bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 318is ///M
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=24842
Page 1 of 1

Author:  Sævarale [ Tue 09. Oct 2007 19:01 ]
Post subject:  E36 318is ///M

Jæja, hef ekki verið mjög virkur hérna á spjallinu en það á vonandi eftir að breytast.
Festi kaup á mínum fyrsta BMW fyrir ca. Þrem vikum, auglýsti hérna á kraftinu eftir e36 Coupe og fekk nokkur svör og eftir það var ekki aftur snúið.
Það kannast örugglega margir við þennan bíl en ég keypti hann af Gunna.

E36 318is Coupe
'95 árgerð
Daytona Violett
bsk
ljóst leður.


Það helsta
-------------
M-Tech búnaður
17" M3 felgur 7,5 að framan og 8,5 að aftan
Læst drif
KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun
E46 m3 demparapúðar að aftan
Xenon
Short shifter
Topplúga
Cruise control


Það eina sem ég er búin að gera síðan ég fekk hann er að skipta um ljós þar sem annað var brotið.
Planið er að bæta aðeins í vetur en að halda þessu „clean“ looki sem geri þennan bíl ótrúlega flottan,
eflaust sá fallegasti e36 Coupe hér að mínu mati.

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Og já er að fara með hann í skoðun á fimmtudaginn svo ekki röfla um það

Stal fæðingarvottorðinu úr þræðinum hans Gunna

Vehicle information

Type: 318IS (ECE)
Dev. series: E36 (2)
Line: 3
Body type: COUPE
Steering: LL
Door count: 2
Engine: M42
Cubical capacity: 1.80
Power: 103
Transmision: HECK
Gearbox: MECH
Colour: DAYTONA-VIOLETT METALLIC (283)
Upholstery: LEDER CASUAL/HELLGRAU (P7TH)
Prod. date: 1995-07-05

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL
277 LT/ALY WHEELS DOUBLE SPOKE STYLING
302 ALARM SYSTEM
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
337 M SPORTS PACKAGE
362 VENT REAR WINDOWS, ELECTRIC
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
473 ARMREST, FRONT
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
564 INTERIOR LIGHT PACKAGE
669 RADIO BMW BUSINESS RDS
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION

Author:  Leikmaður [ Tue 09. Oct 2007 19:07 ]
Post subject: 

Gífurlega smekklegur bíll....

...helv. Gunni - þú hefðir nú getað auglýst hann, svona svo maður hefði a.m.k. haft færi á honum ;)

Author:  Ingsie [ Tue 09. Oct 2007 19:15 ]
Post subject: 

Sætur ;) Mig langar í bévítans topplúguna :oops:

Author:  Mánisnær [ Tue 09. Oct 2007 21:18 ]
Post subject: 

Geggjaður!

Author:  IvanAnders [ Tue 09. Oct 2007 23:22 ]
Post subject: 

NEi andskotinn sjálfur!!!!

ég auglýsti líka eftir bíl! :cry:

:x

Til hamingju samt með geðveikt flottan bíl :P


Gunni.... þúrdrekinn!

Author:  Misdo [ Tue 09. Oct 2007 23:30 ]
Post subject: 

djöfull er þessu fallegur

Author:  Sævarale [ Wed 10. Oct 2007 13:21 ]
Post subject: 

takk fyrir góð svör, en já veit að ég datt datt inná gullmola sem er ekki á hverju strái og get ekki annað en verið sáttur.

Gunni dekraði við bílinn, ekker nema gott um hann að segja, fagmaður!

Author:  bjahja [ Wed 10. Oct 2007 13:31 ]
Post subject: 

Alveg virkilega flottur coupe

Author:  Aron Andrew [ Wed 10. Oct 2007 13:32 ]
Post subject: 

Virkilega góður bíll, ætlaði að kaupa hann fyrir um ári :)

Author:  IvanAnders [ Wed 10. Oct 2007 13:36 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
Virkilega góður bíll, ætlaði að kaupa hann fyrir um ári :)


Sama hér, en í sama mund datt ég óvænt inní skólann (hafði verið of seinn að sækja um, en var svo kippt inn) þannig að ég þurfti eitthvað ódýrara.
Svo núna hef ég verið að leita að alvöru bíl, en fann ekkert sem að hentaði nógu vel. Þannig að ég er kominn á vetrarbarning á meðan ég leita að góðum bíl :)

Shit, væri til í þennan, enn og aftur, til hamingju :)

Author:  Emil Örn [ Thu 12. May 2011 14:15 ]
Post subject:  Re: E36 318is ///M

Ég var að keyra í HFJ í gær og sá þennan í Bæjarhrauni, og ég sneri við til þess að skoða hann betur.

Ekkert lítið flottur bíll! :shock: :thup:


Er ennþá sami eigandi og gerði þráðinn?


(Ég veit vel að þetta er eldgamall þráður, en ekki í fyrsta skipti sem ég uppa svona eldgömlum þræði.)

Author:  SteiniDJ [ Thu 12. May 2011 15:05 ]
Post subject:  Re: E36 318is ///M

Þessi bíll er ... svakalegur. :shock:

Author:  Djofullinn [ Thu 12. May 2011 15:06 ]
Post subject:  Re: E36 318is ///M

Needs more ///M :P

Author:  Mazi! [ Thu 12. May 2011 16:07 ]
Post subject:  Re: E36 318is ///M

Flottur bíll!

sé hann oft uppí mosó

Author:  gylfithor [ Thu 12. May 2011 22:39 ]
Post subject:  Re: E36 318is ///M

djöfull er hann flottur :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/