bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 - Litaval á felgum!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=23964
Page 1 of 4

Author:  valdiþ [ Tue 28. Aug 2007 17:11 ]
Post subject:  E39 M5 - Litaval á felgum!

Sæl öll Kraftsmenn og -konur

Eignaðist þennan fína M5 í síðustu viku og við það tækifæri ákvað ég að skrá mig í klúbbinn loksins.
Hef fylgst með þessu spjallborði í dálítinn tíma án þess að vera virkur á spjallinu.

Bílinn kannast líklega flestir við, '99 E39 M5 Silverstone Metallic.
Verslaði bílinn af Einari (einarss) og þakka honum fyrir :)

Ég er alveg í skýjunum, svakalegur kraftur og gaman að keyra þetta tæki. Hef ekki haft svona gaman af því að keyra frá því að ég fékk prófið.
Búinn að fara 4 ferðir á bensínstöðina á þeim 6 dögum sem ég hef átt hann til að fylla tankinn :lol:

Bíllinn er í mjög góðu standi og liturinn á honum finnst mér frábær, ég hef ekki planað neinar breytingar ennþá.

Ég fæ nokkrar myndir lánaðar frá Einari til að byrja með þar til ég gef mér tíma til að taka myndir sjálfur.


Image
Image

Author:  aronjarl [ Tue 28. Aug 2007 17:32 ]
Post subject: 

Til hamingju með skemmtilegan og töff bíl.

Velkominn





Kv.

Author:  iar [ Tue 28. Aug 2007 17:45 ]
Post subject:  Re: Nýr meðlimur - E39 M5

valdiþ wrote:
Búinn að fara 4 ferðir á bensínstöðina á þeim 6 dögum sem ég hef átt hann til að fylla tankinn :lol:


Greinilega BARA gaman! :lol:

Til hamingju með bílinn og velkominn í klúbbinn! :-)

Author:  Einarsss [ Tue 28. Aug 2007 18:37 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn :D bara ekki drepa þig á honum fyrstu dagana ;)

Author:  Aron M5 [ Tue 28. Aug 2007 18:56 ]
Post subject: 

á hann frekar að drepa sig á honum eftir nokkrar vikur :lol: :?:

Author:  valdiþ [ Tue 28. Aug 2007 19:12 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Til hamingju með bílinn :D bara ekki drepa þig á honum fyrstu dagana ;)


Takk fyrir það, það á eftir að taka nokkra daga að læra almennilega hvað þessi bíll getur, þetta er magnað tæki.

DSC er ON ennþá :lol:

Author:  Aron M5 [ Tue 28. Aug 2007 19:31 ]
Post subject: 

hvaða vitleysa er það þu ytir á DSC hvert skipti sem þu kveikir á bilnum :wink:

Author:  Aron Andrew [ Tue 28. Aug 2007 19:42 ]
Post subject: 

Til hamingju með bílinn, og velkominn í klúbbinn!

Author:  bimmer [ Tue 28. Aug 2007 20:01 ]
Post subject: 

Til hamingju með flottan bíl :wink:

Author:  finnbogi [ Tue 28. Aug 2007 20:19 ]
Post subject: 

Flottur , til hamingju með bílinn og velkominn í klúbbinn

borgar sig að vera meðlimur

fullt af fríðindum osfv

Author:  Schulii [ Tue 28. Aug 2007 23:15 ]
Post subject: 

Til hamingju með glæsilegan bíl og velkominn heim!

Author:  steini [ Wed 29. Aug 2007 15:34 ]
Post subject: 

til hamingju með þennan :wink:
þetta eru bara skemtilegir bílar 8)

Author:  Lilja [ Wed 29. Aug 2007 22:04 ]
Post subject: 

Til hamingju með þennan :) Eðal bíll verð ég að segja.

Author:  JonFreyr [ Fri 31. Aug 2007 08:40 ]
Post subject:  .

Til hamingju með bílinn, vona að þú njótir þess að eiga þenna lúxusbíl :) snilldarbíll í alla staði 8)

Author:  maxel [ Fri 31. Aug 2007 20:29 ]
Post subject:  Re: Nýr meðlimur - E39 M5

valdiþ wrote:
Bíllinn er í mjög góðu standi og liturinn á honum finnst mér frábær, ég hef ekki planað neinar breytingar ennþá.

Ekki breyta honum og til hamingju með hann, er þetta ekki fjórða skiptið sem hann var til sölu á árinu :lol:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/