bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E60 530d 6gang https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=24011 |
Page 1 of 4 |
Author: | Svezel [ Thu 30. Aug 2007 10:36 ] |
Post subject: | E60 530d 6gang |
Var að fatta að ég hafði alltaf gleymt að gera þráð um daily'inn sem ég tók af Nonna í júlí. E60 530d 6gíra með mappi frá Hr.X ![]() ![]() ![]() Hef ekkert tekið neinar merkilegar myndir ennþá, bara eitthvað on the fly. Er virkilega sáttur með bílinn en hann vinnur mjög vel (Nonni tók 13.9@102mph!) og notar eldsneyti mjög sparlega (~7l/100km). Hef ekki gert mikið við bílinn ennþá; skipti um bremsuklossa að framan, olíu + síu, tók www.gay.is af skottinu og setti undir hann 19" felgur+dekk. Næst eru svo H&R gormar, klossar að aftan og eitthvað annað sniðugt. |
Author: | Aron Andrew [ Thu 30. Aug 2007 10:39 ] |
Post subject: | Re: E60 530d 6gang |
Svezel wrote: tók www.gay.is af skottinu
![]() Geggjaður bíll, algjör blingari á nýju felgunum! |
Author: | arnibjorn [ Thu 30. Aug 2007 10:48 ] |
Post subject: | |
Geðveikur daily! ![]() Maður væri alveg til í einn svona í slabbið í vetur! ![]() |
Author: | Djofullinn [ Thu 30. Aug 2007 12:01 ] |
Post subject: | |
Þvílíkur munur að sjá bílinn á alvöru felgum maður ![]() Viltu ekki bara skipta á 545? ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 30. Aug 2007 12:19 ] |
Post subject: | |
Geggjaðar felgur ... Það var planið hjá mér að versla svona á m5inn |
Author: | steini [ Thu 30. Aug 2007 13:03 ] |
Post subject: | |
allt annað að sjá bílinn núna þegar hann er kominn almenilegar felgur ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 30. Aug 2007 14:55 ] |
Post subject: | |
Helvítis....Hefði átt að glæra yfir límmiðann ![]() |
Author: | bjahja [ Thu 30. Aug 2007 15:14 ] |
Post subject: | |
Bara í lagi, besti daily ever ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 30. Aug 2007 15:41 ] |
Post subject: | |
Það sem vantar samt eiginlega nr.1 í þennan bíl er læst drif, yrði fínn með læsingu ![]() |
Author: | Einarsss [ Thu 30. Aug 2007 15:47 ] |
Post subject: | |
Nonni átti ekki miklum erfiðleikum að skella þessum á hlið fyrr í sumar ... sem endaði með lögreglusekt ![]() |
Author: | Henbjon [ Thu 30. Aug 2007 17:41 ] |
Post subject: | |
er hann með smá positive chamber að aftan? en geggjaður bíll!! flottar felgur ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 30. Aug 2007 21:36 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: Nonni átti ekki miklum erfiðleikum að skella þessum á hlið fyrr í sumar ... sem endaði með lögreglusekt
![]() Dísel power ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 30. Aug 2007 21:41 ] |
Post subject: | |
,,,,,,ÖMURLEGA ,, öflugt,, óþolandi ,, að economy bíll rassskelli margann megabílinn |
Author: | Einarsss [ Thu 30. Aug 2007 21:48 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Lindemann [ Thu 30. Aug 2007 23:38 ] |
Post subject: | |
BmwNerd wrote: er hann með smá positive chamber að aftan?
en geggjaður bíll!! flottar felgur ![]() Ætli það sé ekki líklegra að hann sé með smá negative camber að aftan, eins og reyndar flestir BMW |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |