bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 M3 Carbonschwartz - UUC Motorwerks Flywheel + Clutch kit https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=24954 |
Page 1 of 5 |
Author: | Zeus [ Sat 13. Oct 2007 23:41 ] |
Post subject: | E46 M3 Carbonschwartz - UUC Motorwerks Flywheel + Clutch kit |
Jæja loksins þá er búið að taka almennilegar myndir af bílnum. Þetta er 2004 árgerð, Carbon Black með Black Nappa innréttingunni. Á 19'' tommu ///M felgunum. Fékk hann í byrjun september og er alveg hrikalega ánægður með hann! Ég er á næstunni að fara að panta fleira dót ![]() Þetta er það sem er í honum núna : UUC Short Throw EVO3 Shifter Magnaflow Cat Back Exhaust - http://www.magnaflow.com/02product/shop ... ort&id=987 Svo er þetta ennþá að bíða í kössunum : Bilstein PSS9 Coil-over - http://www.tirerack.com/suspension/susp ... l-Over+Kit Eibach Front & Back Sway Bars. MYNDIR: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Vil þakka Danna aftur fyrir frábærar myndir ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 13. Oct 2007 23:43 ] |
Post subject: | |
Uuuuuuuussssss bara smart USA ??? afhverju |
Author: | Kristjan [ Sat 13. Oct 2007 23:47 ] |
Post subject: | |
USSS bara flottur. En rétt hjá Jóla, 333 ps. |
Author: | Zeus [ Sun 14. Oct 2007 00:08 ] |
Post subject: | |
Já alveg rétt. Var búinn að leita að M3 í langann tíma. Fyrst ætlaði ég að kaupa E36 M3 í Ítalíu. Var búinn að skoða hvað það myndi kosta að fara út að sækja hann og keyra til Rotterdam og taka hann heim. Langaði í smá roadtrip ferð en hætti fljótlega við það og langaði meira í E46. En svona aðal ástæðan er að faðir minn er búsettur í Norfolk, Virginíu. Er búinn að taka tvo bíla áður frá Ameríku. Hann er á besta stað, 3 mín. frá Atlantsskip og 5 mín. frá Eimskip. Hef sjálfur verið þarna mikið og bjó sjálfur í 6 ár í Bandaríkjunum. Þá var bara byrjað að leita að bíl. Tengslin + kostnaðinn = USA E46 M3. Sá um þetta sjálfur með hans hjálp og mjög ánægður með bílinn. Munurinn á Euro vs. USA var persónulega ekki nóg fyrir mínar aðstæður . ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 14. Oct 2007 00:10 ] |
Post subject: | |
Zeus wrote: Já alveg rétt. Var búinn að leita að M3 í langann tíma. Fyrst ætlaði ég að kaupa E36 M3 í Ítalíu. Var búinn að skoða hvað það myndi kosta að fara út að sækja hann og keyra til Rotterdam og taka hann heim. Langaði í smá roadtrip ferð en hætti fljótlega við það og langaði meira í E46.
En svona aðal ástæðan er að faðir minn er búsettur í Norfolk, Virginíu. Er búinn að taka tvo bíla áður frá Ameríku. Hann er á besta stað, 3 mín. frá Atlantsskip og 5 mín. frá Eimskip. Hef sjálfur verið þarna mikið og bjó sjálfur í 6 ár í Bandaríkjunum. Þá var bara byrjað að leita að bíl. Tengslin + kostnaðinn = USA E46 M3. Sá um þetta sjálfur með hans hjálp og mjög ánægður með bílinn. Munurinn á Euro vs. USA var persónulega ekki nóg fyrir mínar aðstæður . ![]() Ljómandi góð rök |
Author: | Zeus [ Sun 14. Oct 2007 00:14 ] |
Post subject: | |
Þessi ''kana'' einkenni verða redduð bráðum s.s. númeraplatan + glitaugu. Er ekki alveg nógu sáttur! Þetta verður allt pantað bráðum ásamt fleiru... |
Author: | Aron M5 [ Sun 14. Oct 2007 00:56 ] |
Post subject: | |
Yndislegur Bíll ![]() ![]() en eg skil ekki hvað folki fynnst svona slæmt við usa bilinn 333 hp ja ok munnar 10 hp en það er hægt að redda þvi með ERUO flækju ![]() mikið hagstæðara að flytja inn frá usa og afhverju þá ekki að flytja inn frá usa?..... |
Author: | srr [ Sun 14. Oct 2007 00:58 ] |
Post subject: | |
Fínn myndatökuvettvangur fyrir USA útgáfu af M3 ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 14. Oct 2007 01:10 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Fínn myndatökuvettvangur fyrir USA útgáfu af M3
![]() WORD ![]() Verulega fallegur bíll, ekki verra að hann sé CarbonSchwarz... ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 14. Oct 2007 02:12 ] |
Post subject: | |
Geðveikur bíll ![]() Og það er ekki mikið mál að af-ameríka E46 m3, bara flækjur og glitaugun. ps, þú verður síðan að henda inn myndum af innréttingu líka ![]() |
Author: | Svenni Tiger [ Sun 14. Oct 2007 02:40 ] |
Post subject: | |
fallegur.is ![]() ![]() |
Author: | Zeus [ Sun 14. Oct 2007 03:58 ] |
Post subject: | |
srr wrote: Fínn myndatökuvettvangur fyrir USA útgáfu af M3
![]() Já einmitt sem ég hugsaði þegar ég var að búa til þráðinn. Viðeigandi staður fyrir þessa USA týpuna. Við vorum samt eiginlega að reyna finna bara einhvern stað til þess að taka myndir. Bílastæðin upp á velli eru fáranlega stór þegar allir eru farnir og nóg af þeim. Mæli með að fara á planið þar sem herinn var með gámana geymda. Nóg pláss til þess að æfa sig! |
Author: | Danni [ Sun 14. Oct 2007 04:06 ] |
Post subject: | |
Ekki slæmur bíll þessi! |
Author: | Aron Fridrik [ Sun 14. Oct 2007 05:06 ] |
Post subject: | |
geggjaður bíll alveg.. ótrúlega flottur ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 14. Oct 2007 09:53 ] |
Post subject: | |
Töff bíll & myndir. |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |