bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 14. May 2025 23:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 318is
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 20:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Loksins, fór og keypti mér e36 318is í gær, skellti á hann svörtum nýrum (bráðabirgða) og lagaði hurða lamirnar aðeins í gær, einnig náði ég að brjóta boltana sem festa öxulinn vinstra meginn upp í drifið, reyndar voru 2 boltar heilir sem hafa bara losnað úr, þannig að ég herti þá og keyrði rólega heim.

Ætla mér að fara í það í næsta mánuði að sjóða í skottið, og mála hann. svo verður farið í einhverjar ljósabreytingar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 20:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. May 2003 14:38
Posts: 1278
Location: Keflavík

_________________
BMW E39 523i '99 M Parallels "seldur"
VW Passat '98 "seldur"
VW Golf GTI '98 "seldur"
BMW E30 320i M-tech I '86 "dáinn" :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 21:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Image

Myndir ?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Til hamingju með það, hvað á að gera við Getzinn??

Selja?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 21:54 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jan 2008 21:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
mattiorn wrote:
Til hamingju með það, hvað á að gera við Getzinn??

Selja?


Hann verður settur á sölu í næsta mánuði býst ég við.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 14:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
Varðandi að taka drif undan, hvernig er það fest upp? :oops: , kemst ég allveg fyrir þarna undir ef ég tjakka hann bara upp og set á búkka, eða er lyfta málið? :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Getur alveg skipt á gólfinu, það er frekar þægilegt á e36...

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þú getur alveg gert þetta bara á búkkum en það væri klárlega MIKLU þægilegra að gera þetta á lyftu.

Það eru 3 boltar sem halda því svo uppi, 2 í sitthvoru eyranu og svo einn á hliðinni framarlega.

*edit*
http://www.bimmerdiy.com/diy/e36diffswap/
:D

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 14:56 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
bjahja wrote:
Þú getur alveg gert þetta bara á búkkum en það væri klárlega MIKLU þægilegra að gera þetta á lyftu.

Það eru 3 boltar sem halda því svo uppi, 2 í sitthvoru eyranu og svo einn á hliðinni framarlega.

*edit*
http://www.bimmerdiy.com/diy/e36diffswap/
:D


takk kall ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bílalyfta er undirstöðuatriði við bílaviðgerðir.. ásamt verkfærakassa..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 16:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
íbbi_ wrote:
bílalyfta er undirstöðuatriði við bílaviðgerðir.. ásamt verkfærakassa..



Well duh. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 18:30 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
þegar ég mála hann er ég að spá í að gera einhverjar útlitsbreytingar í leiðinni, hef nú verið að skoða mikið af þessum "kit"um any ideas? :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Jan 2008 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
xtract- wrote:
þegar ég mála hann er ég að spá í að gera einhverjar útlitsbreytingar í leiðinni, hef nú verið að skoða mikið af þessum "kit"um any ideas? :o


e36 m3 er 8) og einhverja flotta svuntu

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Jan 2008 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hmmm... einhverjar myndir af honum með surtuð nýru :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group