bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E28 518i - Í leit að varahlutum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26676 |
Page 1 of 3 |
Author: | Geysir [ Wed 09. Jan 2008 00:13 ] |
Post subject: | BMW E28 518i - Í leit að varahlutum. |
Jæja, lét verð af því og fjárfesti í BMW, og líka svona helvíti fallegum. Skipti á Terrano og þessum líka fína E28 518. Vona að Srr sé sama þótt ég steli eins og 2-3 myndum þangað til á morgunn eða þangað til að ég verð búinn að taka myndir. Nú veit ég ekki mikið um þessa bíla þannig að allur fróðleikur sem þið vitið um þessa bíla, að þá megið þið endilega deila honum. |
Author: | Mazi! [ Wed 09. Jan 2008 00:15 ] |
Post subject: | |
Var þessi staðsettur uppí efrabreiðholti fyrir ekki svo löngu síðan ? Það var nefninlega einn hvítur e28 þar í dágóðann tíma en er horfinn núna. |
Author: | Geysir [ Wed 09. Jan 2008 00:17 ] |
Post subject: | |
bimma_frík wrote: Var þessi staðsettur uppí efrabreiðholti fyrir ekki svo löngu síðan ?
Það var nefninlega einn hvítur e28 þar í dágóðann tíma en er horfinn núna. Nehh, þessi kemur úr Keflavíkinni. |
Author: | Geysir [ Wed 09. Jan 2008 00:18 ] |
Post subject: | |
"mælaborð úr annarri týpu af bmw er í bílnum og virkar ekki en original fylgir (þarf að hlaða hleðslubatteríin í því og lóða, ódýrt og einfalt) " Er einhver sem gæti annað hvort leiðbeint manni eða gert þetta fyrir sanngjarnan pening? |
Author: | Danni [ Wed 09. Jan 2008 00:26 ] |
Post subject: | |
Til hamingju ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 09. Jan 2008 00:30 ] |
Post subject: | |
Geysir wrote: bimma_frík wrote: Var þessi staðsettur uppí efrabreiðholti fyrir ekki svo löngu síðan ? Það var nefninlega einn hvítur e28 þar í dágóðann tíma en er horfinn núna. Nehh, þessi kemur úr Keflavíkinni. og sá sem var þar er farinn í keflavíkinna ![]() |
Author: | ömmudriver [ Wed 09. Jan 2008 00:43 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennan, ég get vottað fyrir það að þessi fákur kemst upp í 117 km/h. ![]() PS: It's a keeper ![]() Hér er svo ein mynd af honum síðan að ég átti hann: ![]() |
Author: | Geysir [ Wed 09. Jan 2008 08:45 ] |
Post subject: | |
Þetta er klárlega keeper. Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis. (Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?) Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. ![]() Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið? |
Author: | Angelic0- [ Wed 09. Jan 2008 08:59 ] |
Post subject: | |
Ég segi M30 swap ![]() Þetta er mjög heill og fínn bíll... vantar bara að taka hann aðeins í gegn í lakkinu... kramið í sjálfu sér er mjög fínt.... vantar bara aðeins fleiri fáka í hesthúsið ![]() |
Author: | Geysir [ Wed 09. Jan 2008 09:15 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég segi M30 swap
![]() Þetta er mjög heill og fínn bíll... vantar bara að taka hann aðeins í gegn í lakkinu... kramið í sjálfu sér er mjög fínt.... vantar bara aðeins fleiri fáka í hesthúsið ![]() Ekkert swap á planinu. En aftur á móti er planið að fiffa upp á útlitið þegar maður á einhvern pening. |
Author: | srr [ Wed 09. Jan 2008 12:11 ] |
Post subject: | |
Geysir wrote: Þetta er klárlega keeper.
Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis. (Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?) Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. ![]() Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið? Ég lét hann Ragga hafa alternator milli jóla og nýárs. Prufaðu bara að henda honum í, það hlýtur að duga. |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 09. Jan 2008 12:28 ] |
Post subject: | |
Geysir wrote: Þetta er klárlega keeper.
Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis. (Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?) Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. ![]() Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið? Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ömmudriver veit að bíllinn kemst upp í 117.. hann var tekinn ![]() |
Author: | Geirinn [ Wed 09. Jan 2008 12:45 ] |
Post subject: | |
aronisonfire wrote: Geysir wrote: Þetta er klárlega keeper. Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis. (Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?) Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. ![]() Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið? Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ömmudriver veit að bíllinn kemst upp í 117.. hann var tekinn ![]() Pff, ég keyrði amk hálft ár án hraðamælis, eina sem var pirrandi var þegar maður var einn í kringum lögreglubíl og enginn annar til að miða út hvaða hraða maður átti að keyra á ![]() |
Author: | Geysir [ Wed 09. Jan 2008 14:55 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Geysir wrote: Þetta er klárlega keeper. Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis. (Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?) Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. ![]() Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið? Ég lét hann Ragga hafa alternator milli jóla og nýárs. Prufaðu bara að henda honum í, það hlýtur að duga. Prufa það, vonandi virkar það. Geirinn wrote: aronisonfire wrote: Geysir wrote: Þetta er klárlega keeper. Verst samt með mælaborðið, miðað við hvað sektirnar eru þungar að þá langar mig ekkert að taka sénsinn á því að verða tekinn sökum hraðamælismissis. (Og já btw, er einhver hérna sem gæti lagað þetta fyrir sanngjarnan pening?) Og svo er þetta hleðsluvandamál, þarf að drífa í því að skipta um altenator, það þarf ekki nema eitt skipti stopp á Sæbrautinni snemma að morgni til að þetta fari í taugarnar á manni. ![]() Svona ef ske kynni að þetta væri ekki altenatorinn, hvað gæti þetta þá verið? Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ömmudriver veit að bíllinn kemst upp í 117.. hann var tekinn ![]() Pff, ég keyrði amk hálft ár án hraðamælis, eina sem var pirrandi var þegar maður var einn í kringum lögreglubíl og enginn annar til að miða út hvaða hraða maður átti að keyra á ![]() GPS FTW ![]() Líður strax MUN betur. |
Author: | Geysir [ Thu 10. Jan 2008 14:27 ] |
Post subject: | |
Búið að laga hleðsluvandamál. Bara léttir að geta orðið keyrt um án þess að eiga hættu á því að verða stopp útaf rafmagnsleysi. það var þessi pera. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |