bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 > M43 Turbo ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26742 |
Page 1 of 12 |
Author: | Angelic0- [ Sat 12. Jan 2008 01:45 ] |
Post subject: | E36 > M43 Turbo ? |
Nýjasta dæmið í safninu... hann á einhverja fína sögu... segi hana seinna... er þreyttur ![]() ![]() ![]() Ég ætla bara að smíða mér minn eigin díesel bíl..... svona fyrst það er ekkert hagkvæmt til sölu.... Samt kominn flottur DD í sigtið... þarf bara að fá betri specs á honum og skoða og svona.... En þetta er s.s. 316... voða fínn (eða þannig)...; ![]() En verður sumsé Diesel og Turbo... og vonandi er eitthvað hægt að kreista ![]() |
Author: | Ibzen [ Sat 12. Jan 2008 01:56 ] |
Post subject: | Re: Eitthvað E36 drasl... |
![]() Haha... fín redding á barkanum. Bara íþróttateip. Þetta er eins og gamli þjálfarinn minn í handbolta sagði: "Það er hægt að teipa allt!" |
Author: | ValliFudd [ Sat 12. Jan 2008 02:07 ] |
Post subject: | |
Quote: Eitthvað E36 drasl...
hélt fyrst að þú værir að tala um po-700 ![]() |
Author: | IvanAnders [ Sat 12. Jan 2008 02:37 ] |
Post subject: | |
ValliFudd wrote: Quote: Eitthvað E36 drasl... hélt fyrst að þú værir að tala um po-700 ![]() Ég líka ![]() |
Author: | HPH [ Sat 12. Jan 2008 05:54 ] |
Post subject: | |
Var strákur sem heitir einar síðasti eigandinn af þessum bíl? |
Author: | Angelic0- [ Sat 12. Jan 2008 11:35 ] |
Post subject: | |
HPH wrote: Var strákur sem heitir einar síðasti eigandinn af þessum bíl?
Nope, þessi bíll hefur bara átt "einn" eiganda.... hann var innan sömu fjölsk. flakkaði bara þar.... Innfl. af Úranus 1999... Mjög vel búinn m.v. 316... Aðskilin miðstöð, AC og fleira ![]() Búinn að versla málningu... núna er bara að taka Dorifto style á þetta ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 12. Jan 2008 11:37 ] |
Post subject: | |
Breytti fyrirsögninni..... séu menn ósáttir.... þá breyti ég þessu bara ![]() |
Author: | Misdo [ Sat 12. Jan 2008 12:24 ] |
Post subject: | |
flottur fleirri myndir ![]() |
Author: | fart [ Sat 12. Jan 2008 12:55 ] |
Post subject: | |
Ég myndi breyta fyrirsögninni ![]() Ertu ekki með aðeins of mörg project í gangi? E39 > M5 mótor E36 ??? E36 diesel Er ekki betra að klára eitt og byrja svo á öðru? |
Author: | Angelic0- [ Sat 12. Jan 2008 13:01 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Ég myndi breyta fyrirsögninni
![]() Ertu ekki með aðeins of mörg project í gangi? E39 > M5 mótor E36 ??? E36 diesel Er ekki betra að klára eitt og byrja svo á öðru? Neinei, þetta klárast allt einhverntíma.... Styst í E39 held ég ![]() PO-700 þarf ekkert mikið... þá er hann klár á götuna... E38 er bara í málun.... svo er hann klár... Þessi.... þarf mesta vinnu.... en hann verður... Jäger appelsínugulur... fær einhverjar rosa fínar decals og eitthvað dót ![]() Annars er aðal málið að þetta verður DIESEL... með mikið boost... eins léttur og hægt er að hafa hann... og bara spólandi ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 12. Jan 2008 13:10 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: ValliFudd wrote: Quote: Eitthvað E36 drasl... hélt fyrst að þú værir að tala um po-700 ![]() Ég líka ![]() Og til þess að svara ykkur tveim þarna ![]() Nei, hann er svona.... og ég kem seint til með að kalla hann drasl; ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 12. Jan 2008 13:15 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: fart wrote: Ég myndi breyta fyrirsögninni ![]() Ertu ekki með aðeins of mörg project í gangi? E39 > M5 mótor E36 ??? E36 diesel Er ekki betra að klára eitt og byrja svo á öðru? Neinei, þetta klárast allt einhverntíma.... Styst í E39 held ég ![]() PO-700 þarf ekkert mikið... þá er hann klár á götuna... E38 er bara í málun.... svo er hann klár... Þessi.... þarf mesta vinnu.... en hann verður... Jäger appelsínugulur... fær einhverjar rosa fínar decals og eitthvað dót ![]() Annars er aðal málið að þetta verður DIESEL... með mikið boost... eins léttur og hægt er að hafa hann... og bara spólandi ![]() Annars er ég hættur að blaðra hérna... ég er búinn að átta mig á því að minna blaður og meiri vinna er lykillinn ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Sat 12. Jan 2008 13:32 ] |
Post subject: | |
Góður, um að gera að kaupa svona druslu þegar maður hefur engann bíl til að vinna í ![]() En já, ég hef nú alveg heyrt frumlegri nöfn á þráðum ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 12. Jan 2008 14:43 ] |
Post subject: | |
Mér finnst frekar aulalegt að skíra projectið það sama og okkar, svona þar sem þau tengast 0 |
Author: | arnibjorn [ Sat 12. Jan 2008 14:43 ] |
Post subject: | |
Mér finnst að þú eigir að breyta fyrirsögninni. ![]() Annars segi ég bara gangi þér vel, væri gaman að sjá eittvað af þessum projectum hjá þér kláruð ![]() |
Page 1 of 12 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |