bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 328iA + Myndir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=2385 |
Page 1 of 6 |
Author: | Jss [ Sat 23. Aug 2003 11:51 ] |
Post subject: | BMW 328iA + Myndir |
Jæja þá er bíllinn kominn og ég búinn að gefa mér tíma frá akstri til að lýsa bílnum aðeins fyrir ykkur, ætla að reyna að koma myndum af bílnum á netið en á bara eftir að minnka þær. Bíllinn er geðveikt flottur og krafturinn ekki verri en að sjálfsögðu er ég aðeins hlutdrægur en bíllinn fékk vægast sagt mikla athygli niðri í bæ í gær og í nótt (föstudag 22. ágúst 2003). Þetta er BMW 328iA '95 Litur: Articsilber metallic Hann er á 17" álfelgum sem mér finnst geðveikar (djúpt look) Hann er lækkaður þónokkuð (geðveikt flott) Það er búið að skipta um aftasta kút og eru tvö 2,5" DTM púst aftan á honum. Það eru glær stefnuljós að framan, svört á hliðum og svört (smoked) ljós að aftan Í honum er dýrasta pluss innréttingin fallega blá og passar vel með lit bílsins. Í bílnum er bakkskynjari komst að því í gær (22. ágúst) þegar ég bakkaði honum út úr bónstöð. (bíllinn núna með góða teflonbónhúð og vel glansandi ![]() Svo að sjálfsögðu rafmagn í öllu, topplúga, kastarar og ábyggilega eitthvað sem ég er að gleyma, en ég bæti því þá bara inn seinna. Og nú loksins koma myndir af bílnum: |
Author: | GHR [ Sat 23. Aug 2003 12:09 ] |
Post subject: | |
Hljómar vel ![]() Til hamingju |
Author: | bjahja [ Sat 23. Aug 2003 13:15 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn. Hlakka til þess að sjá hann. |
Author: | Haffi [ Sat 23. Aug 2003 13:19 ] |
Post subject: | |
sweeeeeeeeeet og vel valið...... SJÁLFSKIPTUR! ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Sat 23. Aug 2003 13:36 ] |
Post subject: | |
Sá hann í gær er allveg að fíla pústið hjá þér ![]() |
Author: | Haffi [ Sat 23. Aug 2003 13:39 ] |
Post subject: | |
MYNDIR MYNDIR MYNDIR! |
Author: | Djofullinn [ Sat 23. Aug 2003 13:46 ] |
Post subject: | |
Glæsilegt! Til hamingju! Endilega henda inn einhverjum myndum! |
Author: | Schulii [ Sat 23. Aug 2003 14:27 ] |
Post subject: | |
ég sá hann í gær.. mjög vígalegur, sá hann aðeins gefa honum og heyrði þá að hann væri sjálfskiptur, og hann virtist rífa vel af stað |
Author: | benzboy [ Sat 23. Aug 2003 15:09 ] |
Post subject: | |
Til hamingju, hljómar vel but we really need pics here !!! |
Author: | Svezel [ Sat 23. Aug 2003 17:51 ] |
Post subject: | |
328iA mun vera sjálfskiptur, A=automatic |
Author: | Alpina [ Sat 23. Aug 2003 20:29 ] |
Post subject: | |
Mér er sagt að FACHERKRUMMER séu í bílnum og að hann sé ........ ........Lýgilega Röskur......... Gratuleren mit ihre auto!!!!!!!!!!!! Sv.H |
Author: | Djofullinn [ Sat 23. Aug 2003 20:44 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Mér er sagt að FACHERKRUMMER séu í bílnum og að hann sé ........
........Lýgilega Röskur......... Gratuleren mit ihre auto!!!!!!!!!!!! Sv.H Hvað er nú það? |
Author: | Svezel [ Sat 23. Aug 2003 20:46 ] |
Post subject: | |
Samkvæmt minni skólaþýsku er Krummer beyglur svo ég er alveg gat ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 23. Aug 2003 21:35 ] |
Post subject: | |
.........Flækjur........... EN ég fékk JSS í heimsókn og það eru ekki FLÆKJUR í bílnum... EN bíllinn er BARA huggulegur......... |
Author: | iar [ Sat 23. Aug 2003 22:41 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Samkvæmt minni skólaþýsku er Krummer beyglur svo ég er alveg gat
![]() Beyglur / Flækjur... same thing! ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |