bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E38 730 '94 -23.07.'09 pics-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=27774
Page 1 of 2

Author:  atroxinn [ Tue 26. Feb 2008 18:51 ]
Post subject:  E38 730 '94 -23.07.'09 pics-

Er nú reyndar búinn að eiga þennan núna í einhverja 2 mánuði.
En var nú bara að leggja í það að taka myndir af þessu kvikyndi núna í dag.
Ekki margt sem ég hef að segja nema að ég er gífurlega sáttur með bílinn, þrátt fyrir að þurfa að fara mjöööög hægt yfir hraðahindranir :oops:

En já nokkrir hlutir sem mig langar að gera:
Filmur afturí
Angeleyes hringi
6000k-10000k xenon sett í ljósin
Nýjan kraftmeiri spilara
kanski hugsanlega eitthvað boomboom afturí.

Hér má nálgast myndir af bílnum
http://public.fotki.com/Atroxinn/bmw-e38-730/

Vill samt taka framm að þessar felgur eru ekki í minni eigu, var í veseni að redda mér vetrardekkjum á þær felgur sem ég fékk með honum svo að félagi minn lánaði mér felgur með heilsársdekkjum á.

Hann verður beauty þegar ég set hann á 18" sumardekkin 8)

Author:  Grétar Þór [ Tue 26. Feb 2008 19:29 ]
Post subject: 

Mjög svo flottur bíll til hamingju með hann :P en eg mæli með að hafa bara 6000-6500k xenon ljos :)

Author:  atroxinn [ Tue 26. Feb 2008 19:35 ]
Post subject: 

Grétar Þór wrote:
Mjög svo flottur bíll til hamingju með hann :P en eg mæli með að hafa bara 6000-6500k xenon ljos :)


Takk kærlega.
Jamm, hehe, var einmitt mest að horfa á þau :D

Author:  Axel Jóhann [ Tue 26. Feb 2008 21:48 ]
Post subject: 

Mjög fallegur bíll hjá þér. 8)

Author:  ömmudriver [ Tue 26. Feb 2008 23:11 ]
Post subject: 

Falleg sjöa 8)

Author:  Saxi [ Tue 26. Feb 2008 23:38 ]
Post subject: 

Fallegur bíll hjá þér

Til hamingju

Author:  Angelic0- [ Thu 28. Feb 2008 12:11 ]
Post subject: 

Fallegur bíll... en það væri bara löstur ef að þú færir að fikta eitthvað með orginal græjurnar :!:

Author:  bjahja [ Thu 28. Feb 2008 12:13 ]
Post subject: 

Virkilega flottur bíll 8)
Af hverju væri slæmt að skipta út orginal græjunum?

Author:  Angelic0- [ Thu 28. Feb 2008 12:24 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Virkilega flottur bíll 8)
Af hverju væri slæmt að skipta út orginal græjunum?


Persónulega finnst mér rosalegur löstur á bílnum með stóra OBC að rífa það úr til þess að setja einhvern Pioneer dolphin spilara e.t.c. :!:

Fyrir utan það að OEM hljóðkerfið er mjög fínt, það þarf bara að græja 180hZ crossovera á hátalarana og bæta við Sub sem að höndlar undir 180hZ..

Author:  hlynurst [ Thu 28. Feb 2008 12:51 ]
Post subject: 

Ef ég man rétt þá er þessi bíll með einhverju "spanjung" spilara.

Author:  birkire [ Thu 28. Feb 2008 13:42 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
bjahja wrote:
Virkilega flottur bíll 8)
Af hverju væri slæmt að skipta út orginal græjunum?


Persónulega finnst mér rosalegur löstur á bílnum með stóra OBC að rífa það úr til þess að setja einhvern Pioneer dolphin spilara e.t.c. :!:

Fyrir utan það að OEM hljóðkerfið er mjög fínt, það þarf bara að græja 180hZ crossovera á hátalarana og bæta við Sub sem að höndlar undir 180hZ..


Svo sammála þér, mér finnst svo leiðinlegt að sjá sleek svartan BMW interior rústað með einhverjum risa silfruðum spilörum sem standa meter út úr.

Þetta er sjittið..


http://cgi.ebay.de/Orginal-BMW-Blaupunk ... dZViewItem

Hlýtur að vera hægt að fiffa eitthvað í original setupinu til að fá betri hljóm.

Author:  Angelic0- [ Thu 28. Feb 2008 14:27 ]
Post subject: 

eins og ég sagði, 180hZ crossovers... og sub á 180hZ og undir :!:

Author:  atroxinn [ Thu 28. Feb 2008 17:26 ]
Post subject: 

birkire wrote:
Angelic0- wrote:
bjahja wrote:
Virkilega flottur bíll 8)
Af hverju væri slæmt að skipta út orginal græjunum?


Persónulega finnst mér rosalegur löstur á bílnum með stóra OBC að rífa það úr til þess að setja einhvern Pioneer dolphin spilara e.t.c. :!:

Fyrir utan það að OEM hljóðkerfið er mjög fínt, það þarf bara að græja 180hZ crossovera á hátalarana og bæta við Sub sem að höndlar undir 180hZ..


Svo sammála þér, mér finnst svo leiðinlegt að sjá sleek svartan BMW interior rústað með einhverjum risa silfruðum spilörum sem standa meter út úr.

Þetta er sjittið..


http://cgi.ebay.de/Orginal-BMW-Blaupunk ... dZViewItem

Hlýtur að vera hægt að fiffa eitthvað í original setupinu til að fá betri hljóm.


Það er einmitt einhver svona pioner 4x25w druslu spilarí honum, bara sind. Held ég reyni nú að fynna mér BMW spilara í bílinn áður en ég fer að skoða e-ð annað ;D

Author:  Axel Jóhann [ Thu 28. Feb 2008 17:32 ]
Post subject: 

atroxinn wrote:
birkire wrote:
Angelic0- wrote:
bjahja wrote:
Virkilega flottur bíll 8)
Af hverju væri slæmt að skipta út orginal græjunum?


Persónulega finnst mér rosalegur löstur á bílnum með stóra OBC að rífa það úr til þess að setja einhvern Pioneer dolphin spilara e.t.c. :!:

Fyrir utan það að OEM hljóðkerfið er mjög fínt, það þarf bara að græja 180hZ crossovera á hátalarana og bæta við Sub sem að höndlar undir 180hZ..


Svo sammála þér, mér finnst svo leiðinlegt að sjá sleek svartan BMW interior rústað með einhverjum risa silfruðum spilörum sem standa meter út úr.

Þetta er sjittið..


http://cgi.ebay.de/Orginal-BMW-Blaupunk ... dZViewItem

Hlýtur að vera hægt að fiffa eitthvað í original setupinu til að fá betri hljóm.


Það er einmitt einhver svona pioner 4x25w druslu spilarí honum, bara sind. Held ég reyni nú að fynna mér BMW spilara í bílinn áður en ég fer að skoða e-ð annað ;D


Þessir spilarar eins og BirkirE peistaði hér fyrir ofan eru alveg að gera sig, félagi minn keypti svona í E34 sinn og hann lúkkar bara vel í mælaborðinu. Og þvílíkur munur á hljóm í orginal hátölurum. 8)

Author:  BlitZ3r [ Thu 28. Feb 2008 20:36 ]
Post subject: 

keypti cd43 spilarann eins og fyrir ofan í bílin minn.

Get ekkert annað en sagt að þetta sé æðistæki.

5 faldaði hjómstyrk og gæðin og lýtur eins hann hafi alltaf verið þarna

kostaði um 28-30 þús hingað komin sem er kanski soldið dýrt en hvað

gerir maður ekki fyrir stock look :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/