bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bmw E38 750ia
PostPosted: Sat 13. Jun 2009 20:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
Jæja lét plata mig í að kaupa þennan gullfallega eðalvagn þetta er semsagt 2000 módelið af 750ia v12 á 19" staggered BMW felgum 9" að framan og 10" að aftan, bíll með öllum þeim aukabúnaði sem hægt er að hugsa sér á ekki fæðingarvottorðið en ætla að komast yfir það.Ég er hæst ánægður með kaupin og það er algjör draumur að keyra þessa dreka 326hö 490nm virkar nokkuð vel miða við bíl sem vegur 1980 kg.

Læt nokkrar myndir fylgja, á eftir að koma með betri myndir þessar eru frekar lélegar tók þær rétt aður en ég fór með hann í skoðun og fékk 10 miða minn :) .

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Last edited by Budapestboy on Sun 14. Jun 2009 10:24, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Sat 13. Jun 2009 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til lukku með þennan.
Flottur litur, flottar felgur, flott leður, flottur bíll.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Sat 13. Jun 2009 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Vígalegur bíll - til hamingju.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Sat 13. Jun 2009 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Vígalegur bíll - til hamingju.


Je, vantar ekkert upp á þennan.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Sun 14. Jun 2009 00:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flottur bíll. VERULEGA vel búinn.

Hvernig er frágangurinn undir skottinu, undir varadekksskálinni og sílsinum bílstjórameginn eftir tjónið?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Sun 14. Jun 2009 07:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
saemi wrote:
Flottur bíll. VERULEGA vel búinn.

Hvernig er frágangurinn undir skottinu, undir varadekksskálinni og sílsinum bílstjórameginn eftir tjónið?



Ég skoðaði vel undir hann þegar ég fór með hann í skoðun (vegna þess að ég vissi að hann hefði lent í tjóni) það var nú ekki mikið að sjá nema að það voru einhverjar rispur á sílsinum annars var svosem ekkert annað útá að setja.

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Sun 14. Jun 2009 09:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Budapestboy wrote:
saemi wrote:
Flottur bíll. VERULEGA vel búinn.

Hvernig er frágangurinn undir skottinu, undir varadekksskálinni og sílsinum bílstjórameginn eftir tjónið?



Ég skoðaði vel undir hann þegar ég fór með hann í skoðun (vegna þess að ég vissi að hann hefði lent í tjóni) það var nú ekki mikið að sjá nema að það voru einhverjar rispur á sílsinum annars var svosem ekkert annað útá að setja.


Gott mál. Alltof góður bíll til að það hafi verið illa gert við hann :)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Tue 16. Jun 2009 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Flott ad sja thennan aftur her. Afhverju samt ad selja strax?

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Tue 16. Jun 2009 22:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
Maður er alltaf opinn fyrir einhverju nýju, bara að sjá hvort að mér verði boðið eitthvað sniðugt :) það er samt einum of ljúft að keyra þennan fleka ..

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 22:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
K&N síur á leiðinni og spurning hvort að maður ætti að samlita hann er búin að sjá nokkra svoleiðis á netinu sem eru bara nokkuð töff..

Eins og fyrsti bíllinn í þessu myndbandi ásamt fleirum hvað finnst ykkur ?

http://www.youtube.com/watch?v=tA6CVGL7yJo

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Budapestboy wrote:
K&N síur á leiðinni og spurning hvort að maður ætti að samlita hann er búin að sjá nokkra svoleiðis á netinu sem eru bara nokkuð töff..

Eins og fyrsti bíllinn í þessu myndbandi ásamt fleirum hvað finnst ykkur ?

http://www.youtube.com/watch?v=tA6CVGL7yJo


Slepptu þessu K&N,,

bara vesen með loftflæðiskynjarana eftir það

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Mon 22. Jun 2009 23:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
já er það hvernig þá?? þolir þetta svona illa k&n síurnar hvað er eiginlega vandamálið með þær?

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Tue 23. Jun 2009 01:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Budapestboy wrote:
já er það hvernig þá?? þolir þetta svona illa k&n síurnar hvað er eiginlega vandamálið með þær?




Olían úr þeim skemmir loftflæðiskynjarana.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw E38 750ia
PostPosted: Tue 23. Jun 2009 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er ekki hægt að sleppa því að baða þær uppúr olíunni? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 16. Jul 2009 23:12 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 26. Jun 2009 23:57
Posts: 4
:thup:


Last edited by lyklapetur on Fri 17. Jul 2009 13:22, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group