bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 540 Fjordgrau metallic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=27107 |
Page 1 of 2 |
Author: | Loftur [ Mon 28. Jan 2008 21:58 ] |
Post subject: | BMW E39 540 Fjordgrau metallic |
Ég keyfti mér nýlega minn fyrsta BMW og fyrir valinu varð einfaldur og vel með farinn e39 540 Automatic. Búinn að gera nokkur lítil mini mods síðan ég fékk hann eins og t.d. M5 lip á rassinn, þak spoiler og nýtt grill. Það sem ég hef í huga fyrir bílinn á næstu misserum er að skifta um framljósin og smella í hann einhverju ekki of áberandi xenon kerfi. Svo þarf ég að taka í gegn sumar felgurnar sem eru style 32 17", þær eru farnar að flagna en eru annars mjög vel farnar. Endilega seygja ykkar skoðun og fyrirgefið ef það eru margar stafsetninga villur hefur aldrei verið mín sterka hlið. Síðan mun ég reyna að bæta in upplýsingum um bílinn og myndum þegar einhvað áhugavert er gert. Set inn nokkrar myndir sem ég tók af bílnum um helgina eftir þrif og bón. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 28. Jan 2008 22:01 ] |
Post subject: | |
Gífurlega fallegur vagn hjá þér og til hamingju með hann ![]() Er einmitt búinn að mæta þér alveg svakalega oft í umferðinni undanfarið ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 28. Jan 2008 22:09 ] |
Post subject: | |
Ekki verra að byrja á 540i sem fyrsta bmw... Þú veist að nú getur þú aldrei snúið bakinu við BMW ![]() Facelift ljós+xenon og einhverjar virkilega flottar felgur á þá ertu í góðum málum ![]() |
Author: | JOGA [ Mon 28. Jan 2008 22:13 ] |
Post subject: | |
Mjög flottur bíll. Fyrri eigandi var að vinna í sömu byggingu og ég, virkilega fallegur litur og hann er mjög flottur á sumarfelgunum. Finnst grillið sem þú valdir reyndar ekki alveg að gera sig. Hefði valið svört nýru eða í það minnsta ekki alveg krómuð. Annað finnst mér flott og hann verður mjög góður með facelift ljósum og vel sjænaður ![]() Til hamingju! |
Author: | Loftur [ Mon 28. Jan 2008 22:57 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Mjög flottur bíll. Fyrri eigandi var að vinna í sömu byggingu og ég, virkilega fallegur litur og hann er mjög flottur á sumarfelgunum.
Finnst grillið sem þú valdir reyndar ekki alveg að gera sig. Hefði valið svört nýru eða í það minnsta ekki alveg krómuð. Annað finnst mér flott og hann verður mjög góður með facelift ljósum og vel sjænaður ![]() Til hamingju! Jamm ég var með litlu nýrun(pre facelift ?) þannig að þetta var bara byrjunar upgrade ætla að kaupa mér svört nýru við tækifæri að sjá hvernig það kemur út ![]() Þakka fyrir hlýorð ![]() |
Author: | bjahja [ Mon 28. Jan 2008 23:02 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll og örugglega geggjaður á style 32 ![]() |
Author: | Geysir [ Mon 28. Jan 2008 23:11 ] |
Post subject: | |
Helvíti laglegur bíll. En verð að vera sammála JOGA, krómnýrun eru ekki að gera sig. |
Author: | íbbi_ [ Mon 28. Jan 2008 23:47 ] |
Post subject: | |
flottur bíll.. 540 eru vafalaust með bestu bílum sem ég hef kynst.. EVER þetta eru nú bara facelyft nýru, sömu og eru á mínum, flott upgrade, sé að þessi bíll er með m5 styri og sportsæti.. NÆS er hann þá ekki með m fjöðrun? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 29. Jan 2008 00:41 ] |
Post subject: | |
Mjög gerðarlegur 540i, ég er að fýla nýrun, mér finnst króm verða vera á bimmum. ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 29. Jan 2008 00:48 ] |
Post subject: | |
Chrome nýru 4tw |
Author: | DABBI SIG [ Tue 29. Jan 2008 00:52 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Mjög gerðarlegur 540i, ég er að fýla nýrun, mér finnst króm verða vera á bimmum.
![]() Jej, loksins að einhver sagði eitthvað af viti með krómið. Það heyrist ekkert annað en að króm sé ógeð en mér finnst t.d. líka að þetta sé svaðalega flott, í hóflegu magni. Þoli ekki þetta trend að vera á móti krómi. Þetta er nú eitt af því sem sker BMW frá hinum vísitölubílnunum. |
Author: | IvanAnders [ Tue 29. Jan 2008 00:59 ] |
Post subject: | |
Til hamingju! eignaðist einmitt minn fyrsta E39 fyrr í mánuðnum! Engin leið að hætta að keyra! ÆÐISLEGIR bílar! ![]() krómnýrun sleppa alveg, restin af bílnum er nú shadowline ![]() |
Author: | Steinieini [ Tue 29. Jan 2008 09:19 ] |
Post subject: | |
Góður þessi ![]() Með sportfahrwerk og alles Ég á nú víst mína sök í þessum ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 29. Jan 2008 09:52 ] |
Post subject: | |
DABBI SIG wrote: Axel Jóhann wrote: Mjög gerðarlegur 540i, ég er að fýla nýrun, mér finnst króm verða vera á bimmum. ![]() Jej, loksins að einhver sagði eitthvað af viti með krómið. Það heyrist ekkert annað en að króm sé ógeð en mér finnst t.d. líka að þetta sé svaðalega flott, í hóflegu magni. Þoli ekki þetta trend að vera á móti krómi. Þetta er nú eitt af því sem sker BMW frá hinum vísitölubílnunum. ![]() |
Author: | Loftur [ Tue 29. Jan 2008 09:55 ] |
Post subject: | |
Jamm ég er nú soldið á báðum áttum með nýrun sjálfur, þannig að ég ætla að prófa svört nýru við tækifæri til að geta dæmt allmenilega á milli ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |