bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 dorifto projecto
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26032
Page 1 of 32

Author:  bjahja [ Tue 04. Dec 2007 02:15 ]
Post subject:  E30 dorifto projecto

Jæja, þá er maður loksins orðinn e30 eigandi 8)

Í dag stakk Árnibjörn uppá því að ég, hann og Aron Andrew myndum skella okkur á 318 coupe og leika okkur aðeins að honum, við vorum ekki lengi að samþykkja það og demba okkur í verkið.
Ég og Aron fórum til kef city til að pikka hann upp og draga hann í siðmenninguna. Fyrst stoppuðum við í Langbest og fengum okkur að borða, hvort búllan standi undir nafni skal ég ekki segja.
Bílinn leit ágætlega út (eða frekar eins og við mátti búast) og allt í góðu og þegar hann hætti að draga afturhjólin þá lögðum við af stað heim í skúrinn. Brotin framrúða+ ekkert rafmagn eða neitt gerði heimferðina pínu scary á köflum en þetta gekk samt áfallalaust.
Vélin í honum er ónýt og nokkur önnur atriði sem þarf að laga.
Planið er:

M42b18
Chip
Short shift
Léttara flywheel
Strippaður
Körfustóll :P
ESAB læsing :wink:
Mega PIMP paintjobb
Einhverskonar fjöðrun
Einhverjar felgur

Það sem þarf að laga er:

Framrúða
Bretti
Skottlok
Afturljós
Síðan þarf að sjóða smá, bæði í gólfið og skottið

Þessi verður vonandi notaður næsta sumar uppá braut, sirka 150 hestöfl, harðlæst og um eða undir tonn.

Hérna eru nokkrar myndir eftir að við komum honum inní skúr

Bílinn í allri sinni dýrð

Image

M40 wtf

Image

Skottið er frekar fucked up

Image

Byrjuðum á því að rífa afturbekkinn úr og svo framsætin

Image

Blingbling leður hurðarspjöldin sem fara beint í 335

Image

Farþegasætið var mega fínt en bílstjórasætið ekki alveg jafn fínt

Image

Svaka fín mynd

Image

Búið að rífa teppið alveg úr

Image

Image

Image

Image

Gólfið bíljstórameginn ekki svo slæmt.............fyrir utan gatið

Image

Gólfið farþegameginn aðeins verra, við þurfum að redda þessu

Image

Einstaklega falleg sjón

Image

Búið að rífa allt innanúr bílnum og skúrinn í rúst

Image

Vallifudd kom og hjálpaði okkur

Image



Djöfull er maður samt klikkaður, Bílinn hans Arons er í meiriháttar lagfæringum í vetur, Árni björn er að klára að swapa vélinni aftur í sinn og ég að byrja á turbo projecti og hvað gerum við..............kaupum annað project :lol: :lol: :lol:

Author:  Mazi! [ Tue 04. Dec 2007 02:19 ]
Post subject: 

Nææs :D verður gaman að filgast með þessu!

Author:  jens [ Tue 04. Dec 2007 08:14 ]
Post subject: 

Gaman af þessu, fái þið M42 hjá Óskari.

Author:  arnibjorn [ Tue 04. Dec 2007 09:35 ]
Post subject: 

jens wrote:
Gaman af þessu, fái þið M42 hjá Óskari.


Hann vill ekki selja hana... :o

En við erum mjög líklega búnir að finna aðra vél, kemur allt í ljós bráðlega.

Jens... áttu ekki eitthvað skemmtilegt dót sem þú getur selt okkur? 8)

Author:  jens [ Tue 04. Dec 2007 10:25 ]
Post subject: 

Veit ekki hvað það ætti að vera, á ekkert nema bilaða M42 og drasl.

Author:  arnibjorn [ Tue 04. Dec 2007 11:00 ]
Post subject: 

jens wrote:
Veit ekki hvað það ætti að vera, á ekkert nema bilaða M42 og drasl.


Sagði bara svona :wink:

Author:  finnbogi [ Tue 04. Dec 2007 11:58 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
jens wrote:
Veit ekki hvað það ætti að vera, á ekkert nema bilaða M42 og drasl.


Sagði bara svona :wink:


setja bara M20 turbo í þetta 8)


220 rwhp

Author:  arnibjorn [ Tue 04. Dec 2007 11:59 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
arnibjorn wrote:
jens wrote:
Veit ekki hvað það ætti að vera, á ekkert nema bilaða M42 og drasl.


Sagði bara svona :wink:


setja bara M20 turbo í þetta 8)


220 rwhp


Pff... ekkert m20 drasl :wink:

Author:  Aron Andrew [ Tue 04. Dec 2007 12:22 ]
Post subject: 

Það er vonandi að það verði brent eitthvað gúmmí á þessum næsta sumar 8)

Hver getur soðið drifið fyrir okkur?

Author:  finnbogi [ Tue 04. Dec 2007 12:24 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Það er vonandi að það verði brent eitthvað gúmmí á þessum næsta sumar 8)

Hver getur soðið drifið fyrir okkur?


tommi camaro

Author:  srr [ Tue 04. Dec 2007 12:27 ]
Post subject: 

Ég á M10B18 handa ykkur.
Getið fengið hana á lítið með kassa.
Virkar fínt og er enn í partabílnum mínum.

Author:  Aron Andrew [ Tue 04. Dec 2007 12:37 ]
Post subject: 

Erum búnir að redda soðnu drifi og nýrri aftursvuntu 8)

Author:  Ingsie [ Tue 04. Dec 2007 13:06 ]
Post subject: 

hahaha þið eruð svo klikkaðir :lol:

Author:  bimmer [ Tue 04. Dec 2007 15:02 ]
Post subject: 

Þetta á eftir að verða skrautlegt project!!!!

Author:  Axel Jóhann [ Tue 04. Dec 2007 15:04 ]
Post subject: 

TAKIÐ NÓG AF MYNDUM.

Page 1 of 32 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/