Jæja,, lét drauminn rætast þegar tækifærið gafst. Reyndar 6 vikur síðan,,, en ég hef verið upptekinn við að keyra síðan!  
 
Þessi pakki fór í bílinn: 
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 6f2676eed1
Og tóku 
Hillerz og Jónki að sér framkvæmdina,, og skiluðu af sér verkinu eins og sönnum atvinnumönnum sæmir. ALLT stóðst og EKKERT vesen. 
TOPPmenn sem negldu þetta í gegn á einhverjum 4 dögum unnu langt fram eftir nóttu. Bílinn rauk í gang í fyrst og hefur ekki slegið feilspor síðan.
ALLAVEGA,, nokkara myndir frá swappinu
 
 VR-980 kominn upp og búið að gera allt til búið fyrir M20B25
VR-980 kominn upp og búið að gera allt til búið fyrir M20B25
 Jarlinn og Jónki að gera M20B25 klára í ísetningu
Jarlinn og Jónki að gera M20B25 klára í ísetningu
 Kom vel merkt frá Bjarka
Kom vel merkt frá Bjarka
 Aksturinn á M20B25,,, rétt tilkeyrð
Aksturinn á M20B25,,, rétt tilkeyrð
 ALLT READY í ísetningu
ALLT READY í ísetningu
 Hillerz HEITUR,, og KLÁR í átök.
Hillerz HEITUR,, og KLÁR í átök. 
 Jónki að kveikja í staðnum
Jónki að kveikja í staðnum
 ALLT að ske
ALLT að ske
 Tvíeykið óstöðvandi
Tvíeykið óstöðvandi
 Vélin komin í og Hillers einbeitur og fullur tilhlökkunar
Vélin komin í og Hillers einbeitur og fullur tilhlökkunar
 Hillerz at WORK,,, smápíkz MAGNET í bakgrunn
Hillerz at WORK,,, smápíkz MAGNET í bakgrunn
 lookin GOOD,, ný púsað og fínt
lookin GOOD,, ný púsað og fínt
 Ivan Anders með sögustund,, MIKIL andlegur kraftur.
Ivan Anders með sögustund,, MIKIL andlegur kraftur.
 SÍÐASTA MYNDIN,, kvöldið eftir mæti ég á svæðið og keyrði burt á ALLT ÖÐRUM bíl,, með mikið bros á vör.
SÍÐASTA MYNDIN,, kvöldið eftir mæti ég á svæðið og keyrði burt á ALLT ÖÐRUM bíl,, með mikið bros á vör.  
Síðan þurfti náttúrulega skipta út öllu pústkerfinu og  þessi E30 M3 ENDAKÚTUR frá ÁrnaBirni fór á pústkerfið sem var smíðað hjá Einar áttavilta. 
 
 
Ný á bara eftir að klára að setja KW að framan (komið í að aftan) ásamt coilovers OG þá geri ég ekki meira áður en ég set hann á sölu.
ARTÍ MYNDIR að utan og innan og ALLT INFO um bílinn koma síðar
HOPE YOU ENJOYED!  
