bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

540i Mtech, jólaviðhaldið.. bls3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25947
Page 1 of 6

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Nov 2007 21:14 ]
Post subject:  540i Mtech, jólaviðhaldið.. bls3

eignaðist þennan áðan..

07.2002 540M

ég held að ég sé ekki að ljúga þegar ég segi að þetta er ein best búna fimma sem ég hef séð.. ever á ekki fæðingarvottorðið en það sem ég tók eftir við fyrstu skoðun var m.a

svart leður
sportsæti
svart toppáklæði
rafmagn í sætum
minni í sætum
raffærsla á stýri
M5 stýri-aðgerða
handfrjáls gsm sími
rafdrifin gardína
nav-stóri skjárinn
einhevr hljómtækja pakki.. þvílíkt sound
magasin
glerlúga
algjört M5 útlit. M fram og afturstuðari.. lip á skotti M felgur
digital miðstöð
hiti í sætum
parktronic (fjarlægðarskynjarar)
xenon
auto dimming speglar
minnispakki.. stýri speglar stýri og flr
litað gler

og yaríyarí.. s.s loaded og rétt rúmlega það

svo skemmur ekki fyrir að hann er annahvort Avus eða lemans blár..
ég þekki ekki munin..

virðist vera helvíti skemmtilegur bara..

Image

Author:  Sezar [ Thu 29. Nov 2007 21:25 ]
Post subject: 

Virkilega flottur þessi 8)

Gamli Baldurs, er það ekki?

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Nov 2007 21:27 ]
Post subject: 

bíllin hans baldurs jú :) takktakk

já þetta er eflaust með smekklegri ef ekki smekklegasti non M5 E39 sem ég hef rekist á.. enda var ég ekki lengi að draga upp "pennaveskið" eftir að vera búin að skoða haha..

Author:  bimmer [ Thu 29. Nov 2007 21:29 ]
Post subject: 

Til hamingju - lookar vel!!

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Nov 2007 21:48 ]
Post subject: 

takk takk..

er þetta sami litur og á onno eða? finsnt hann vera sona .. mildari einhevrnjvegin, hann er mikið blárri en hann virðist á myndini

Author:  Arnarf [ Thu 29. Nov 2007 21:53 ]
Post subject: 

Er bíllinn á íslandi?

Author:  íbbi_ [ Thu 29. Nov 2007 22:10 ]
Post subject: 

já þetta er nýlega innfluttur bíll.. er á nýju númerunum

Author:  Kwóti [ Thu 29. Nov 2007 23:32 ]
Post subject: 

damn girl þessi er fine

Author:  Einarsss [ Thu 29. Nov 2007 23:39 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennan eðal.

Hvað ertu búinn að plana að modda í honum? :D

Author:  bimmer [ Thu 29. Nov 2007 23:52 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Til hamingju með þennan eðal.

Hvað ertu búinn að plana að modda í honum? :D


Mig grunar að LSx fari í hann..... :lol:

Author:  íbbi_ [ Fri 30. Nov 2007 00:06 ]
Post subject: 

:arrow: nei það eru n+u engar breytingar fyrirhugaðar, hann stoppar stutt hjá mér,

hinsvegar.. er ég bara hrifinn af þessum bíl.. þrælskemmtilegur

Author:  Aron Fridrik [ Fri 30. Nov 2007 00:16 ]
Post subject: 

til hamingju með gripinn.. mjög fallegur :)

eru sætin alveg eins og í M5 ?

Author:  siggik1 [ Fri 30. Nov 2007 00:49 ]
Post subject: 

til hamingju :) komdu með betri myndir

Author:  Mánisnær [ Fri 30. Nov 2007 01:14 ]
Post subject: 

Þessi er bruut 8)

Author:  Kristjan [ Fri 30. Nov 2007 02:15 ]
Post subject: 

MJÖG flottur bíll. Til hamingju.

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/