bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 740i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=23483 |
Page 1 of 7 |
Author: | sh4rk [ Tue 31. Jul 2007 22:53 ] |
Post subject: | BMW 740i |
Jæja hér er nýji bimminn sem ég keypti mér og Bjarki flutti inn fyrir mig, bara fín græja beinskiftur og læti, vantar reyndar læsta drifið en það kemur og álfelgur líka. Hér eru nokkrar myndir af honum ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 31. Jul 2007 22:56 ] |
Post subject: | |
Lookar vel... myndi redda mér felgum ASAP og þú ert í góðum málum ![]() |
Author: | srr [ Tue 31. Jul 2007 22:56 ] |
Post subject: | |
Þokkalega flott sætin í þessu ![]() ![]() Er ekki óvenjulegt að það séu sportstólar í svona lúxuskerrum ? |
Author: | anger [ Tue 31. Jul 2007 22:56 ] |
Post subject: | |
brilliant innrétting! ! ! ! |
Author: | X-ray [ Tue 31. Jul 2007 22:56 ] |
Post subject: | |
Einhvern vegin hef ég það á tilfininguni að innan skams mun þessi verða VERU lega flottur. |
Author: | sh4rk [ Tue 31. Jul 2007 22:58 ] |
Post subject: | |
Svarti 735i bimminn minn vara með sport sætum og já ég þarf að redda mér felgum undir hann en svo ætla ég nú að setja 6 gíra kassa í hann þar sem maður á svoleiðis til |
Author: | srr [ Tue 31. Jul 2007 23:00 ] |
Post subject: | |
Sorry off topic.....en hvenær verður E23 tilbúinn? ![]() |
Author: | sh4rk [ Tue 31. Jul 2007 23:03 ] |
Post subject: | |
Hann er svo til klár bara setja grillið á hann og finna eitthvað út úr þessum vatnsleka sem er að stríða mér, sem er eitthvað í kringum miðstöðvarelementið og svo henda honum í skoðun og þá getur maður farið að henda inn myndum af honum og öllu svappinu líka |
Author: | Orri Þorkell [ Tue 31. Jul 2007 23:06 ] |
Post subject: | |
innréttingin er BARA í lagi, sú flottasta sem ég hef séð ![]() |
Author: | srr [ Tue 31. Jul 2007 23:55 ] |
Post subject: | |
sh4rk wrote: Hann er svo til klár bara setja grillið á hann og finna eitthvað út úr þessum vatnsleka sem er að stríða mér, sem er eitthvað í kringum miðstöðvarelementið og svo henda honum í skoðun og þá getur maður farið að henda inn myndum af honum og öllu svappinu líka
Get ekki beðið ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 01. Aug 2007 00:00 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennann, verður bling á skárri skóbúnaði ![]() |
Author: | sh4rk [ Wed 01. Aug 2007 00:12 ] |
Post subject: | |
Já mig langar í M contor felgur undir hann 8,5x17 og 10x17 þá væri hann geðveikur, en svona næst á dagskrá með hann er að lækka hann þar sem ég fæ lækkunar settið úr 735i bimmanum sem ég seldi og set í þennan og fjöðrunarkerfið úr þessum í 735i bimmann þar sem sumir voru ekki hrifnir af því að hafa bílana sína lága ![]() |
Author: | ömmudriver [ Wed 01. Aug 2007 00:31 ] |
Post subject: | |
sh4rk wrote: Já mig langar í M contor felgur undir hann 8,5x17 og 10x17 þá væri hann geðveikur, en svona næst á dagskrá með hann er að lækka hann þar sem ég fæ lækkunar settið úr 735i bimmanum sem ég seldi og set í þennan og fjöðrunarkerfið úr þessum í 735i bimmann þar sem sumir voru ekki hrifnir af því að hafa bílana sína lága
![]() Hvaða mórall er það ![]() |
Author: | sh4rk [ Wed 01. Aug 2007 00:34 ] |
Post subject: | |
Það er bara einhver mórall en það er bara betra fyrir mig þá þarf ég ekki að kaupa mér svoleiðis kerfi þó svo ég þurfi að kaupa aftur demparana fljótlega því að annar er víst byrjaður að leka eitthvað |
Author: | ömmudriver [ Wed 01. Aug 2007 00:38 ] |
Post subject: | |
sh4rk wrote: Það er bara einhver mórall en það er bara betra fyrir mig þá þarf ég ekki að kaupa mér svoleiðis kerfi þó svo ég þurfi að kaupa aftur demparana fljótlega því að annar er víst byrjaður að leka eitthvað
Ok flott mál, en djöfull hlakkar mig til að sjá E23 bílinn ![]() |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |