bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 525i - AC Schnitzer
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26050
Page 1 of 2

Author:  jon mar [ Tue 04. Dec 2007 23:51 ]
Post subject:  e34 525i - AC Schnitzer

Well, skrapp suður um helgina og náði í þennann forláta vagn.

Í frekar döpru ástandi, en það lagast samhliða því sem ég tek 535i bílinn minn í gegn í vetur.

Sýnist þetta vera alveg fanta vagn, m20b25 og bsk.

Gjörsamlega laus við allt sem heitir aukabúnaður :lol: hand"stýrðar" rúður og topplúga. Reyndar rafmagn í speglum. Eitthvað lækkaður.

Stel myndum úr þræða fyrri eiganda.


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  srr [ Tue 04. Dec 2007 23:52 ]
Post subject: 

Kallaru MtechII stýri ekki aukabúnað? :shock:

Author:  IngóJP [ Tue 04. Dec 2007 23:52 ]
Post subject: 

þú hefur semsagt náð þessum til hamingju

Author:  jon mar [ Tue 04. Dec 2007 23:54 ]
Post subject: 

srr wrote:
Kallaru MtechII stýri ekki aukabúnað? :shock:


svosem, held að þetta stýri rati hugsanlega í 535i bílinn og þessi fái trukkastýrið úr honum.

Author:  gunnar [ Tue 04. Dec 2007 23:58 ]
Post subject: 

Flottur,, 8)

Author:  Alpina [ Wed 05. Dec 2007 00:07 ]
Post subject: 

8) 8)

M-techII stýri er klárlega eitt mesta ,,cult-stýri samtímans

Author:  Aron Andrew [ Wed 05. Dec 2007 00:11 ]
Post subject: 

Þessi er kúl, verður gaman að sjá hann detta í topp stand!

Author:  Axel Jóhann [ Wed 05. Dec 2007 06:58 ]
Post subject: 

Góður, .essi verpur skemmtilegur meðan hann helst í algi. 8)

Author:  Freyr Gauti [ Wed 05. Dec 2007 10:00 ]
Post subject: 

Jón...ég býð 20þús :P :drunk:

Author:  Uvels [ Wed 05. Dec 2007 10:00 ]
Post subject: 

Just body kit,not all car-motor interior!!!
but looks nice :wink:

Author:  Kristjan [ Wed 05. Dec 2007 13:59 ]
Post subject: 

Ég man eftir þessum, lúkkar alltaf helvíti vel, amk úr fjarlægð.

Author:  JOGA [ Wed 05. Dec 2007 15:04 ]
Post subject: 

Nokkud viss um ad vinnufelagi minn hafi att tennan e-h timan.
Skodadi hann reyndar aldrei hja honum.

Er hann ekki med LSD?

Flottur bill annars :)
Til hamingju...

Author:  jon mar [ Wed 05. Dec 2007 15:05 ]
Post subject: 

Uvels wrote:
Just body kit,not all car-motor interior!!!
but looks nice :wink:


If i understand correctly, i do agree.

This car is nothing intresting or special apart from the body kit and wheels and few other things.

Engine seems to be good though, but it has no power at all compared to my other car.

Author:  jon mar [ Wed 05. Dec 2007 15:06 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Nokkud viss um ad vinnufelagi minn hafi att tennan e-h timan.
Skodadi hann reyndar aldrei hja honum.

Er hann ekki med LSD?


Flottur bill annars :)
Til hamingju...


Þessi bíll er alltaf með Einari í bullandi spóli.

Author:  Kristjan [ Wed 05. Dec 2007 19:32 ]
Post subject: 

Ætlarðu að rífa þennan og setja kittið á 535?

Að mínu mati væri það sterkur leikur.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/