bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:05

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E46 318i :-)
PostPosted: Wed 23. Oct 2002 17:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Smá info og myndir af bílnum.

Vagninn er semsagt BMW 318i '01. Keyptur nýr í umboði (gamall draumur varð að veruleika, þá er það afgreitt, jay! :-D ).

Bíllinn er nokkuð hóflega búinn aukabúnaði/staðalbúnaði: sjálfskiptur, 16" felgur, geislaspilari, sportstýri (nýja týpan*), armpúði á milli framsæta, samlituð hurðahandföng, shadowline, spólvörn, 6 öryggispúðar og kannski eitthvað smáræði í viðbót sem ég kann ekki að nefna.

Þessi bíll er að mínu mati alveg frábær og mjög skemmtilegur að keyra þó vélin sé ekki stærri en þetta (1.9l 118hö). E46 bíllinn er ótrúlega solid bíll, liggur vel, hljóðlátur, fjöðrunin passleg, ekki of stíf og ekki of mjúk. Eina sem hefur bilað í bílnum er einn ABS skynjari sem þurfti að skipta út (hann lét auðvitað vita af því sjálfur og á meðan var ABS og spólvörnin óvirk). Fyrir utan ABS skynjarann hefur hann ekki slegið feilpúst!

* Þetta er væntanlega MY2001 bíll þar sem stýrið er nýja týpan og í MY2001 kom líka klukka í útvarpið. Eflaust er eitthvað meira smálegt sem kom í MY2001 sem ég veit ekki um. :-)

Hér eru myndir:

Image

Image

PS: Svo eru líka myndir af "my ex" E36 316i á heimasíðunni. Og slatti af myndum og meira info um E46inn.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Last edited by iar on Tue 24. Feb 2004 12:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég hef bara alveg gleymt að skoða bílinn þinn. Þetta er glæsilegur þristur hjá þér og felgurnar eru virkilega flottar. Ég hef alltaf verið hrifinn af þessum lit á E46 og ætlaði einu sinni að kaupa E46 318 í þessum lit en það gekk víst ekki.

Þessi bíll gleður mjög augu meðlima "stock police" :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 21:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
ÞEssu glæru stefnuljós þarna gefa bílnum allt annan svip og ég verð að viðurkenna að þaug eru miklu flottari.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Apr 2003 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
morgvin wrote:
ÞEssu glæru stefnuljós þarna gefa bílnum allt annan svip og ég verð að viðurkenna að þaug eru miklu flottari.


Ég er mjög sammála þér Morgvin, mér finnst þessi ljós gera alveg ótrúlega mikið fyrir bílinn.
Reyndar finnst mér muna miklu meira að aftan heldur en framan.
Mér finnst svona "hvít lína og rauð lína" aftan á, í staðinn fyrir heila litabók, alveg geðveikt flott :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 01:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Mér persónulega finnst að þetta sé fínt svona.. 8)
Mér finnst jú líka glær stefnuljós flott líka en það er alls ekkert að þessu
en það er bara mitt álit :P

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Hann er bara flottur svona hjá þér

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 02:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Þessi appelsínu gulu ljós eiga bara ekki að vera á nýjum bílum.

En ég er alfarið á móti þessum reyktu(grá glæru) og lexus aftur ljósum.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
oh!! sweet ég elska e46!! vonandi verð ég kominn á 328 E46 '00 í haust!! :twisted:
Elska þessa bíla bjútífúl!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haffi wrote:
oh!! sweet ég elska e46!! vonandi verð ég kominn á 328 E46 '00 í haust!! :twisted:
Elska þessa bíla bjútífúl!


hvernig er þetta, hraunarðu fjármunum ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Nei nei ég eyði í sparnað :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 13:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Stock Police er voðalega ánægð með þennan 318!!! :wink:

Ég verð reyndar að kommenta á afturljós, þá finnst mér þau flottust glær og rauð frekar en bara glær eða reyklituð eða hvða þið viljið kalla þetta.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 19:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þakka fyrir góð ummæli og hugmyndir um kaggann.

Eins og stendur á síðunni þá er það helst einmitt það að allir bílar eru orðið með glærum stefnuljósum og þessvegna er ég meira á því að hafa þetta eins og það er. Samt er ég öðru hvoru kominn á hitt að glæru séu flottara, skipti um skoðun ca. einu sinni í mánuði, hvar þetta endar verður bara að koma í ljós! :-)

Annars er bara smá breyting á döfinni, ætla að skella í hann nýrum með krómuðum rimlum. Hefur alltaf fundist það mun smekklegra. Skil ekki það sem virðist vera mikið vinsælt um þessar mundir, amk. erlendis (t.d. E46 forumið) að sverta nýrun alveg eða jafnvel gera þau samlit bílnum.. bjakk :roll:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Bíllinn verður flottur með krómuð nýru engin spurning... það er einnig spurning að fá sér glær stefnuljós upp á heildarframsvipinn. :roll:

En glæsilegur bíll. :wink:

Haffi: Djöfulsins dýrið á þér... E46 328 eru nú ekki ódýrustu bílarnir hér á klakanum. 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
Já endilega setja króm inní nýrun það þykir mér alveg yndislegt.
Króm allstaðar er bara yndislegt(fyrir utan krómaða brettakannta).

Og shodowline er mjög viðkvæmt mál að mínu mati. það er ekki sama hvernig bíll það er.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hlynurst wrote:
Haffi: Djöfulsins dýrið á þér... E46 328 eru nú ekki ódýrustu bílarnir hér á klakanum. 8)


true ... en ég stefni allavega á E46 með stærri vél en 2l :) kannski bara ci bíl kemur allt í ljós hvernig sumarið verður 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group