| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bmw M3 smg https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25629 |
Page 1 of 2 |
| Author: | DoddiTurbo [ Mon 12. Nov 2007 19:37 ] |
| Post subject: | Bmw M3 smg |
ég er nýr hérna á spjallinu, ég á þennan yndislega m3
|
|
| Author: | JoeJoe [ Mon 12. Nov 2007 20:03 ] |
| Post subject: | |
DoddiTurbo heitir maðurinn og með einkanúmerið Valli? :O annars velkominn á spjallið |
|
| Author: | DoddiTurbo [ Mon 12. Nov 2007 20:09 ] |
| Post subject: | |
já valli átti hann a undan mér hehe |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 12. Nov 2007 20:11 ] |
| Post subject: | |
Ég segi að þú standir undir nafninu og fáir þér s54 turbo
http://www.da-motorsport.com/urunler/e4 ... turbo_kit/ |
|
| Author: | jens [ Mon 12. Nov 2007 20:21 ] |
| Post subject: | |
Velkominn á spjallið. Sá bílinn þinn um daginn, gullfallegt eintak hér á ferð. |
|
| Author: | Svezel [ Mon 12. Nov 2007 20:21 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ég segi að þú standir undir nafninu og fáir þér s54 turbo
http://www.da-motorsport.com/urunler/e4 ... turbo_kit/ við skulum nú ekki vera að benda fólki að hafa viðskipti við þessa hrappa geðveikur bíll |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 12. Nov 2007 20:32 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: arnibjorn wrote: Ég segi að þú standir undir nafninu og fáir þér s54 turbo http://www.da-motorsport.com/urunler/e4 ... turbo_kit/ við skulum nú ekki vera að benda fólki að hafa viðskipti við þessa hrappa geðveikur bíll Já það er reyndar rétt hjá þér... því miður því að þessi kit líta nokkuð vel út! |
|
| Author: | ///M [ Mon 12. Nov 2007 20:37 ] |
| Post subject: | |
arnibjorn wrote: Svezel wrote: arnibjorn wrote: Ég segi að þú standir undir nafninu og fáir þér s54 turbo http://www.da-motorsport.com/urunler/e4 ... turbo_kit/ við skulum nú ekki vera að benda fólki að hafa viðskipti við þessa hrappa geðveikur bíll Já það er reyndar rétt hjá þér... því miður því að þessi kit líta nokkuð vel út! þau looka |
|
| Author: | bimmer [ Mon 12. Nov 2007 21:05 ] |
| Post subject: | |
///M wrote: þau looka
Á að gera eitthvað úr "auka" pörtunum..... ??? |
|
| Author: | Tasken [ Tue 13. Nov 2007 00:30 ] |
| Post subject: | |
Varstu nokkuð á þessum bíl í þorlákshöfn um daginn ? Ef svo er þá er þetta bara flott græja. Var allavega silfurgrár E46 m herna í towninu um daginn er þessi ekki annars silfurgrár ? Kv:Trausti |
|
| Author: | ///M [ Tue 13. Nov 2007 08:44 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: ///M wrote: þau looka Á að gera eitthvað úr "auka" pörtunum..... ??? Ólíklegt að ég noti þá.. |
|
| Author: | Sezar [ Tue 13. Nov 2007 11:24 ] |
| Post subject: | |
DoddiTurbo wrote: já valli átti hann a undan mér hehe
Og hann er strax aftur til sölu http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=45915 |
|
| Author: | bimmer [ Tue 13. Nov 2007 11:28 ] |
| Post subject: | |
Sezar wrote: DoddiTurbo wrote: já valli átti hann a undan mér hehe Og hann er strax aftur til sölu http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=45915 Too hot to handle? |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 13. Nov 2007 11:33 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg sjúklega flottur bíll hjá þér. Verst að enginn getur átt þá lengur en í 1 mánuð |
|
| Author: | Sezar [ Tue 13. Nov 2007 11:41 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Sezar wrote: DoddiTurbo wrote: já valli átti hann a undan mér hehe Og hann er strax aftur til sölu http://live2cruize.com/spjall/showthread.php?t=45915 Too hot to handle? Maður spyr sig En alveg HRIKALEGA flottur bíl |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|