bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 08:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bíllinn minn,E46 320i
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég hef ekki verið mikið á kraftinum síðastliðið ár en hérna er bíllinn minn og konunar.

E46 320i árgerð 2000.
Búnaður:
Leður (grátt)
Topplúga
Xenon
Rafmagn í hliðarrúðum frammí, speglum og topplúgu
18" felgur.
MSDesign bodykit (mjög smekklegt kit)
Efri og neðri spoiler.
Beinskiptur
Og eitthvað fleira
Lækaður 50/20

Mjög skemtilegur bíll.



Image

Image

Image

Image

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Nei, langt síðan maður hefur séð þig!

Enginn smá munur á bílnum svona lækkuðum, og felgurnar fljótar að venjast!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 21:47 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 27. Apr 2007 00:51
Posts: 377
Location: tja...einhversstaðar að leika mér:D
Virkilega flott og smekklegt kitt. Tilviljun að ég var akkurat að sortera einhvern RISA bílablaðabúnka hjá mér í gær og þar var gamalt sona MS-design blað og þar sá ég akkurat nákvæmlega sama kit!! Fannst það mjög smekklegt og svo eru þetta líka sömu felgurnar og lip-spoiler.
Kemur VEL út...hvað erum við að tala um í $$$ fyrir svona með spoilerum? Hvar nældirðu þér í þetta.

Kv. Dabbinn

_________________
MMC L200 38" 2001
BMW 328 e46 *Loadaður* 18" ljúft....SOLD
Suzuki Vitara ´97 Vetrarbíter...SOLD
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
geggjaður bíll Stebbi.. ekki komið nema 6 mán síðan að þú keyptir hann þannig að þú ert ekkert að draga þetta of lengi :lol:

merkilega smekklegt kitt alveg.. passa alveg gífurlega vel við línurnar í bílnum..
8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
DABBI SIG wrote:
Virkilega flott og smekklegt kitt. Tilviljun að ég var akkurat að sortera einhvern RISA bílablaðabúnka hjá mér í gær og þar var gamalt sona MS-design blað og þar sá ég akkurat nákvæmlega sama kit!! Fannst það mjög smekklegt og svo eru þetta líka sömu felgurnar og lip-spoiler.
Kemur VEL út...hvað erum við að tala um í $$$ fyrir svona með spoilerum? Hvar nældirðu þér í þetta.

Kv. Dabbinn



Þetta kit og spoilerar voru settir á bílinn af fyrsta eiganda og ásamt lækkunar gormum og felgunum , þannig að billinn er búinn að vera svona í 7 ár. Það var reyndar búið að setja orginal gormana í hann aftur. Ég auðvitað setti lækkunar gormana aftur í bíllinn.
Hann er ótrúlega rétt lækkaður og þessar felgur fara honum ótrúlega vel, ég var ekkert svo hrifinn af þeim til að byrja með en þær venjast mjög vel.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Virkilega smekklegur bíll Stebbi bara flottur

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 23:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Virkilega fallegur bíll, kittið kemur mjög vel út, felgurnar eru svolítið öðruvísi.. En maður þyrfti að sjá þær í eigin persónu til að geta myndað sér betri skoðun á því


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
þær virka best á ferð, annars virðast þær alltaf skrýtnar þegar þær eru stopp.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Oct 2007 23:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Sérlega flottur E46, lækkunin alveg smellpassar

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Oct 2007 02:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta er geggjaður E46, fyrst fannst mér felgurnar ekki kúl en þær eru flottari með berum augum og ég mér finnst þær bara orðnar helvíti töff.
Þær eru samt BARA í lagi á ferðinni 8) 8)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Dec 2007 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Bíllinn er nú til sölu.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=26090

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group