bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Einn nýr á planinu! Í dag er það BMW Z4-E85 2003. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25312 |
Page 1 of 1 |
Author: | Sezar [ Mon 29. Oct 2007 00:15 ] |
Post subject: | Einn nýr á planinu! Í dag er það BMW Z4-E85 2003. |
Jamm, keypti mér blæjubíl í snjókomunni á föstudaginn ![]() Sumir hér kannast nú við hann ![]() Helstu atriði: Titansilver Metallic 2.5l 192 HÖ Beinskiptur Ekinn 70 þús Aukabúnaður: Hann er búinn Premium og Sport pakkanum sem inniheldur eftirfarandi Premium Package * The fully automatic power softtop * 8-way power seats with 3-way driver's-seat memory * Leather (high performance) upholstery and brushed-aluminum trim. * Cruise control. Sport Package * Dynamic Driving Control (Sport button); via the console-mounted Sport button, offers quicker throttle action, reduced power-steering assist and (if the vehicle is so equipped) the Sport mode for the Sequential Manual Gearbox or an additional Sport mode for the STEPTRONIC automatic transmission. * Sport suspension with lowered ride height * 17 x 8.0 Turbine-design wheels with 225/45R-17 W-rated tires * Front fog lights * Heated outside mirrors and windshield-washer jets. Hér er svo nánari upplýsingar úr fæðingarvottorðinu 224 DYNAMIC DRIVING CONTROL 332 LT/ALY WHEELS/TURBINE STYLING 106 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 399 SOFTTOP OPERATION, FULLY AUTOMATIC 441 SMOKERS PACKAGE 459 SEAT ADJUSTM., ELECTR. W MEMORY F DRIVER 520 FOGLIGHTS 540 CRUISE CONTROL 639 COMPLETE PREP. CELLULAR PHONE USA/CDN 645 RADIO CONTROL US 662 RADIO BMW BUSINESS CD 676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 692 CD CHANGER I-BUS PREPARATION 704 M SPORT SUSPENSION 818 MAIN BATTERY SWITCH 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING 470 CHILD SEAT ISOFIX ATTACHMENT 530 AIR CONDITIONING 823 HOT CLIMATE VERSION 845 ACOUSTIC BELT WARNING 853 LANGUAGE VERSION ENGLISH 876 RADIO FREQUENCY 315 MHZ ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Stanky [ Mon 29. Oct 2007 00:16 ] |
Post subject: | |
Þú ert svo klikkaður ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 29. Oct 2007 00:16 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll! Gaman að vera topless í frostinu núna? ![]() |
Author: | Sezar [ Mon 29. Oct 2007 00:19 ] |
Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Flottur bíll!
Gaman að vera topless í frostinu núna? ![]() Tek hana ekki niður ![]() Annars er þessi blæja ALVÖRU, vel einangruð með glerglugga og böggar mann alls ekkert í frostinu. Annað er hægt að segja um e30 blæjuna ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Mon 29. Oct 2007 01:30 ] |
Post subject: | |
*slef* ![]() ![]() |
Author: | jens [ Mon 29. Oct 2007 08:22 ] |
Post subject: | |
Svo ótrúlega fallegur bíll, til hamingju. |
Author: | íbbi_ [ Mon 29. Oct 2007 08:30 ] |
Post subject: | |
til hamingju gamli! |
Author: | gstuning [ Mon 29. Oct 2007 08:35 ] |
Post subject: | |
Þegar það kemur að bílum þá klikkarru aldrei |
Author: | F2 [ Mon 29. Oct 2007 12:38 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þegar það kemur að bílum þá klikkarru aldrei
Nei það er rétt hjá þér,,,, mér dauðlangaði í contour-inn sem hann átti um daginn ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 29. Oct 2007 12:43 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með besta winterbeaterinn ![]() |
Author: | bimmer [ Mon 29. Oct 2007 14:59 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: Til hamingju með besta winterbeaterinn
![]() +1 ![]() |
Author: | . [ Mon 29. Oct 2007 19:52 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Aron Andrew wrote: Flottur bíll! Gaman að vera topless í frostinu núna? :lol: Tek hana ekki niður :lol: Annars er þessi blæja ALVÖRU, vel einangruð með glerglugga og böggar mann alls ekkert í frostinu. Annað er hægt að segja um e30 blæjuna :roll: "tuzkutoppurinn" heldur hitanum betur enn bílar með hardtop, tók eftir þezzu þegar ég átti e46 cabrio :) |
Author: | zazou [ Mon 29. Oct 2007 20:01 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þegar það kemur að bílum þá klikkarru aldrei
Það sem hann sagði... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |