bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW X5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26244 |
Page 1 of 3 |
Author: | zazou [ Thu 13. Dec 2007 23:18 ] |
Post subject: | BMW X5 |
![]() Bíllinn er með 3l bensínrokk sem er alveg í það máttlausasta. Voða æsingur í fyrsta gír svo gerist ekkert eftir það. Sándar samt flott. Hann er vel búinn, olíumiðstöð, navi og eitthvað fleira. Hef haft lúmskt gaman af því að sjá alltaf í hvaða hæð ég er ![]() Ég var 0 spenntur fyrir þessum bíl þegar ég tók hann uppí og fór bara að keyra hann af því að það púnteraði á neyðarhylkinu. Finnst þetta óttalegur kanabíll einhvern vegin. Svo þegar ég fór að leika mér í snjónum [DSC OFF!] áðan fór álitið aldeilis að hækka. Ekkert mál ef nógu hált er að keyra þetta alveg á hlið (Dóri, vetraropnun? ![]() Niðurstaða, fínn bíll fyrir þá sem þetta fíla, bara gaman í hálku. Ekki minn tebolli (nema í hálku). ps. hvar er skemmtilegast að leika sér eftir snjókomu eins og í kvöld? Ég tók Smárahverfið ofan 'lindarinnar áðan. Saltdjöfullinn hefur ekki haft viðkomu þar enn. Já og hann er til sölu fyrir eitthvað slikk + yfirtöku fyrir áhugasama ![]() |
Author: | Steinieini [ Thu 13. Dec 2007 23:23 ] |
Post subject: | |
Fínir bílar Ég fékk að leika aðeins á svona X5 uppá braut. Skuggalega gaman þegar maður var orðinn aðeins lunkinn á þetta ![]() Vetrarleikdagar já ! |
Author: | Alpina [ Thu 13. Dec 2007 23:42 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 |
zazou wrote: Bíllinn er með 3l bensínrokk sem er alveg í það máttlausasta. Voða æsingur í fyrsta gír svo gerist ekkert eftir það. Sándar samt flott. Hann er vel búinn, olíumiðstöð, navi og eitthvað fleira. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Thu 13. Dec 2007 23:44 ] |
Post subject: | Re: BMW X5 |
Alpina wrote: zazou wrote: Bíllinn er með 3l bensínrokk sem er alveg í það máttlausasta. Voða æsingur í fyrsta gír svo gerist ekkert eftir það. Sándar samt flott. Hann er vel búinn, olíumiðstöð, navi og eitthvað fleira. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Lindemann [ Thu 13. Dec 2007 23:54 ] |
Post subject: | |
það er væntanlega bensínmiðstöð í bensínbíl og olíumiðstöð í díselbíl ![]() ![]() |
Author: | zazou [ Thu 13. Dec 2007 23:57 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: það er væntanlega bensínmiðstöð í bensínbíl og olíumiðstöð í díselbíl
![]() ![]() Ljóskugenið ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Fri 14. Dec 2007 00:39 ] |
Post subject: | |
Þú ert aldeilis farinn að skipta fljótt um bíla! En áttu ekki betri myndir af honum? |
Author: | zazou [ Fri 14. Dec 2007 11:38 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Þú ert aldeilis farinn að skipta fljótt um bíla!
En áttu ekki betri myndir af honum? Það eru myndir þarna í linknum. Ef það rofar til þá verður hann bónaður og myndir teknar. Fékk þetta og neyðarhylkin uppí Reinsann, ekkert sem ég ætla að eiga. |
Author: | Kristjan [ Fri 14. Dec 2007 14:15 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Þú ert aldeilis farinn að skipta fljótt um bíla!
En áttu ekki betri myndir af honum? Hann er bara orðinn eins og SiggiH DJÓK |
Author: | SteiniDJ [ Sat 15. Dec 2007 00:14 ] |
Post subject: | |
Þetta eru awesome bílar. Stór munur á gömlu 3.0 vélinni og nýju 3.0 vélinni - algjör píla. |
Author: | Alpina [ Sat 15. Dec 2007 01:02 ] |
Post subject: | |
SteiniDJ wrote: Þetta eru awesome bílar. Stór munur á gömlu 3.0 vélinni og nýju 3.0 vélinni - algjör píla.
![]() ![]() |
Author: | Bjorgvin [ Sun 16. Dec 2007 23:17 ] |
Post subject: | |
Sorry off topic og alls ekki ætlað til leiðinda en..... Er ekki 5 millur fyrir þennan bíl ALLTOF mikið? Nýr bíll er á 6,7 millur.... Þetta er jú næstum 5 ára gamall bíll.... Kveðja |
Author: | Kristjan [ Sun 16. Dec 2007 23:22 ] |
Post subject: | |
Bjorgvin wrote: Sorry off topic og alls ekki ætlað til leiðinda en.....
Er ekki 5 millur fyrir þennan bíl ALLTOF mikið? Nýr bíll er á 6,7 millur.... Þetta er jú næstum 5 ára gamall bíll.... Kveðja 4.300.000 Áhvílandi. + slikk = ekki 5 kúlur |
Author: | Alpina [ Mon 17. Dec 2007 01:26 ] |
Post subject: | |
Bjorgvin wrote: Sorry off topic og alls ekki ætlað til leiðinda en.....
Er ekki 5 millur fyrir þennan bíl ALLTOF mikið? Nýr bíll er á 6,7 millur.... Þetta er jú næstum 5 ára gamall bíll.... Kveðja Skuggalega dýrir bílar,, Virðast halda sér ,,ótrúlega hátt í endur-sölu en mér persónulega finnst verðið ..algert RÁN ,, á þessum bíl ps,, Reyndar er þetta SÉRLEGA vel búinn bíll,, allt slíkt telur |
Author: | Kwóti [ Mon 17. Dec 2007 04:06 ] |
Post subject: | |
var að keyra x5 í fyrsta skipti núna um daginn og er hann með hraðamæli í mph og kmh inní honum og ég eins og fáviti ákvað að fara uppí 100 á krúsi en horfði óvart á mph mælinn ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |