bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 323i 5gang...lítið update bls.2....
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26194
Page 1 of 2

Author:  Hrannar [ Tue 11. Dec 2007 22:27 ]
Post subject:  E36 323i 5gang...lítið update bls.2....

Jæja einn til viðbótar frá hinu góða Germany.
Á leiðinni er einn 323i E36 1996 árg.
Þessi bíll á sér fína eiganda sögu,
hann á aðeins 2 fyrrverandi eiganda og í góðum gír
Hann er ekinn 122 þ.km. Hann er blár metalic á lit.

Þetta er vel búinn bíll með nóg af aukahlutum.
Hér er fæðingarvottorðið:

243 Airbag for front passanger
246 Steering column adjustment mechanical
255 Sport leather steering wheel
277 LT/ALY wheels double spoke styling
302 Alarm system
314 Heated windscreen washer nozzles
341 Bumpers completely in body colour
401 Sliding/Vent roof, electric
411 Window lift , electric all windows
423 Floor mats, Velour
428 Warning triangle
438 Wood trim
488 Lumbar support driver/front passanger electric
494 Seat heating F driver/front passanger
498 Headrests in rear, mechanic. Adjustable
508 Park distance control (PDC)
510 Headlight beam throw control for low beam
520 Foglights
534 Automatic air conditioning, electric
540 Cruise control
556 Exterior temperature display
670 Radio BMW PROFESSIONAL
674 HIFI loudspeaker system HARMAN KARDON
690 Cassette holder
704 M SPORT SUSPENSION
801 Germany version

ásamt gardínu í afturrúðu, stafræn miðstöð tvöföld.

Hugsanlegar breytingar í framtiðinni:
Angel Eyes
Hvít stefnuljós allan hringinn
M-tech hliðarlistar
M-tech rearbumper trim panel M3-look
roof spoiler
17" ál
og eitthvað fleira
Nokkrar litlar myndir frá föðurlandinu.

Njótið.

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  gunnar [ Tue 11. Dec 2007 22:34 ]
Post subject: 

Rosalega smekklegur 8)

Author:  Misdo [ Tue 11. Dec 2007 22:47 ]
Post subject: 

mikið djöfull er hann fallegur að innan

Author:  siggik1 [ Tue 11. Dec 2007 23:43 ]
Post subject: 

hehe héllt þetta væri til sölu, ætlaði að spyrja um verð ..... en já mjög fallegur

Author:  Mánisnær [ Tue 11. Dec 2007 23:46 ]
Post subject: 

eeelska e36 8)

Author:  Leikmaður [ Wed 12. Dec 2007 11:37 ]
Post subject: 

...flottur bíll - E36 er ávallt classic - 6cyl bsk 8)

En er það bara ég, eða stingur þessi eini ljósi viðarlisti svolítið í augun?

Tókstu hann sjálfur inn eða er Hr. Smári innvolferaður?

Author:  Hrannar [ Wed 12. Dec 2007 12:06 ]
Post subject:  323

Það var hann Smári sem aðstoðaði mig við þetta.
Já þessi viðarlisti er það sem þeir kalla "viðarinnrétting"
Þetta kemur allt saman í ljós þegar bílinn kemur.
Vonandi fyrir jól. :D

Author:  jonthor [ Wed 12. Dec 2007 12:50 ]
Post subject: 

Glæsilegur hjá þér! Verður gaman að sjá þig dunda í þessum, virðist vera eðal eintak.

Author:  íbbi_ [ Wed 12. Dec 2007 13:15 ]
Post subject: 

flestir E36 sem ég hef séð viðarklædda eru klæddir á stoknum líka.. hef ekki séð þetta áður,

snyrtilegur bíll samt

Author:  jonthor [ Wed 12. Dec 2007 16:20 ]
Post subject: 

Loksins ertu búinn að fá þér bíl með almennilega vél! :D

Author:  bjahja [ Wed 12. Dec 2007 16:22 ]
Post subject: 

Flottur 8)

Author:  Hrannar [ Wed 12. Dec 2007 16:34 ]
Post subject:  323

Takk fyrir strákar.
Ég væri nú að ljúga ef segði að mig langaði EKKI að breyta
bílnum að einhverju leiti eins og bjahja.
Ég fæ kannski að vera í bandi og fá nokkur tips :wink:

Author:  xtract- [ Wed 12. Dec 2007 17:25 ]
Post subject: 

enda efast ég um að hann hafi einhvern einkarétt á því að breyta 323 :)

Author:  Hrannar [ Thu 13. Dec 2007 00:01 ]
Post subject:  323

xtract- wrote:
enda efast ég um að hann hafi einhvern einkarétt á því að breyta 323 :)


Ertu alveg viss :roll:

Author:  xtract- [ Thu 13. Dec 2007 00:42 ]
Post subject:  Re: 323

Hrannar wrote:
xtract- wrote:
enda efast ég um að hann hafi einhvern einkarétt á því að breyta 323 :)


Ertu alveg viss :roll:


Nei, þessvegna sagðist ég efast :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/