bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 530d 6gang
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=24011
Page 1 of 4

Author:  Svezel [ Thu 30. Aug 2007 10:36 ]
Post subject:  E60 530d 6gang

Var að fatta að ég hafði alltaf gleymt að gera þráð um daily'inn sem ég tók af Nonna í júlí.

E60 530d 6gíra með mappi frá Hr.X :D

Image
Image

Hef ekkert tekið neinar merkilegar myndir ennþá, bara eitthvað on the fly.

Er virkilega sáttur með bílinn en hann vinnur mjög vel (Nonni tók 13.9@102mph!) og notar eldsneyti mjög sparlega (~7l/100km).

Hef ekki gert mikið við bílinn ennþá; skipti um bremsuklossa að framan, olíu + síu, tók www.gay.is af skottinu og setti undir hann 19" felgur+dekk.

Næst eru svo H&R gormar, klossar að aftan og eitthvað annað sniðugt.

Author:  Aron Andrew [ Thu 30. Aug 2007 10:39 ]
Post subject:  Re: E60 530d 6gang

Svezel wrote:
tók www.gay.is af skottinu


:lol:

Geggjaður bíll, algjör blingari á nýju felgunum!

Author:  arnibjorn [ Thu 30. Aug 2007 10:48 ]
Post subject: 

Geðveikur daily! 8)

Maður væri alveg til í einn svona í slabbið í vetur! :lol:

Author:  Djofullinn [ Thu 30. Aug 2007 12:01 ]
Post subject: 

Þvílíkur munur að sjá bílinn á alvöru felgum maður :lol:
Viltu ekki bara skipta á 545? 8-[

Author:  Einarsss [ Thu 30. Aug 2007 12:19 ]
Post subject: 

Geggjaðar felgur ... Það var planið hjá mér að versla svona á m5inn

Author:  steini [ Thu 30. Aug 2007 13:03 ]
Post subject: 

allt annað að sjá bílinn núna þegar hann er kominn almenilegar felgur :shock:

Author:  ///MR HUNG [ Thu 30. Aug 2007 14:55 ]
Post subject: 

Helvítis....Hefði átt að glæra yfir límmiðann :lol:

Author:  bjahja [ Thu 30. Aug 2007 15:14 ]
Post subject: 

Bara í lagi, besti daily ever 8)

Author:  Svezel [ Thu 30. Aug 2007 15:41 ]
Post subject: 

Það sem vantar samt eiginlega nr.1 í þennan bíl er læst drif, yrði fínn með læsingu :lol:

Author:  Einarsss [ Thu 30. Aug 2007 15:47 ]
Post subject: 

Nonni átti ekki miklum erfiðleikum að skella þessum á hlið fyrr í sumar ... sem endaði með lögreglusekt :lol:

Author:  Henbjon [ Thu 30. Aug 2007 17:41 ]
Post subject: 

er hann með smá positive chamber að aftan?

en geggjaður bíll!! flottar felgur 8)

Author:  ///MR HUNG [ Thu 30. Aug 2007 21:36 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Nonni átti ekki miklum erfiðleikum að skella þessum á hlið fyrr í sumar ... sem endaði með lögreglusekt :lol:

Dísel power 8)
Image

Author:  Alpina [ Thu 30. Aug 2007 21:41 ]
Post subject: 

,,,,,,ÖMURLEGA ,, öflugt,,

óþolandi ,, að economy bíll rassskelli margann megabílinn

Author:  Einarsss [ Thu 30. Aug 2007 21:48 ]
Post subject: 

Image


:D

Author:  Lindemann [ Thu 30. Aug 2007 23:38 ]
Post subject: 

BmwNerd wrote:
er hann með smá positive chamber að aftan?

en geggjaður bíll!! flottar felgur 8)


Ætli það sé ekki líklegra að hann sé með smá negative camber að aftan, eins og reyndar flestir BMW

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/