| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 BMW 316iA '90 *****BYRJAÐUR AÐ RÍFA BLS 3***** https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25647 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 14. Nov 2007 00:20 ] |
| Post subject: | E30 BMW 316iA '90 *****BYRJAÐUR AÐ RÍFA BLS 3***** |
Var loksins að sjá ljósið og að kaupa mér E30!
Kem með betri myndir þegar hann verður þrifinn. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 14. Nov 2007 00:22 ] |
| Post subject: | |
Hva þú kominn á þennan? Var gaurinn sem keypti hann ekki með svaka plön? |
|
| Author: | jon mar [ Wed 14. Nov 2007 00:22 ] |
| Post subject: | |
haha þvílíka fjósið |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 14. Nov 2007 00:23 ] |
| Post subject: | |
Aron, þið e30 hneturnar eruð að ruglast eitthvað, þetta e30 dót liggur ekki rassgat. |
|
| Author: | Aron Andrew [ Wed 14. Nov 2007 00:28 ] |
| Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Aron, þið e30 hneturnar eruð að ruglast eitthvað, þetta e30 dót liggur ekki rassgat.
pff ég hef nú setið í þessum bíl sideways í hringtorgi |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 14. Nov 2007 00:29 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Axel Jóhann wrote: Aron, þið e30 hneturnar eruð að ruglast eitthvað, þetta e30 dót liggur ekki rassgat. pff ég hef nú setið í þessum bíl sideways í hringtorgi Það hlýtur að hafa verið í bleytu á sléttum dekkjum. Á einhver nýru að gefa mér???? |
|
| Author: | finnbogi [ Wed 14. Nov 2007 01:28 ] |
| Post subject: | |
úff eitthvað er þessi þreyttur kemst hann upp ártúnsbrekkuna ? |
|
| Author: | Sezar [ Wed 14. Nov 2007 01:54 ] |
| Post subject: | |
finnbogi wrote: úff eitthvað er þessi þreyttur
kemst hann upp ártúnsbrekkuna ? Hann kemst niður, en ekki upp |
|
| Author: | HPH [ Wed 14. Nov 2007 02:06 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: finnbogi wrote: úff eitthvað er þessi þreyttur kemst hann upp ártúnsbrekkuna ? Hann kemst niður, en ekki upp Jú hann kemst upp ef LandRover dregur hann upp |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 14. Nov 2007 07:35 ] |
| Post subject: | |
Þetta er nú meira ruslið!! |
|
| Author: | jens [ Wed 14. Nov 2007 08:22 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með að vera kominn á E30, þurrkur á framljósum og alles. |
|
| Author: | maxel [ Wed 14. Nov 2007 09:25 ] |
| Post subject: | |
er þessi edition ekki eitthvað rare dótarí? |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 14. Nov 2007 09:26 ] |
| Post subject: | |
það er rare shit að vera með þurrkur á framljósunum ... náttúrulega bara kúl Hvað ætlaru að gera við þetta annars? |
|
| Author: | hjortur [ Wed 14. Nov 2007 12:12 ] |
| Post subject: | |
HPH wrote: Jú hann kemst upp ef LandRover dregur hann upp
Spurning hvor bíllinn ætti að draga hvern... |
|
| Author: | HPH [ Wed 14. Nov 2007 12:57 ] |
| Post subject: | |
hjortur wrote: HPH wrote: Jú hann kemst upp ef LandRover dregur hann upp Spurning hvor bíllinn ætti að draga hvern... Lestu betur settninguna þá sérðu að ég var að tala um LR dragi BMW. |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|