| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 525IXa '94 M Aerodynamic / Air lift https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25102 |
Page 1 of 17 |
| Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 19:30 ] |
| Post subject: | BMW 525IXa '94 M Aerodynamic / Air lift |
Góðan Dag Var fyrir skömmu að taka við þessum fallega e34 Bara gaman að keyra þetta og svo líka ekinn 37þúskm Reyna að halda honum í sem merstu orginal formi bara smávægilegar breytingar. Ein spurning. Vita menn eitthvað hvernig business cd spilarinnar eru að koma út? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-BUSINESS-CD-RADIO-CD43-E36-Z3-E34-NEW_W0QQitemZ170160327172QQihZ007QQcategoryZ38641QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem ekkert að leita að græjum til að spengja hausinn á manni bara eitthvað betra en segulband og lúkkar ekki eins og einhver blikkdós Nokkar Myndir fylgja svo verður komið með meira þegar rigningar drullan ætlar að yfirgefa eyjunna ![]() ![]() Þetta gerðist þegar ég var að þvo hann fóru allir nema fyrsti skoðunnarmiðinn
|
|
| Author: | Alpina [ Sat 20. Oct 2007 19:33 ] |
| Post subject: | |
ÞETTA er engu líkt 37.000 km ótrúlegt |
|
| Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 19:35 ] |
| Post subject: | |
very nice bunnað vera í eigu afa mins síðan hann var nýr fækk hann nánast gefins |
|
| Author: | Saxi [ Sat 20. Oct 2007 19:36 ] |
| Post subject: | |
Ótrúleg kílómetrastaða Til hamingju með þennan grip |
|
| Author: | gunnar [ Sat 20. Oct 2007 19:39 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með gripinn, farðu vel með hann |
|
| Author: | ömmudriver [ Sat 20. Oct 2007 19:42 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju með þennan gullfallega grip |
|
| Author: | Steinieini [ Sat 20. Oct 2007 20:03 ] |
| Post subject: | Re: BMW 525IXa '94 |
Vá geðveikt!! Er leður og svona? koma með myndir að innan ! BlitZ3r wrote: Nokkar Myndir fylgja svo verður komið með meira þegar rigningar drullan ætlar að yfirgefa eyjunna
Þá máttu bíða lengi |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 20. Oct 2007 22:06 ] |
| Post subject: | |
Þetta er BARA snyrtilegur bíll, það eru comfort sæti held ég, ekki leður, en bíllinn er sjálfur NÝR, það sér ekki á neinu, alveg fullkomið eintak. |
|
| Author: | saemi [ Sat 20. Oct 2007 22:19 ] |
| Post subject: | |
Shittttt bara flottur vagn! Ekki skemma hann |
|
| Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 22:20 ] |
| Post subject: | Re: BMW 525IXa '94 |
Steinieini wrote: Vá geðveikt!!
Er leður og svona? koma með myndir að innan ! BlitZ3r wrote: Nokkar Myndir fylgja svo verður komið með meira þegar rigningar drullan ætlar að yfirgefa eyjunna Þá máttu bíða lengi hva það er fínt núna |
|
| Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 22:26 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 20. Oct 2007 22:49 ] |
| Post subject: | |
Hreint út sagt MAGNIFICANT Til hamingju með gripinn... |
|
| Author: | Logi [ Sun 21. Oct 2007 13:48 ] |
| Post subject: | |
Þetta er alveg magnað! Ég tek undir orð annarra hér, take good care of it! |
|
| Author: | . [ Sun 21. Oct 2007 18:09 ] |
| Post subject: | |
flottur og til hamingju með skoðunar afmælið |
|
| Author: | BlitZ3r [ Mon 03. Dec 2007 22:04 ] |
| Post subject: | |
Jæja bíllinn small bara í 40 þúsundin á laugardaginn svo það var tekið gott sjæn bæði á laugadag og bón á sunnudag. orðinn bara helvt góður ekki bestu myndir i heimi en reyni að gera betur næst.
Tók fáar myndir, var orðið svo dimmt þegar ég kláraði
þetta verður svo komið vonandi fyrir jól
svo soldið gamlar af bílnum frá 2003 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=525ix |
|
| Page 1 of 17 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|