bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 320 M52B25 - bætti við myndum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26769 |
Page 1 of 1 |
Author: | kjartanbj [ Sun 13. Jan 2008 20:49 ] |
Post subject: | BMW E36 320 M52B25 - bætti við myndum |
Ég er nýr hér.. var að fá mér þennan bmw sem er 96 módelið af E36 320 með M52B25 mótor hann er með ljósbrúnu leðri, beinskiptur digital miðstöð og stærri aksturstölvunni, nýsprautaður og tekinn í gegn tók eina mynd af honum og á eftir að fara og taka fleiri myndir af honum ![]() Vehicle information VIN long WBACB51020AN12921 Type code CB51 Type 320I (EUR) Dev. series E36 (4) Line 3 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M52 Cubical capacity 2.00 Power 110 Transmision HECK Gearbox MECH Colour SCHWARZ 2 (668) Upholstery LEDER SOFT/SAFRANGELB (P8SG) Prod. date 1995-09-25 Order options No. Description 243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 438 WOOD TRIM 473 ARMREST, FRONT 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 542 CHECK CONTROL 554 ON-BOARD COMPUTER 570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY 651 BMW Bavaria C Reverse 690 CASSETTE HOLDER 801 GERMANY VERSION Hérna eru gamlar myndir frá fyrri eiganda ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 13. Jan 2008 20:51 ] |
Post subject: | |
Sæll Kjartan... Flottur bíll, innilega til hamingju... Mjög ríkulega búinn þristur og leit allavega vel út síðast þegar að ég sjá hann.. IMO færi þessum bíl betur að vera með ljós með svörtum botnum, krómbotna ljós eru alltaf eitthvað svo "pípuhattaleg"... finnst mér.. Ertu ekki annars vinur hans Berta ![]() |
Author: | Gunnar Hnefill [ Sun 13. Jan 2008 21:03 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn,Þetta eru mjög góð ökutæki ![]() Já og Krómnýru það þykir ekki töff ![]() Enn ef þú Surtar þau þá eru við að tala um Mega-BLinG ![]() |
Author: | kjartanbj [ Sun 13. Jan 2008 21:06 ] |
Post subject: | |
jú viktor, er vinur berta, og já planið er að breyta nýrunum og aldrei að vita með ljósin ![]() ![]() |
Author: | Mazi! [ Mon 14. Jan 2008 00:12 ] |
Post subject: | |
Tekur ljósin bara í sundur og málar botnana ![]() Flottur kaggi hjá þér ![]() |
Author: | BirkirB [ Mon 14. Jan 2008 09:41 ] |
Post subject: | |
Nææs! Með digital miðstöð og stórri aksturstölvu... ![]() Og svartur. Ég styð svört nýru og botna í ljósin... ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 14. Jan 2008 10:13 ] |
Post subject: | |
til hamingju með bílin kjartan, það er samt eitthvað rangt við þetta hjá þér ef bíllin er 325, er hann EKKI 1996 ef hann er 325 er hann EKKI með m52 ef hann væri 1996 væri hann 323 ef hann væri 323 þá væri hann með m52 er bíllin ekki árinu eldri en þér hefur verið sagt, |
Author: | bjahja [ Mon 14. Jan 2008 10:15 ] |
Post subject: | |
Segir hann ekki að þetta sé 1996 320 sem er búið að swapa m52b25 í? Ég skildi þetta allvegana svoleiðis |
Author: | Aron Fridrik [ Mon 14. Jan 2008 10:15 ] |
Post subject: | |
þetta er 320i með swappi.. en engu síður ætti að vera kallaður 323i |
Author: | Berteh [ Mon 14. Jan 2008 11:45 ] |
Post subject: | |
Vehicle information VIN long WBACB51020AN12921 Type code CB51 Type 320I (EUR) Dev. series E36 (4) Line 3 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M52 Cubical capacity 2.00 Power 110 Transmision HECK Gearbox MECH Colour SCHWARZ 2 (668) Upholstery LEDER SOFT/SAFRANGELB (P8SG) Prod. date 1995-09-25 Order options No. Description 243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 438 WOOD TRIM 473 ARMREST, FRONT 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 542 CHECK CONTROL 554 ON-BOARD COMPUTER 570 STRONGER ELECTRICITY SUPPLY 651 BMW Bavaria C Reverse 690 CASSETTE HOLDER 801 GERMANY VERSION |
Author: | kjartanbj [ Tue 15. Jan 2008 00:51 ] |
Post subject: | |
bætti inn nokkrum gömlum myndum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |