bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next
Author Message
 Post subject: Bmw e36 328i '95.
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:33 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
Jæja góðir kraftsmenn, hef lengi ætlað að gera þráð um bílinn. En svo hefur það alltaf dregist á langinn..

Ég semsagt keypti E36 328iA síðastliðinn mars, og hefur það ekki verið alltaf dans á rósum. Byrjaði nátturlega að ætla koma á hann m50b25 soggrein, og fór og keypti mér slíka, og þá koma það í ljós að ég hefði verin látinn fá b20 soggrein, þannig það þurfti að fara skila henni og finna aðra b25.

Að lokum fanst hún og var henni komið á, eftir langar pælingar og mikið þras, þá loksins komst þetta saman eftir að hafa keypt fullt af beygjum, T stykkjum, hosum og þess háttar.

En svo var pælingin alltaf að breyta honum í bsk, og var pælingin að gera það yfir veturinn meðan hann væri í dvala. En svo lenti ég í því skemmtilega atviki að slíta skiptibarkann, og ekki var ég að fara kaupa nýjann barka þar sem ég fann hvergi barka. Þannig það var bara vaðið í það að finna gírkassa, og partabíl til að rífa pedalasettið, þrælana og slöngurnar á milli.

Svo lenti ég í því leiðindar atviki í sumar vikuna fyrir bíladaga að fara á kant og beygja stífu og brjóta felgu.

Og viti menn, bíllinn aftur inn í skúr og afturhjólastellið undan eins og það lagði sig og tankurinn úr því ég þurfti að skipta um bremsurörið sem kemur yfir tankinn.

Svo loks í síðustu viku komu hlutirnir sem ég pantaði frá schmiedmann, og fer maður nú í það á næstu dögum að raða saman svo maður geti farið að láta bílinn standa í hjólin. :thup:

En á hér nokkrar myndir af bílnum, reyndar áður en ég tók og filmaði hann.

Image
Image
Image


BMW E36 328iA
Með 2,8L. Línu 6
Beinskiptur
Rally Art frammstólar.
Pluss æklæði afturí
Árgerð 1995
Rafmagn í rúðum, speglum og topplúgu
Þjófavörn

Bíllinn var fluttur inn af Georg (oft kenndur við Uranus) og kom bíllinn á götuna hérna 22. ágúst 2003 þá ekinn 113.360 km.

Búið er að breyta ýmsu í bílnum og er það eftirfarandi:

Complete fjöðrunarkerfi.
Stillanlegur camber framan og aftan.
Tvöfalt 2,5” DTM púst er á honum (m3 endakútur.)
Hvít stefnuljós eru á honum að framan og rauð og hvít að aftan (In-Pro) Ásamt LED (díóðu) stefnuljósum á hliðum (In-Pro)
Búið er að setja Superchip í bílinn (þrælvirkar)
Viper responder (2 way) þjófavörn.

Þá er ég búinn að setja glasahöldur í miðjustokkinn við handbremsuna.

Bíllinn kom af framleiðslulínunni 23.02.1995 og voru tveir eigendur að bílnum í Þýskalandi.

Útbúnaður í bílnum er eftirfarandi.

Order options
No. Lýsing

240 Leðurstýri
243 Líknarbelgur fyrir farþega
314 Hitaðir rúðusprautustútar
320 Ekkert 328 merki aftan á honum
401 Tvívirk rafmagnstopplúga
411 Rafmagn í rúðum
423 Velúr gólfmottur
451 Hæðarstillanlegt farþegasæti (frammí)
465 Niðurfellanlega aftursæti
473 Armpúði frammí
488 Mjóbaksstuðningur frammí
494 Hiti í framsætum
498 Höfuðpúðar afturí
508 Bakkskynjarar aftan (PDC)
510 Rafdrifin hæðarstilling á aðalljósum
530 Loftkæling (Air conditioning)
556 Útihitamælir
669 RADIO BMW BUSINESS RDS (Alpine MP3 spilar)
690 CASSETTE HOLDER (glasahöldur núna).

En svo er eftirfarandi það sem maður vill breyta, og þar sem að eftir tjónið skemmdi ég frammstuðarann, var ekki annað tekið í mál en að fá sér M stuðara, og ætla ég mér að reyna redda mér öllu M kitinu á hann -spegla. En svo eru nokkrar breytingar sem maður vill fara út í;

-M frammstuðari.
-M afturstuðari.
-M sílsar.
-M hurðalistar.
-LSD.
-Strut brace framan og aftan.
-X brace.
-Lip á skottlok.
-Efri spoiler.
-Sportstýri þriggja arma.
-Facelift frammstykki.
-Staggered felgur.


En svo þarf ég að koma með myndir næstu daga að því sem að er að gerast í skúrnum, en þar er ég búin að taka allt hjólastellið eins og það leggur sig undan að aftan, og bensíntankinn, því ég þarf að skipta um bremsurörið sem liggur yfir tankinn, en ákvað það líka að skipta um allar fóðringar í afturhjólastelli og setja poly í stólinn, og þá var ekki annað tekið í mál en að sprauta grjótkvoðu yfir allan undirvagninn að aftan.
Þannig það þurfti að fara pússa í burtu ryð og drullu sem var þar fyrir.

Jæja smá update, læt myndirnar tala;
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E30 325i


Last edited by SævarSig on Tue 17. Jul 2012 23:36, edited 20 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Þetta verður græææjaaa

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jss :mrgreen:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Gaman að þessi sé orðinn beinskiptur :thup:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Næs! bErio var búinn að segja mér eitthvað frá þessu... lýst vel á þetta

Er það ekki 94' og yngri sem verða að hafa hvarfa?

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
BirkirB wrote:
Næs! bErio var búinn að segja mér eitthvað frá þessu... lýst vel á þetta

Er það ekki 94' og yngri sem verða að hafa hvarfa?


95 og yngri minnir mig

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Gaman að þessi sé orðinn beinskiptur :thup:


þegar Jóhann átti bílinn þá vann þetta hreint FÁRÁNLEGA ,, miðað við sjálfskiptann M52,, reyndar var Superchip í honum þá ((og er kannski enn ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
rockstone wrote:
BirkirB wrote:
Næs! bErio var búinn að segja mér eitthvað frá þessu... lýst vel á þetta

Er það ekki 94' og yngri sem verða að hafa hvarfa?


95 og yngri minnir mig


Spurning um að hringja bara á skoðunarstöð til að vera viss.. ;) og fá þetta pottþétt.

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Alpina wrote:
gunnar wrote:
Gaman að þessi sé orðinn beinskiptur :thup:


þegar Jóhann átti bílinn þá vann þetta hreint FÁRÁNLEGA ,, miðað við sjálfskiptann M52,, reyndar var Superchip í honum þá ((og er kannski enn ))


Ertu nú ekki aaaðeins að ýkja núna :shock:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
///M wrote:
Alpina wrote:
gunnar wrote:
Gaman að þessi sé orðinn beinskiptur :thup:


þegar Jóhann átti bílinn þá vann þetta hreint FÁRÁNLEGA ,, miðað við sjálfskiptann M52,, reyndar var Superchip í honum þá ((og er kannski enn ))


Ertu nú ekki aaaðeins að ýkja núna :shock:


Mesta furða ..nei


þetta var enginn raketta :lol: :lol:

en samt glettilega sprækt miðað við hvað þetta var

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
///M wrote:
Alpina wrote:
gunnar wrote:
Gaman að þessi sé orðinn beinskiptur :thup:


þegar Jóhann átti bílinn þá vann þetta hreint FÁRÁNLEGA ,, miðað við sjálfskiptann M52,, reyndar var Superchip í honum þá ((og er kannski enn ))


Ertu nú ekki aaaðeins að ýkja núna :shock:


Já einmitt, minn E30 með þessum mótor er engin geimflaug og hann viktar nú bara 1160 kg en ekki 1400~

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 20:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Kíkti á hann og bErio í skúrinn í gær, þetta er mega promising project!! :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 20:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
Alpina wrote:
///M wrote:
Alpina wrote:
gunnar wrote:
Gaman að þessi sé orðinn beinskiptur :thup:


þegar Jóhann átti bílinn þá vann þetta hreint FÁRÁNLEGA ,, miðað við sjálfskiptann M52,, reyndar var Superchip í honum þá ((og er kannski enn ))


Ertu nú ekki aaaðeins að ýkja núna :shock:


Mesta furða ..nei


þetta var enginn raketta :lol: :lol:

en samt glettilega sprækt miðað við hvað þetta var



En þessi svokallaði "superchip" þetta er bara 30 pinna kubbur ca. sem er tekin í burtu í mótortölvunni og þessum stungið í staðin ekki satt?

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 22:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er þetta bíllinn sem Gísli átti?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 328i '95
PostPosted: Sun 25. Oct 2009 22:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
Gísli lögga? jú þetta er sá bíll.

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 86 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5, 6  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group