bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26644
Page 1 of 2

Author:  xtract- [ Mon 07. Jan 2008 20:23 ]
Post subject:  BMW 318is

Loksins, fór og keypti mér e36 318is í gær, skellti á hann svörtum nýrum (bráðabirgða) og lagaði hurða lamirnar aðeins í gær, einnig náði ég að brjóta boltana sem festa öxulinn vinstra meginn upp í drifið, reyndar voru 2 boltar heilir sem hafa bara losnað úr, þannig að ég herti þá og keyrði rólega heim.

Ætla mér að fara í það í næsta mánuði að sjóða í skottið, og mála hann. svo verður farið í einhverjar ljósabreytingar.

Author:  bjornvil [ Mon 07. Jan 2008 20:41 ]
Post subject: 


Author:  birkire [ Mon 07. Jan 2008 21:24 ]
Post subject: 

Image

Myndir ?

Author:  mattiorn [ Mon 07. Jan 2008 21:31 ]
Post subject: 

Til hamingju með það, hvað á að gera við Getzinn??

Selja?

Author:  xtract- [ Mon 07. Jan 2008 21:54 ]
Post subject: 

Image

Image

Author:  xtract- [ Mon 07. Jan 2008 21:56 ]
Post subject: 

mattiorn wrote:
Til hamingju með það, hvað á að gera við Getzinn??

Selja?


Hann verður settur á sölu í næsta mánuði býst ég við.

Author:  xtract- [ Tue 08. Jan 2008 14:46 ]
Post subject: 

Varðandi að taka drif undan, hvernig er það fest upp? :oops: , kemst ég allveg fyrir þarna undir ef ég tjakka hann bara upp og set á búkka, eða er lyfta málið? :o

Author:  Aron Andrew [ Tue 08. Jan 2008 14:49 ]
Post subject: 

Getur alveg skipt á gólfinu, það er frekar þægilegt á e36...

Author:  bjahja [ Tue 08. Jan 2008 14:49 ]
Post subject: 

Þú getur alveg gert þetta bara á búkkum en það væri klárlega MIKLU þægilegra að gera þetta á lyftu.

Það eru 3 boltar sem halda því svo uppi, 2 í sitthvoru eyranu og svo einn á hliðinni framarlega.

*edit*
http://www.bimmerdiy.com/diy/e36diffswap/
:D

Author:  xtract- [ Tue 08. Jan 2008 14:56 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Þú getur alveg gert þetta bara á búkkum en það væri klárlega MIKLU þægilegra að gera þetta á lyftu.

Það eru 3 boltar sem halda því svo uppi, 2 í sitthvoru eyranu og svo einn á hliðinni framarlega.

*edit*
http://www.bimmerdiy.com/diy/e36diffswap/
:D


takk kall ;)

Author:  íbbi_ [ Tue 08. Jan 2008 15:58 ]
Post subject: 

bílalyfta er undirstöðuatriði við bílaviðgerðir.. ásamt verkfærakassa..

Author:  Axel Jóhann [ Tue 08. Jan 2008 16:42 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
bílalyfta er undirstöðuatriði við bílaviðgerðir.. ásamt verkfærakassa..



Well duh. :)

Author:  xtract- [ Tue 08. Jan 2008 18:30 ]
Post subject: 

þegar ég mála hann er ég að spá í að gera einhverjar útlitsbreytingar í leiðinni, hef nú verið að skoða mikið af þessum "kit"um any ideas? :o

Author:  Mánisnær [ Tue 08. Jan 2008 19:31 ]
Post subject: 

xtract- wrote:
þegar ég mála hann er ég að spá í að gera einhverjar útlitsbreytingar í leiðinni, hef nú verið að skoða mikið af þessum "kit"um any ideas? :o


e36 m3 er 8) og einhverja flotta svuntu

Author:  Angelic0- [ Wed 09. Jan 2008 09:10 ]
Post subject: 

hmmm... einhverjar myndir af honum með surtuð nýru :?:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/