DABBI SIG wrote:
Virkilega flott og smekklegt kitt. Tilviljun að ég var akkurat að sortera einhvern RISA bílablaðabúnka hjá mér í gær og þar var gamalt sona MS-design blað og þar sá ég akkurat nákvæmlega sama kit!! Fannst það mjög smekklegt og svo eru þetta líka sömu felgurnar og lip-spoiler.
Kemur VEL út...hvað erum við að tala um í $$$ fyrir svona með spoilerum? Hvar nældirðu þér í þetta.
Kv. Dabbinn
Þetta kit og spoilerar voru settir á bílinn af fyrsta eiganda og ásamt lækkunar gormum og felgunum , þannig að billinn er búinn að vera svona í 7 ár. Það var reyndar búið að setja orginal gormana í hann aftur. Ég auðvitað setti lækkunar gormana aftur í bíllinn.
Hann er ótrúlega rétt lækkaður og þessar felgur fara honum ótrúlega vel, ég var ekkert svo hrifinn af þeim til að byrja með en þær venjast mjög vel.