bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

jæja þá er hann loks minn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26710
Page 1 of 3

Author:  joiS [ Thu 10. Jan 2008 13:31 ]
Post subject:  jæja þá er hann loks minn

Þetta er BMW E30 M3 Europameister 1988

Option listinn
Vehicle information
VIN long WBSAK050401894580
Type code AK05
Type M3 (EUR)
Dev. series E30 ()
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 2
Engine S14
Cubical capacity 2.30
Power 0
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour MACAOBLAU METALLIC (250)
Upholstery SILBER VOLLEDER (0319)
Prod. date 1988-11-28

Order options
No. Description
289 LT/ALLOY WHEELS 7-SPOKE STYLING
301 DIEBSTAHLWARNANLAGE MIT ZV
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
530 AIR CONDITIONING
792 KLEINES MOTORSPORT-PAKET


Það sem er öðruvísi í þessum á móts við aðra M3
er liturinn, gráa leðrið, leðrar center console, M3 hurðalistar

ekki nema 148 framleiddir og bara í 2mánuði allir euro bílarnir að samalit

Author:  bimmer [ Thu 10. Jan 2008 13:37 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennan.

Flottur floti :wink:

Author:  arnibjorn [ Thu 10. Jan 2008 13:38 ]
Post subject: 

Til hamingju... geggjaður bíll! :) 8)

Er hann orðinn bling aftur.. þ.e.a.s. búið að mála og allt í góðu?

Author:  Djofullinn [ Thu 10. Jan 2008 13:43 ]
Post subject: 

Viltu selja hann? :lol:

Author:  joiS [ Thu 10. Jan 2008 13:53 ]
Post subject: 

ekki fyrir mitt litla líf sel ég...

hann er í púst moddi núna, síðan verður skipt um spyrnupúða og fer líklegast í sprautun á morg eða eftir helgi,,

mér líður eins og ég hafi verið að fá prófið ég get ekki hætt að keyra um 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 10. Jan 2008 14:19 ]
Post subject: 

nice :twisted:

Ertu kominn á nýtt Supermoto :?:

vantar þér ekki dekk til að mökka í ræmur :?:

Author:  Geysir [ Thu 10. Jan 2008 14:31 ]
Post subject: 

Hvar fær maður svona lista yfir það sem var pantað í bílnum?

Annars vantar myndir af bílnum.

Author:  Angelic0- [ Thu 10. Jan 2008 14:33 ]
Post subject: 

Hringir í B&L.... 5751240 (verslun) og biður um að fá að tala við Inga....

Síðan biðuru Inga um að senda þér fæðingarvottorð í tölvupósti....

Hann biður þig væntanlega um fastanúmerið á bílnum og græjar þetta held ég ábyggilega í einum grænum.

Author:  joiS [ Thu 10. Jan 2008 15:49 ]
Post subject: 

ég er bara lélegt nööörd kann ekki að setja inn myndir á spjallið

Author:  Stefan325i [ Thu 10. Jan 2008 15:53 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn gamli minnn 8) 8) 8) 8)

Author:  Arnarf [ Thu 10. Jan 2008 16:04 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennan bíl

Þetta er keeper

Author:  Einarsss [ Thu 10. Jan 2008 16:07 ]
Post subject: 

Til hamingju með glæsilegan bíl, E30 M3 er eitthvað sem ég væri alveg til í að eiga sem "sparibíl"

Hef ekki ennþá setið í E30 með s14 vél .... vonandi að það breytist í sumar :)

Nýjar myndir af gripnum væri vel við hæfi ;)

Author:  siggik1 [ Thu 10. Jan 2008 17:20 ]
Post subject: 

hmm sé engar myndir :oops:

en hvar fékkstu þennan, og kannski koma með myndir af honum bílunum líka :p

Author:  demi [ Thu 10. Jan 2008 17:26 ]
Post subject: 

gæti verið að þessi hafi verið niðrí bæ í dag? rétt hjá hlemmi..
það var allavega dökkblár eða svartur e30 með m3 boddy
baaaaaaaaraa flottur 8)

Author:  KFC [ Thu 10. Jan 2008 19:33 ]
Post subject: 

Til hamingu með bílinn, á ekki að koma með myndir?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/