bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30 3xxC '89 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25879 |
Page 1 of 40 |
Author: | ömmudriver [ Mon 26. Nov 2007 00:48 ] |
Post subject: | E30 3xxC '89 |
Eftir erfiðar ákvarðanir þá sló ég til og keypti eitt stykki blæjubíl ![]() ![]() Stolnar upplýsingar: BMW-Diamantschwarz-Metallic Ekinn 195þúsund Innfluttur í Júní 2005 af Smára Lúðvíkssyni. Beinskiptur, 5 gíra. Vél: -M20B25 -6Cyl ~170hestöfl/5800snúningum (stock) ~222newtonmetrar/4300 @ rpm Hröðun: 0-100km ~ 8.5 sek Breytingar: -Hartge flækjur -Búið að hreinsa mikið úr pústkerfinu. Sándar MJÖG VEL. -Lækkaður sirka 60/40 Búnaður: -Hiti í sætum -ABS -Rafmangsrúður -Check tölva -Blóðrautt leður -Rafmagn í speglum -4 sæta -14" Basketweaves á nýjum dekkjum -17" Sumar surtur Útlit: -Nýlega sprautaður -Búið að fjarlægja BMW merkin Ég er vel sáttur með hljóðið og útlitið en þá má alltaf bæta við aflið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Annars fór ég alveg vel svalan rúnt í gærkvöldi með toppinn niðri í þriggja stiga frosti og var það alveg þess virði ![]() Planið: Henda bílnum í geymslu yfir vetrartíman Kaupa nýja blæju fyrir næsta sumar Kaupa læst drif !!! Laga olíulekan Taka sætin úr og djúphreinsa gólfteppið ásamt því að sandblása og sprauta sleðana f. sætin Skipta um alla vökva á bílnum Síðast en ekki síst, njóta þess að keyra bílinn með toppinn niðri næsta sumar ![]() Svo af eitthverjum ástæðum þá rekst vinstri afturfelgan utan í demparan og boddýið, er eitthver sem að veit hvað gæti orsakað það ?? Er það kannski eitthver fóðring ?? Hér eru svo myndir a la Danni en fyrirsæturnar eru ég og litla systir enda var aalgjört skítaveður úti ! Ein mynd af leðrinu fyrir perrana |
Author: | Aron Andrew [ Mon 26. Nov 2007 00:51 ] |
Post subject: | |
Svalur!! ![]() Þetta rauða leður er alveg það flottasta! Til hamingju! |
Author: | Steini B [ Mon 26. Nov 2007 00:57 ] |
Post subject: | |
Ójá, þetta leður er svo sweeeet... ![]() Til hamingju... ![]() |
Author: | IvanAnders [ Mon 26. Nov 2007 01:00 ] |
Post subject: | |
Þessi innrétting er engu lík! ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 26. Nov 2007 01:05 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Þessi innrétting er engu lík!
![]() Jú það er nú smá svipur.... ![]() ![]() |
Author: | Knud [ Mon 26. Nov 2007 01:10 ] |
Post subject: | |
Nettur E30, og þá einna helst er það innréttingin ![]() |
Author: | aronjarl [ Mon 26. Nov 2007 01:32 ] |
Post subject: | |
ég fékk að blasta á þessum aðeins með toppinn niðri í góðu veðri.! Það var bara gaman og mikil athygli sem maður fékk.! virkilega kúl bíll. En fyrir mitt. (Mtech I stuðara að framan líka) ![]() þá væri hann brjáááálaður.! |
Author: | Einarsss [ Mon 26. Nov 2007 12:25 ] |
Post subject: | |
til hamingju með flottan bíl ![]() Sammála með að redda nýrri blæju eða amk nýjum glugga í hana sem fyrst og læst drif ... alveg glatað að vera á e30 án lsd ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 26. Nov 2007 12:30 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn! |
Author: | zazou [ Mon 26. Nov 2007 12:37 ] |
Post subject: | |
Til lukku, það er bara gaman að rúnta á þessum á góðum sumardegi. Einar er samt glataður til að spóla á ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 26. Nov 2007 12:39 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Til lukku, það er bara gaman að rúnta á þessum á góðum sumardegi. Einar er samt glataður til að spóla á
![]() word! ![]() |
Author: | JOGA [ Mon 26. Nov 2007 12:40 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Einar er samt glataður til að spóla á
![]() ![]() Glæsilegur bíll. Til hamingju. Hlakka til að fylgjast með honum hjá þér. Þú virðist hugsa einstaklega vel um bílana þína. |
Author: | sh4rk [ Mon 26. Nov 2007 18:38 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn og þetta leður er geðveikt allveg eins og í E23 bilnum hjá mér nema ekki sportsæti |
Author: | Stefan325i [ Mon 26. Nov 2007 19:44 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, bara í lagi !!!!!!! |
Author: | ömmudriver [ Mon 26. Nov 2007 20:28 ] |
Post subject: | |
Takk strákar ![]() Já það er sko BARA glatað að spóla á Einari og svo er blæjan með lekanda í meira lagi ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 40 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |