bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Roadtrip 318is TAKEII
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25557
Page 1 of 2

Author:  Steinieini [ Thu 08. Nov 2007 23:01 ]
Post subject:  Roadtrip 318is TAKEII

Jæja fór og sótti þennan gæðing....AFTUR

Alveg með ólíkindum að hann einar skuli hafa selt hann aftur austur í skurð :)

Færðin í fyrsta hluta sérleiðar var nokkuð góð og gaman að keira öxina, LSD hefði verið snilld þar

Image

Image

Svo kárnaði gamanið þegar yfir var komið,, glærasvell á köflum og sólin snögg að láta sig hverfa :? :?

Image


Image

Plönin með þennan eru rb211 turbo með manískum þrykktum stimplum og megaflow spíssum, býst við í kringum 635-720whp með splittuðu donki(setja bensín á og keira)

Author:  gstuning [ Thu 08. Nov 2007 23:07 ]
Post subject: 

Klárlega hraust í þessu M42 vélin :lol:

Author:  Steinieini [ Thu 08. Nov 2007 23:09 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Klárlega hraust í þessu M42 vélin :lol:


Er einhver saga?

Komdu meðð´a :)

Author:  gstuning [ Thu 08. Nov 2007 23:11 ]
Post subject: 

búin að rúntast fram og tilbaka um landið án þess að klikka,
kalla það fínt fyrir e30 bíl og e30 vél :lol:

Author:  Steinieini [ Thu 08. Nov 2007 23:19 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
búin að rúntast fram og tilbaka um landið án þess að klikka,
kalla það fínt fyrir e30 bíl og e30 vél :lol:


Still going strong 8)

Helduru ekki að Sía í boxinu sé mun betri fyrir mótorinn en cone dót sem er ekkert einangrað ?

Author:  gstuning [ Thu 08. Nov 2007 23:20 ]
Post subject: 

bítar engu, conið sígur bara inn heitt loft hitt síður.

Author:  Einarsss [ Fri 09. Nov 2007 09:40 ]
Post subject: 

hahaha ... greinilegt að þessi er í lagi búinn fara fram og til baka til egilstaða-rvk x2 :lol:

Verð að segja að hann lítur betur út núna heldur en ég fékk hann fyrst. enda Uvels búinn að gera ýmislegt fyrir hann. Kemur mun betur út án wind deflector dótsins hjá topplúgunni.

Einhver plön um breytingar eða er það bara að vera áfram í jeppa fílingnum?

Author:  Steinieini [ Fri 09. Nov 2007 10:14 ]
Post subject: 

Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir

Author:  Djofullinn [ Fri 09. Nov 2007 10:30 ]
Post subject: 

Steinieini wrote:
Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir
Eða túrbó :)

Author:  arnibjorn [ Fri 09. Nov 2007 10:30 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Steinieini wrote:
Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir
Eða túrbó :)

Eða bæði :)

Author:  Djofullinn [ Fri 09. Nov 2007 10:36 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Steinieini wrote:
Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir
Eða túrbó :)

Eða bæði :)
Ekki verra 8)

Author:  Uvels [ Fri 09. Nov 2007 12:24 ]
Post subject: 

Im not sure when I gona drive this car back to egs :-k

Author:  arnibjorn [ Sat 10. Nov 2007 00:12 ]
Post subject: 

Hey Steini..... hvað með að þú kaupir 3.73lsd og setur það í 325i bílinn þinn og færir svo 4.10 drifið í 318is? :)

Væri það ekki kjörið... fannst þér ekki 4.10 drifið full hátt í 325?

Author:  Lindemann [ Sat 10. Nov 2007 12:42 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Hey Steini..... hvað með að þú kaupir 3.73lsd og setur það í 325i bílinn þinn og færir svo 4.10 drifið í 318is? :)

Væri það ekki kjörið... fannst þér ekki 4.10 drifið full hátt í 325?


Ætli það sé ekki frekar full lágt :wink:

Author:  jon mar [ Sat 10. Nov 2007 12:57 ]
Post subject: 

er 4.10 ekki orginal í 318is?

Kannski ein aðal ástæðan afhverju þeir sprautast áfram, svona miðað við 1800cc motor :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/