bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Enn einn, E38 730iA 1995 > Frábær bíll...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=23627
Page 1 of 3

Author:  Angelic0- [ Wed 08. Aug 2007 19:39 ]
Post subject:  Enn einn, E38 730iA 1995 > Frábær bíll...

Keypti þennan bara áðan, æðisleg græja :!:

En um er að ræða bílinn sem að Deviant TSi var að auglýsa til sölu...

Konan er rosalega hrifin, þetta er enginn spyrnugræja en rosalega þæginlegur krúser...

Reyndar þarf að skipta um stýrisenda beggja megin, en er rosalega ánægður með gripinn :!:

Kem með myndir vonandi á eftir ef að Danni er til í shoot... spurning um að taka Hannes með ;)

Author:  Aron M5 [ Wed 08. Aug 2007 20:44 ]
Post subject: 

hefur ekkert lækkað fasteignaverðið i götuni þinni :? :?:

Author:  Alpina [ Wed 08. Aug 2007 20:50 ]
Post subject: 

aron m5 wrote:
hefur ekkert lækkað fasteignaverðið i götuni þinni :? :?:


hehe

Author:  Hannsi [ Wed 08. Aug 2007 20:51 ]
Post subject: 

aron m5 wrote:
hefur ekkert lækkað fasteignaverðið i götuni þinni :? :?:

Það mun þá vera Hafnargatan ;)

Annar flottur bíll hjá þér Viktor

8)

Author:  Danni [ Thu 09. Aug 2007 00:30 ]
Post subject: 

Tók nokkrar myndir af þessum hjá Viktori.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Flottur bíll 8)

Author:  srr [ Thu 09. Aug 2007 00:42 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
aron m5 wrote:
hefur ekkert lækkað fasteignaverðið i götuni þinni :? :?:

Það mun þá vera Hafnargatan ;)

Annar flottur bíll hjá þér Viktor

8)

Nú, er það ekki þar sem númerslausi E39 bíllinn er :wink:

Author:  Hannsi [ Thu 09. Aug 2007 09:44 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hannsi wrote:
aron m5 wrote:
hefur ekkert lækkað fasteignaverðið i götuni þinni :? :?:

Það mun þá vera Hafnargatan ;)

Annar flottur bíll hjá þér Viktor

8)

Nú, er það ekki þar sem númerslausi E39 bíllinn er :wink:

nei

Þar á pabbi hans heima ;)

Author:  Svezel [ Thu 09. Aug 2007 10:31 ]
Post subject: 

er verið að safna? :)

flottur rúntari

Author:  Aron M5 [ Thu 09. Aug 2007 10:53 ]
Post subject: 

Hannsi wrote:
srr wrote:
Hannsi wrote:
aron m5 wrote:
hefur ekkert lækkað fasteignaverðið i götuni þinni :? :?:

Það mun þá vera Hafnargatan ;)

Annar flottur bíll hjá þér Viktor

8)

Nú, er það ekki þar sem númerslausi E39 bíllinn er :wink:

nei

Þar á pabbi hans heima ;)


á hann ekki heima hja pabba sinum :?:

en þetta er allavega mjög flottur bill fyrir ekki svo mikinn pening

til hamingju

Author:  Hannsi [ Thu 09. Aug 2007 11:11 ]
Post subject: 

aron m5 wrote:
Hannsi wrote:
srr wrote:
Hannsi wrote:
aron m5 wrote:
hefur ekkert lækkað fasteignaverðið i götuni þinni :? :?:

Það mun þá vera Hafnargatan ;)

Annar flottur bíll hjá þér Viktor

8)

Nú, er það ekki þar sem númerslausi E39 bíllinn er :wink:

nei

Þar á pabbi hans heima ;)


á hann ekki heima hja pabba sinum :?:

en þetta er allavega mjög flottur bill fyrir ekki svo mikinn pening

til hamingju


Nei hann á ekki heima hjá pabba ;)

annars sorry með OT
:oops:

Author:  Angelic0- [ Wed 10. Oct 2007 23:49 ]
Post subject: 

Það var nú ljóta vesenið á þessum áðan....

Var í sakleysi mínu á leiðinni upp á Bústaðarveg... þegar að skyndilega byrjaði að syngja í bílnum... þessu fylgdi smellur og svo læstust bæði afturhjólin... náði að forðast árekstur við Land Cruizer og náði að rétta bílinn á akgreininni...

Þarna stóð bíllinn... full halt og ekkert hægt að gera...

Ég tók til þess bragðs að hringja í Aron Jarl, því að hann var fyrsti kraftsmeðlimurinn í skránni hjá mér.. hann benti mér svo á að hringja í Herr. Skúra Bjarka sjálfan... sem að með lista tilþrifum kláraði að brjóta fyrir mig drifið svo að hægt væri að koma bílnum af akbrautinni og upp á gangstétt...

Mín ágiskun er sú að drifið sé olíulaust og hafi þarna bara ákveðið að gefa upp öndina..

En fyrir þá sem að ekki vita þá var ekið aftaná mig.... Toyota Prius... hann fór undir bílinn minn og við þennan árekstur hefur eitthvað skaddast :!:

Author:  Angelic0- [ Thu 11. Oct 2007 00:04 ]
Post subject: 

má ekki gleyma að hrósa bíl foreldra Bjarka... lági kassinn bjargaði alveg málunum..

Author:  Hannsi [ Thu 11. Oct 2007 08:04 ]
Post subject: 

:woow:

Ok einhver var að seigja að Danni væri Andrés Önd útaf óheppni.

Held að það eigi betur við þig :?

Author:  finnbogi [ Thu 11. Oct 2007 11:57 ]
Post subject: 

dem leiðinlegt maður


Bjarki flottur að redda málunum 8)



hey Viktor er þessi sjöa með bad road package ? :D

Author:  hjaltib [ Thu 11. Oct 2007 12:06 ]
Post subject: 

bömmer að heyra með drifið. En geðveikur bíll!!!

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/