bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e31 850.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=23243
Page 1 of 43

Author:  Fatandre [ Fri 20. Jul 2007 09:33 ]
Post subject:  BMW e31 850.

Jæja guttar. Þá er maður loksins kominn á eitt stykki bmw. Ég vil fyrst bara segja: Viktor og Gísli. Þið eruð báðir fífl fyrir að smita mig af bmw veirunni, en TAkk samt.
Ég ákvað að fá mér e31 850ci. Hann þarfnast smá ástar sem hann mun fá frá mér. Ég vil bara byrja á því að sýna ykkur gripinn.
Já, ég veit að hann er á pólskum plötum. Hann var keyptur þar og ég mun vinna í honum í póllandi.

Andrés P

Image
Image
Image

Author:  arnibjorn [ Fri 20. Jul 2007 09:41 ]
Post subject: 

Nice!! Ég er alveg að fíla hann! 8)

Til hamingju með kaupin :)

Author:  X-ray [ Fri 20. Jul 2007 10:11 ]
Post subject: 

Þetta er alveg að gera sig sko 8)

Author:  Aron Fridrik [ Fri 20. Jul 2007 10:30 ]
Post subject: 

AC schnitzer felgur 8) BARA flottur bíll.. til hamingju með hann :wink:

Author:  gstuning [ Fri 20. Jul 2007 10:32 ]
Post subject: 

kúl,,

fá bara miðjurnar í felgurnar sem vantar á þá er hann helvíti góður

Author:  ///M [ Fri 20. Jul 2007 10:34 ]
Post subject: 

flottur bíll 8)

nýrun virðast vera mis samt..

Author:  gunnar [ Fri 20. Jul 2007 10:58 ]
Post subject: 

8) 8) 8)

Mjög flottur.

Author:  Fatandre [ Fri 20. Jul 2007 11:30 ]
Post subject: 

///M wrote:
flottur bíll 8)

nýrun virðast vera mis samt..


Þetta verður allt gert. Var að panta shadowline nýru.

Author:  Angelic0- [ Fri 20. Jul 2007 12:51 ]
Post subject: 

Ekki líta á það sem að við höfum smitað þig af neinni BMW veiru ;)

Þú ert náttúrulega bara betri maður fyrir vikið..

BMW 4 LIFE ;)

Ég er að spá í að láta flúra þetta á mig :lol:

Verulega smekklegur... þá er bara að passa sig á kraftinum ;)

Vonandi geriru þennan bling ;)

Flott númer btw... hæfir vel :)

Author:  Bjarkih [ Fri 20. Jul 2007 13:01 ]
Post subject: 

Til hamingju með flottann bíl :clap: Og ég vil taka undir með Viktori: Passaðu þig á kraftinum, maður verður háður þessu. Maður er liggur við feginn þegar maður sér fram á styttri frí vegna þess að þá kemst maður fyrr aftur á netið :oops:

Author:  Angelic0- [ Fri 20. Jul 2007 13:20 ]
Post subject: 

hvað felguval varðar.. þá myndi ég velja þetta undir minn E31:

Image

Author:  elli [ Fri 20. Jul 2007 15:04 ]
Post subject: 

Flottur algjör classic þessi E31 hönnum.
Dæmi um boddy sem getur gengið árum saman og er alltaf flott, tímalaus hönnun algjörlega.

Author:  X-ray [ Fri 20. Jul 2007 18:43 ]
Post subject: 

elli wrote:
Flottur algjör classic þessi E31 hönnum.
Dæmi um boddy sem getur gengið árum saman og er alltaf flott, tímalaus hönnun algjörlega.


Þetta á við alla bílna sem hafa komið frá þeim !!! nema compact

BMW4LIVE

Author:  Danni [ Fri 20. Jul 2007 19:15 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
hvað felguval varðar.. þá myndi ég velja þetta undir minn E31:

Image


Vá þessar felgur eru ekkert smá flottar á þessum bíl :shock:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 20. Jul 2007 19:28 ]
Post subject: 

Ekkert að þessum felgum sem eru á honum núna

Page 1 of 43 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/