bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýji vetrarbíllinn... 740i E-38
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=2794
Page 1 of 7

Author:  saemi [ Wed 24. Sep 2003 19:22 ]
Post subject:  Nýji vetrarbíllinn... 740i E-38

Gripurinn er 740i 1994 módel

Cossmosschwarz metallic með beige leðri.

Ekinn 111.000 km

Fullt af aukabúnaði - en ekki allt :P

Nokkuð skemmtilegur að keyra... hehe verst að maður veit að það er til 4.4L !

Næst eru það glær ljós allan hringinn og svo er freistandi að fara í 17-18" með sumrinu - en þetta er bara vetrarbíll :roll:

Sæmi



Image

Image

Image

Image

Image

Author:  fart [ Wed 24. Sep 2003 19:24 ]
Post subject: 

Sæmi þú ert Maðurinn, djöfull fíla ég svona ljóst interior

Author:  Haffi [ Wed 24. Sep 2003 19:26 ]
Post subject: 

virkilega lekkert :)

Fjandinn ég hélt að ég væri í TIL SÖLU dálknum :( :oops: :oops:

Author:  Benzari [ Wed 24. Sep 2003 19:31 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
virkilega lekkert :)

Fjandinn ég hélt að ég væri í TIL SÖLU dálknum :( :oops: :oops:


Það var nú einn svona auglýstur í vor en fékk engin viðbrögð.


Flottur hjá þér Sæmi :wink:

Author:  Alpina [ Wed 24. Sep 2003 19:32 ]
Post subject: 

Já þar sem ég hef setið í þessum bíl.
þá gerði saemi verulega kóð kaup,, displeyið í lagi og bíllinn virkilega
vel með farinn.
GRATULEREN mit ihre auto 8) 8) 8) 8) 8)

Sv.H (( 4.4 <<hehe>>))

Author:  Svezel [ Wed 24. Sep 2003 19:39 ]
Post subject: 

Ég held að ég verði að endurtaka orð farts; þú ert maðurinn :D

Þessi bíll er bara flottur og þessi innréttingin er sú allra flottasta að mínu mati(eins og í gamla mínum).

Til hamingju

p.s. hvað gettóstrumpur sat í farþega sætinu að framan :lol:

Author:  HelgiPalli [ Wed 24. Sep 2003 19:52 ]
Post subject: 

Grand vetrarbíll!

Svo gætirðu krotað lítið X þarna hægra megin við 740i merkið, og hækkað hann upp :santa:

Author:  saemi [ Wed 24. Sep 2003 20:11 ]
Post subject: 

Þakka hlý orð að venju strákar :D

Haffi wrote:
virkilega lekkert :)

Fjandinn ég hélt að ég væri í TIL SÖLU dálknum :( :oops: :oops:


Nú hva viltu kaup-ann?? Það er allt til sölu skal ég segja þér.. fyrir rétt verð. Þú færð hann á 1800 spírur á borðið :wink:

Svezel wrote:
p.s. hvað gettóstrumpur sat í farþega sætinu að framan :lol:


Það var nú bara ljósmyndarinn.. þegar hann var að taka myndir sko 8)

Alpina wrote:

Sv.H (( 4.4 <<hehe>>))


Urrrggghhhhhh :(

Sæmi

Author:  Haffi [ Wed 24. Sep 2003 20:14 ]
Post subject: 

1800 spírur :shock: þá færi ég frekar uppá sexuna þína ;)
Ætla ei að skulda mikið bara taka lán fyrir næsta bíl og borga það upp á svona ári :roll:

Author:  Schulii [ Wed 24. Sep 2003 21:01 ]
Post subject: 

ó sæmi :cry: :cry: ..geðveikur!! til hamingju

Author:  iar [ Wed 24. Sep 2003 21:29 ]
Post subject: 

Til lukku Sæmi. Assgoti laglegur vagn! Þarf að kíkja í heimsókn til þín við tækifæri og líta á gripinn. ;-)

Veit samt ekki hvort ég þori.. :roll: /me wants one :lol:

Author:  bjahja [ Wed 24. Sep 2003 22:08 ]
Post subject: 

Hann er klikkaður, innréttingin er virkilega flott líka.

Author:  Djofullinn [ Wed 24. Sep 2003 22:10 ]
Post subject: 

Glæsilegur Sæmi! You da man :)

Author:  GHR [ Wed 24. Sep 2003 22:35 ]
Post subject: 

Glæsilegur vagn :biggrin:

Author:  saemi [ Wed 24. Sep 2003 22:53 ]
Post subject: 

iar wrote:
Til lukku Sæmi. Assgoti laglegur vagn! Þarf að kíkja í heimsókn til þín við tækifæri og líta á gripinn. ;-)

Veit samt ekki hvort ég þori.. :roll: /me wants one :lol:


Komdu .. komdu ... komdu í land unaðarins ... 8)

Fáðu bara að prufa, þá verður ekkert aftur snúið.

Sæmi

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/