bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmwinn minn 750 i Steptronic
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=2748
Page 1 of 4

Author:  Vargur [ Mon 22. Sep 2003 10:11 ]
Post subject:  Bmwinn minn 750 i Steptronic

Jæja hér ættu að koma myndir af djásninu mínu Bmw 750 i Steptronik 5.4 l 12 cyl. :wink:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Vargur [ Mon 22. Sep 2003 10:17 ]
Post subject: 

Hmmmm... þetta er ekki alveg að ganga hjá mér :oops: enda tölvukunnáttan af skornum skammti :? Getur einhver aðstoðað.... :oops:

Author:  Jss [ Mon 22. Sep 2003 10:22 ]
Post subject: 

Eru myndirnar á netinu? Ef svo er þá gerirðu "[img]slóðin[/img]", annars þarftu að koma þeim á netið fyrst, t.d. á http://www.we-todd-did-racing.com og síðan img dótið.

Author:  gstuning [ Mon 22. Sep 2003 10:22 ]
Post subject: 

póstaðu linkunum eða hvar þú geymir myndirnar, þá er ekkert mál að redda þessu

Author:  saemi [ Mon 22. Sep 2003 11:38 ]
Post subject: 

Ég smellti þessu inn. Það vantaði bara hluta af slóðinni inn.

Mjög smekklegur bíll. Mjög flottar felgur og hann verður alveg slefflottur þegar glæru ljósin verða komin á hann :D

Sæmi

Author:  oskard [ Mon 22. Sep 2003 11:43 ]
Post subject: 

djeeeðeigar felgur !! :D

Author:  Jss [ Mon 22. Sep 2003 11:58 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll á geðveikum felgum :shock: :shock: :shock:

Author:  arnib [ Mon 22. Sep 2003 12:52 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll og GEÐVEIKAR felgur!!
En ég segi núna enn frekar það sem ég sagði um daginn, það þarf að lækka hann að framan!

Ég er madly in love með lækkuðum e38 á stórum felgum :)

:drool:

Author:  Vargur [ Mon 22. Sep 2003 13:01 ]
Post subject: 

Takk fyrir strákar, ég er alveg að farast úr hamingju yfir bílnum, mér finnst hann bera felgurnar svo vel að ég sé eiginlega eftir að hafa ekki tekið 21"
Ég er að hugsa um að ná í lækkunarsett að framan við tækifæri.

Author:  Svezel [ Mon 22. Sep 2003 13:10 ]
Post subject: 

Geðveikur og 20" fara honum bara vel. Getur það verið að ég hafi séð þennan bíl inni á http://www.bilasolum.is til sölu?

Author:  Leikmaður [ Mon 22. Sep 2003 13:32 ]
Post subject: 

...maður hefur alveg séð það verra!!!!!!!!!!!!!!!!! :lol:

Author:  Benzari [ Mon 22. Sep 2003 13:37 ]
Post subject: 

MASSI :shock: :shock: :shock:

Sammála með lækkun að framan.

Author:  Jói [ Mon 22. Sep 2003 14:07 ]
Post subject: 

Þessi bíll er rosalega flottur. Álfelgurnar eru flottar á honum.

Author:  Vargur [ Mon 22. Sep 2003 14:33 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Geðveikur og 20" fara honum bara vel. Getur það verið að ég hafi séð þennan bíl inni á http://www.bilasolum.is til sölu?


Það er allt til sölu....

Author:  arnib [ Mon 22. Sep 2003 14:38 ]
Post subject: 

Svona gæti hann litið út með lækkun
Image

Geri þetta betur seinna (ef bjahja verður ekki búinn að því þegar :)) því að
hann virðist hafa lent í árekstri í photoshoppinu mínu :)

Samt gaman að sjá þetta :)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/