bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 00:13 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Jæja, lét verð af því og fjárfesti í BMW, og líka svona helvíti fallegum.

Skipti á Terrano og þessum líka fína E28 518.

Vona að Srr sé sama þótt ég steli eins og 2-3 myndum þangað til á morgunn eða þangað til að ég verð búinn að taka myndir.

Image

Image

Image

Nú veit ég ekki mikið um þessa bíla þannig að allur fróðleikur sem þið vitið um þessa bíla, að þá megið þið endilega deila honum.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Last edited by Geysir on Thu 21. Feb 2008 19:57, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 00:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Var þessi staðsettur uppí efrabreiðholti fyrir ekki svo löngu síðan ?

Það var nefninlega einn hvítur e28 þar í dágóðann tíma en er horfinn núna.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 00:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
bimma_frík wrote:
Var þessi staðsettur uppí efrabreiðholti fyrir ekki svo löngu síðan ?

Það var nefninlega einn hvítur e28 þar í dágóðann tíma en er horfinn núna.


Nehh, þessi kemur úr Keflavíkinni.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 00:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
"mælaborð úr annarri týpu af bmw er í bílnum og virkar ekki en original fylgir (þarf að hlaða hleðslubatteríin í því og lóða, ódýrt og einfalt) "

Er einhver sem gæti annað hvort leiðbeint manni eða gert þetta fyrir sanngjarnan pening?

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 00:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Til hamingju ;) Þetta var ágætur bíll þegar Arnar ömmudriver átti hann, vona að hann er það enn og helst þannig :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Geysir wrote:
bimma_frík wrote:
Var þessi staðsettur uppí efrabreiðholti fyrir ekki svo löngu síðan ?

Það var nefninlega einn hvítur e28 þar í dágóðann tíma en er horfinn núna.


Nehh, þessi kemur úr Keflavíkinni.


og sá sem var þar er farinn í keflavíkinna :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til hamingju með þennan,

ég get vottað fyrir það að þessi fákur kemst upp í 117 km/h. :lol:

PS: It's a keeper :naughty:

Hér er svo ein mynd af honum síðan að ég átti hann:

Image

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 08:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Þetta er klárlega keeper.

Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis.
(Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?)

Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. :x
Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið?

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 08:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Ég segi M30 swap :twisted:

Þetta er mjög heill og fínn bíll... vantar bara að taka hann aðeins í gegn í lakkinu... kramið í sjálfu sér er mjög fínt.... vantar bara aðeins fleiri fáka í hesthúsið ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 09:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Angelic0- wrote:
Ég segi M30 swap :twisted:

Þetta er mjög heill og fínn bíll... vantar bara að taka hann aðeins í gegn í lakkinu... kramið í sjálfu sér er mjög fínt.... vantar bara aðeins fleiri fáka í hesthúsið ;)


Ekkert swap á planinu.
En aftur á móti er planið að fiffa upp á útlitið þegar maður á einhvern pening.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Geysir wrote:
Þetta er klárlega keeper.

Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis.
(Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?)

Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. :x
Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið?

Ég lét hann Ragga hafa alternator milli jóla og nýárs.
Prufaðu bara að henda honum í, það hlýtur að duga.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
Geysir wrote:
Þetta er klárlega keeper.

Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis.
(Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?)

Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. :x
Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið?


Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ömmudriver veit að bíllinn kemst upp í 117.. hann var tekinn :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 12:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
aronisonfire wrote:
Geysir wrote:
Þetta er klárlega keeper.

Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis.
(Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?)

Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. :x
Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið?


Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ömmudriver veit að bíllinn kemst upp í 117.. hann var tekinn :lol:


Pff, ég keyrði amk hálft ár án hraðamælis, eina sem var pirrandi var þegar maður var einn í kringum lögreglubíl og enginn annar til að miða út hvaða hraða maður átti að keyra á :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 14:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
srr wrote:
Geysir wrote:
Þetta er klárlega keeper.

Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis.
(Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?)

Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. :x
Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið?

Ég lét hann Ragga hafa alternator milli jóla og nýárs.
Prufaðu bara að henda honum í, það hlýtur að duga.


Prufa það, vonandi virkar það.

Geirinn wrote:
aronisonfire wrote:
Geysir wrote:
Þetta er klárlega keeper.

Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis.
(Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?)

Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. :x
Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið?


Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ömmudriver veit að bíllinn kemst upp í 117.. hann var tekinn :lol:


Pff, ég keyrði amk hálft ár án hraðamælis, eina sem var pirrandi var þegar maður var einn í kringum lögreglubíl og enginn annar til að miða út hvaða hraða maður átti að keyra á :lol:


GPS FTW :lol:

Líður strax MUN betur.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Jan 2008 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Búið að laga hleðsluvandamál.
Bara léttir að geta orðið keyrt um án þess að eiga hættu á því að verða stopp útaf rafmagnsleysi.

það var þessi pera.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group