bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E-39 540 97' og E-36 325 94'
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=23566
Page 1 of 2

Author:  bmw 540 [ Mon 06. Aug 2007 04:22 ]
Post subject:  E-39 540 97' og E-36 325 94'

jæja loksins hefur maður eikkern tíma tilsað búa þetta til héddna um elskurnar mínar... já eins og segir í fyrir sögninni eru þetta bmw 540 og 325...

það helsta umm þá

bmw 540 E-39 97'
silvurlitaður
ekinn 165þ
286hö
4,4L vél V8


heddna eru nokkrar mydir af honum :P

Image

Image

Image

Image


bmw 325 E-36 94'
vínrauður á litin
ekin 167Þ
192 Hö
2,5L vél

já það er smá process í gángi með þennan bíl á eftir að koma filmur í hann kemur öruglega í þessu mánuði og so fer læsingin í drifið líka í þessum mánuði og so er alveg fullt planað fyrir þennan bíl er búinn að láta samlita og sonna...

héddna eru nokkrar myndir af honum líka

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Mon 06. Aug 2007 11:19 ]
Post subject: 

Flott,,,,,

uuuhh,, með vinsamlegri ábendingu,, geri ég ráð fyrir að sjónrænir vankantar séu á stafsetningarhæfileikum ,,yðar,,

tek þann pól í hæðina að lesblinda sé meinið,,
EF EKKI,, þá er eitthvað vont

ps.. þetta er vinsamleg ábending ..EKKI verið að skammast né slíkt :wink:

Author:  IvanAnders [ Mon 06. Aug 2007 13:16 ]
Post subject: 

Flottir bílar, en hvorugur V6 :wink:

Author:  bErio [ Mon 06. Aug 2007 21:12 ]
Post subject: 

Drullufallegur thessi raudi.
Mjog vel farinn!

Author:  bmw 540 [ Wed 05. Sep 2007 16:29 ]
Post subject: 

jæja þá er ég kominn með tíma hjá edda bó í skiptingu tilsað setja læsinguna í drifið á 325 24 september:D

Author:  Djofullinn [ Wed 05. Sep 2007 16:36 ]
Post subject: 

bmw 540 wrote:
jæja þá er ég kominn með tíma hjá edda bó í skiptingu tilsað setja læsinguna í drifið á 325 24 september:D
Hvað kostar það?

Author:  Einarsss [ Wed 05. Sep 2007 16:40 ]
Post subject: 

Kúl, verður fróðlegt að sjá hvernig þetta kemur út með læsinguna 8) aldrei séð neitt almennilegt review um þessar obx læsingar, spurning um að skella sér á svona ef þetta reynist vel.

Author:  bmw 540 [ Thu 06. Sep 2007 12:46 ]
Post subject: 

eddi sagði að þetta myndi ekki kosta neitt mikið og so náttla úta því þetta er ég þá fæ ég góðann afslátt ;) og mér hlakkar alltof mikið til D:D

Author:  Aron Fridrik [ Thu 06. Sep 2007 13:14 ]
Post subject: 

"ég hlakka svo mikið til" :wink:

Author:  Djofullinn [ Thu 06. Sep 2007 15:38 ]
Post subject: 

Djöfull hlýturu að tot** vel :lol:

Author:  bjahja [ Thu 06. Sep 2007 15:48 ]
Post subject: 

Verður gaman að sjá hvernig OBX dæmið kemur út :D

Author:  Aron Andrew [ Thu 06. Sep 2007 15:53 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Djöfull hlýturu að tot** vel :lol:


:rofl:

Author:  gunnar [ Thu 06. Sep 2007 16:02 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Verður gaman að sjá hvernig OBX dæmið kemur út :D


Dittó, er þetta ekki mikið ódýrari leið heldur en flytja HEILT notað læst drif inn.

Flytja frekar bara læsinguna inn og raða henni í drifið.

Author:  bjahja [ Thu 06. Sep 2007 16:41 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
bjahja wrote:
Verður gaman að sjá hvernig OBX dæmið kemur út :D


Dittó, er þetta ekki mikið ódýrari leið heldur en flytja HEILT notað læst drif inn.

Flytja frekar bara læsinguna inn og raða henni í drifið.


Jha, Þetta er ekkert MIKIÐ ódýrar en þetta er náttúrlega ekki kúplingarlæsing og nýtt stuff

Author:  bmw 540 [ Fri 07. Sep 2007 11:33 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
bjahja wrote:
Verður gaman að sjá hvernig OBX dæmið kemur út :D


Dittó, er þetta ekki mikið ódýrari leið heldur en flytja HEILT notað læst drif inn.

Flytja frekar bara læsinguna inn og raða henni í drifið.


læsinginn kostar 50Þ hingað kominn heim frá ebay :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/