bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW M5 E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25979 |
Page 1 of 5 |
Author: | stjani74 [ Sat 01. Dec 2007 03:05 ] |
Post subject: | BMW M5 E39 |
Hér er linkur á bílinn minn eftir að hann kom úr sprautun en verður flottari í sumar þegar ég verð búinn að fara með hann til Þýskalands í breitingar . http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopi ... 554#106554 |
Author: | bjahja [ Sat 01. Dec 2007 03:08 ] |
Post subject: | |
Geggjað, hvaða breytingar á að fara út í ![]() |
Author: | stjani74 [ Sat 01. Dec 2007 03:14 ] |
Post subject: | M5 |
Carbom húdd í carbon lit ekki sprauta það eins og sumir bremsur flækjur og púst og sjá til hvað ég á efni á að gera í vélini það verður eitthvað 100 hesta eða 150 í viðbót. |
Author: | gunnar [ Sat 01. Dec 2007 03:44 ] |
Post subject: | |
Sá á kvartmíluspjallinu að þú varst að pæla í 600 - 700 kalli,, færð nú ekki þetta sem þú taldir upp þarna því miður fyrir þann pening ![]() Flottur bíll, er þetta orginal litur á honum? Finnst hann einhvað furðulegur liturinn. |
Author: | stjani74 [ Sat 01. Dec 2007 04:00 ] |
Post subject: | M5 |
http://images.google.is/imgres?imgurl=h ... 6%26sa%3DN Hér sérðu verðið á þessu sirka er ekki dýrara í Þýskalandi held ég svo er þessi peningur bara orlofið ég ætti að eiga meiri pening þegar ég fer út vona ég fer bara eftir hvað ég veiði marga fiska hér í Rússlandi og já þetta er orginal litur bara skítugur |
Author: | bimmer [ Sat 01. Dec 2007 05:10 ] |
Post subject: | Re: M5 |
stjani74 wrote: Carbom húdd í carbon lit ekki sprauta það eins og sumir bremsur flækjur og púst og sjá til hvað ég á efni á að gera í vélini það verður eitthvað 100 hesta eða 150 í viðbót.
Fyrir þann pening sem þú talar um, fyrir utan húdd og bremsur og flutning til og frá Þýskalandi - hvernig ætlarðu að ná þessari aflaukningu? |
Author: | Dóri- [ Sat 01. Dec 2007 12:11 ] |
Post subject: | Re: M5 |
bimmer wrote: stjani74 wrote: Carbom húdd í carbon lit ekki sprauta það eins og sumir bremsur flækjur og púst og sjá til hvað ég á efni á að gera í vélini það verður eitthvað 100 hesta eða 150 í viðbót. Fyrir þann pening sem þú talar um, fyrir utan húdd og bremsur og flutning til og frá Þýskalandi - hvernig ætlarðu að ná þessari aflaukningu? KRAFTpúst, KRAFTsíu og KRAFTkubb! ![]() |
Author: | Saxi [ Sat 01. Dec 2007 12:23 ] |
Post subject: | |
Flott græja hjá þér En voðalega er ég að verða þreyttur á þessum dökku felgum. Þegar þær eru nánast í sama lit og dekkin lítur þetta út eins og ódýrar stálfelgur. Fara þessum bíl ekki vel IMHO. |
Author: | stjani74 [ Sat 01. Dec 2007 14:07 ] |
Post subject: | M5 |
Ég er nú bara að byrja að skoða þetta og þessi peningur er bara orlofið og það eru margir túrar ertir þangað til að ég fer út með Norrænu í sumar fer um það leiti sem F1 verður svo að það er nokkuð þangað til. |
Author: | bimmer [ Sat 01. Dec 2007 14:31 ] |
Post subject: | Re: M5 |
stjani74 wrote: Ég er nú bara að byrja að skoða þetta og þessi peningur er bara orlofið og það eru margir túrar ertir þangað til að ég fer út með Norrænu í sumar
fer um það leiti sem F1 verður svo að það er nokkuð þangað til. Ok, en það er ekki ódýrt að ná í 100-150 hesta í viðbót. 30-50 er nokkuð straight forward en allt yfir það er meira mál. |
Author: | Alpina [ Sat 01. Dec 2007 14:36 ] |
Post subject: | Re: M5 |
bimmer wrote: stjani74 wrote: Ég er nú bara að byrja að skoða þetta og þessi peningur er bara orlofið og það eru margir túrar ertir þangað til að ég fer út með Norrænu í sumar fer um það leiti sem F1 verður svo að það er nokkuð þangað til. Ok, en það er ekki ódýrt að ná í 100-150 hesta í viðbót. 30-50 er nokkuð straight forward en allt yfir það er meira mál. það er oft talað um að eftir 50 hö sé þetta orðin ansi dýr hestöfl,, ásar + flækjur + ecu upgrade eru að skila flestum S62 +/- 450 hö |
Author: | gstuning [ Sat 01. Dec 2007 15:29 ] |
Post subject: | |
Lítið mál Vanos delete + Crazy cams + 50noz skot ![]() |
Author: | birkire [ Sun 02. Dec 2007 04:58 ] |
Post subject: | |
Var ekki amalegt að hafa þennan fyrir framan sig á laugaveginum áðan. Virkilega flottar felgurnar svona mattsvartar ! |
Author: | stjani74 [ Sun 02. Dec 2007 19:23 ] |
Post subject: | M5 |
Flækjur-Supersprint X pipe 240.000 Kelleners Exhaust 2 Kútar 126.000 AC short shifter 63.000 Active cold air intake 100.800 Kúppling 126.000 GTR hudd 73.000 + 36.000 ef það er Carbon Stop tech bremsur 315.000 ======= 1070.000 ========= svo er vinna eftir ========= þetta er verð úti========== |
Author: | Alpina [ Sun 02. Dec 2007 19:54 ] |
Post subject: | Re: M5 |
stjani74 wrote: Flækjur-Supersprint X pipe 240.000
Kelleners Exhaust 2 Kútar 126.000 AC short shifter 63.000 Active cold air intake 100.800 Kúppling 126.000 GTR hudd 73.000 + 36.000 ef það er Carbon Stop tech bremsur 315.000 ======= 1070.000 ========= svo er vinna eftir ========= þetta er verð úti========== uss 63k ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |