bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 25  Next
Author Message
 Post subject: e30 baur tc2 kw 60/60
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 13:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
jæja keypti þennan um daginn!

e30 323i sem var breytt hjá baur!
Image

bíllinn er í mjög döpru ástandi eins og er en til stendur að gera hann upp!
blæjan er rifin og mótorinn úrbræddur skilst mér og boddí slæmt!
auk þess er búið að rigna og snjóa inn í bílinn í mörg ár út af blæjunni...

spennandi verkefni :wink:

Image

svona er bíllinn í dag... pabbi gamli að hjálpa mér að plasta hann!
Image
Image

passlegt þegar við vorum að klára að sauma utan á hann þá gerði él. :P
Image

ekkert allt of sniðugt í 8 stiga frosti en þetta getur orðið töff! 8)
Image

ef einhver þekkir til hvort það séu til aðrir baur breyttir bílar á íslandi þá
þætti mér gaman að vita af því...

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Last edited by maggib on Sat 29. Jan 2011 14:09, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Úff það þarf að setja fullt af vinnu í þennann til að hann verði góður!

Get ekki sagt annað en góða skemmtun og gangi þér vel! :wink:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Átti þennan einu sinni. Þetta getur orðið flott en eins og Aron sagði þá er MIKIL vinna fyrir höndum :)

Gangi þér vel og vertu duglegur að henda inn myndum af verkefninu. Hvenær ætlar þú annars að byrja?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 13:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Verður spennandi að sjá 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 13:42 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
snjórinn er að losna framan við skúrinn þannig að vonandi kem ég honum inn
um helgina eða næstu viku . þá get ég byrjað að rífa og skoða!

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Talandi um project :shock:

Ertu búinn að gera plan yfir hverju á að byrja á? búinn að áætla einhvern pening í þetta og tíma?

Á að halda sig við M20 eða fara í eitthvað nýlegra?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 14:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
þetta verður allt að gerast eftir hendinni, geri ráð fyrir að byrja á að eiga
við boddíið en langar fljótt að fá mótor því það einfaldar allar aðgerðir við tilfærslur og þ.h.
Búinn að finna blæjuna nýja með hjálp Helgis en spurning um
að byrja að vinna í bilnum áður en hún er keypt.. :wink:

það er stefnan að setja ekki minni mótor í bílinn en þann sem er og
gaman væri að fara í eitthvað nýrra en fjárhagurinn verður að ráða því eins og öðru...

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 15:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
úff, og mér finnst mitt project nógu erfitt :/

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Óska þér bara góðs gengis með þetta....

hvað kosta panelar í B&L :?: er það ekki alveg fótur og hendi :?:

Ég hef fulla trú á því að þetta sé mögulegt, bara strípa dótið í rusl... laga allt ryð etc.... og svo smella þessu saman 8)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Gaman að fá svona myndir af gripnum, þetta á eftir að verða svo flottur bíll. Vertu duglegur að taka myndir og setja á netið.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e30 baur tc2
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 19:20 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
maggib wrote:

ef einhver þekkir til hvort það séu til aðrir baur breyttir bílar á íslandi þá
þætti mér gaman að vita af því...


Þeir voru allavega tveir á götunni rétt fyrir síðustu aldamót, einn hvítur og annar dökkur.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Feb 2008 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Stendur þessi hvíti ekki enn inn í einhverji innkeyrslu í RVK.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 17. Feb 2008 02:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hér er einn meðlimur á MyE28 spjallinu að selja sinn E30 Baur, alpina replica.
Verð nú að segja að þegar þeir eru í toppstandi, er þetta ekki sem ljótast :wink:
http://www.mye28.com/viewtopic.php?t=43754&highlight=
Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Feb 2008 21:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
jæja kominn með bílinn inn og byrjaður að rífa
Image

botninn er ekkert svo slæmur
Image

síðan kom stóra sjokkið þegar ég tók framrúðuna úr... :shock: :cry: :evil:
það vantar allan kantinn undir framrúðunni... greinilega búið að mixa e-ð í það
fyrir einhverju síðan með lélegum árangri...

Image

en mótorinn er allaveganna ekki fastur... bara olíulaus sökum götóttrar olíupönnu...
:wink:
veit ekkert meir um það að svo stöddu máli

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 20. Feb 2008 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
SHIT! Framrúðupanellinn er bara farinn! :shock:

Þetta á eftir að verða stór hausverkur hjá þér.

Annars bara óska ég þér góðs gengis.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 371 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 25  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group