bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 525IXa '94 M Aerodynamic / Air lift https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=25102 |
Page 1 of 17 |
Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 19:30 ] |
Post subject: | BMW 525IXa '94 M Aerodynamic / Air lift |
Góðan Dag ![]() Var fyrir skömmu að taka við þessum fallega e34 Bara gaman að keyra þetta og svo líka ekinn 37þúskm Reyna að halda honum í sem merstu orginal formi bara smávægilegar breytingar. Ein spurning. Vita menn eitthvað hvernig business cd spilarinnar eru að koma út? http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-BUSINESS-CD-RADIO-CD43-E36-Z3-E34-NEW_W0QQitemZ170160327172QQihZ007QQcategoryZ38641QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem ekkert að leita að græjum til að spengja hausinn á manni bara eitthvað betra en segulband og lúkkar ekki eins og einhver blikkdós Nokkar Myndir fylgja svo verður komið með meira þegar rigningar drullan ætlar að yfirgefa eyjunna ![]() ![]() ![]() Þetta gerðist þegar ég var að þvo hann fóru allir nema fyrsti skoðunnarmiðinn ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 20. Oct 2007 19:33 ] |
Post subject: | |
ÞETTA er engu líkt 37.000 km ![]() ![]() ![]() ótrúlegt ![]() |
Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 19:35 ] |
Post subject: | |
very nice bunnað vera í eigu afa mins síðan hann var nýr fækk hann nánast gefins ![]() |
Author: | Saxi [ Sat 20. Oct 2007 19:36 ] |
Post subject: | |
Ótrúleg kílómetrastaða ![]() Til hamingju með þennan grip |
Author: | gunnar [ Sat 20. Oct 2007 19:39 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með gripinn, farðu vel með hann ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sat 20. Oct 2007 19:42 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennan gullfallega grip ![]() |
Author: | Steinieini [ Sat 20. Oct 2007 20:03 ] |
Post subject: | Re: BMW 525IXa '94 |
Vá geðveikt!! Er leður og svona? koma með myndir að innan ! BlitZ3r wrote: Nokkar Myndir fylgja svo verður komið með meira þegar rigningar drullan ætlar að yfirgefa eyjunna
![]() Þá máttu bíða lengi ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 20. Oct 2007 22:06 ] |
Post subject: | |
Þetta er BARA snyrtilegur bíll, það eru comfort sæti held ég, ekki leður, en bíllinn er sjálfur NÝR, það sér ekki á neinu, alveg fullkomið eintak. ![]() |
Author: | saemi [ Sat 20. Oct 2007 22:19 ] |
Post subject: | |
Shittttt bara flottur vagn! Ekki skemma hann ![]() |
Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 22:20 ] |
Post subject: | Re: BMW 525IXa '94 |
Steinieini wrote: Vá geðveikt!!
Er leður og svona? koma með myndir að innan ! BlitZ3r wrote: Nokkar Myndir fylgja svo verður komið með meira þegar rigningar drullan ætlar að yfirgefa eyjunna ![]() Þá máttu bíða lengi ![]() ![]() hva það er fínt núna ![]() ![]() |
Author: | BlitZ3r [ Sat 20. Oct 2007 22:26 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 20. Oct 2007 22:49 ] |
Post subject: | |
Hreint út sagt MAGNIFICANT ![]() Til hamingju með gripinn... |
Author: | Logi [ Sun 21. Oct 2007 13:48 ] |
Post subject: | |
Þetta er alveg magnað! Ég tek undir orð annarra hér, take good care of it! |
Author: | . [ Sun 21. Oct 2007 18:09 ] |
Post subject: | |
flottur og til hamingju með skoðunar afmælið ![]() |
Author: | BlitZ3r [ Mon 03. Dec 2007 22:04 ] |
Post subject: | |
Jæja bíllinn small bara í 40 þúsundin á laugardaginn svo það var tekið gott sjæn bæði á laugadag og bón á sunnudag. orðinn bara helvt góður ![]() ekki bestu myndir i heimi en reyni að gera betur næst. ![]() ![]() Tók fáar myndir, var orðið svo dimmt þegar ég kláraði ![]() þetta verður svo komið vonandi fyrir jól ![]() svo soldið gamlar af bílnum frá 2003 http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... ight=525ix ![]() |
Page 1 of 17 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |