bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e60 525d, panorama topplúga https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=27558 |
Page 1 of 1 |
Author: | ice5339 [ Sun 17. Feb 2008 14:40 ] |
Post subject: | e60 525d, panorama topplúga |
Sælir. Félagi minn var að taka þennan inn og sýndi mér í gær. Þetta er víst 525d en búið að uppfæra eitthvað og hann skilar svipuðum hestöflum og 530d, hann amk rok virkar. Ég er nú ekki beint touring maður, en ég gæti þó skipt um skoðun eftir þetta, sérstaklega með þetta panorama sóllúgudæmi ![]() Síðan eru orginal m6 felgur á kvikindinu Ps ég veit að myndirnar eru slakar, en síminn minn getur ekkert að þessu gert hehe. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Xavant [ Sun 17. Feb 2008 14:44 ] |
Post subject: | |
Sweeet ![]() ![]() |
Author: | basten [ Sun 17. Feb 2008 14:44 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll, en mér finnst þessar felgur ekki vera að passa við hann. Þyrfti að vera með M-look til að þær gangi. |
Author: | Grétar Þór [ Sun 17. Feb 2008 16:59 ] |
Post subject: | |
samst sem áður GEGGGGJaðar felgur |
Author: | JonHrafn [ Sun 17. Feb 2008 20:40 ] |
Post subject: | |
Djöfull gleypir hann afturfelgurnar. ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Sun 17. Feb 2008 20:45 ] |
Post subject: | |
JonHrafn wrote: Djöfull gleypir hann afturfelgurnar.
![]() nei ég held að þetta séu replicur sem eru jafn breiðar að framan og að aftan. Flottur bíll lookar vel |
Author: | Angelic0- [ Sun 17. Feb 2008 20:46 ] |
Post subject: | |
fallegur bíll, en aðrar felgur myndu sæma sér betur ![]() IMO.... |
Author: | Jón Ragnar [ Sun 17. Feb 2008 21:04 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll. Finnst samt touring vera flottari með bogunum meðfram lúguni |
Author: | DABBI SIG [ Sun 17. Feb 2008 22:27 ] |
Post subject: | |
Töff græja. En panoramaþakið ekki alveg að gera sig í íslensku veðurfari ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 18. Feb 2008 00:17 ] |
Post subject: | |
Geggjaður bíll og flottar felgur þótt þær séu samt replicur ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 18. Feb 2008 00:26 ] |
Post subject: | |
Digga þennan bíl. Algjör nagli á þessum felgum. |
Author: | birkire [ Mon 18. Feb 2008 01:05 ] |
Post subject: | |
Djöfull eru þeir flottir touring ! Panorama þakið hlýtur líka að vera skemmtilegt, í rétta veðrinu. Er ekki annars hægt að fiffa spacera á afturfelgurnar ? Kæmi eflaust ágætlega út með smá breikkun. |
Author: | maxel [ Mon 18. Feb 2008 09:23 ] |
Post subject: | |
Hann er eitthvað svo... clumsy ![]() Held samt að það sé útaf myndunum og afturfelgunum... annars er þetta bara flott kvikindi.... mér langar svo í glerþak ![]() |
Author: | JonHrafn [ Mon 18. Feb 2008 14:27 ] |
Post subject: | |
birkire wrote: Djöfull eru þeir flottir touring ! Panorama þakið hlýtur líka að vera skemmtilegt, í rétta veðrinu.
Er ekki annars hægt að fiffa spacera á afturfelgurnar ? Kæmi eflaust ágætlega út með smá breikkun. Hann mætti alveg við því. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |