bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 14:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
Ég var að festa kaup á 325i e30 2 dyra
bíllinn er demants svartur og er með mtech II kiti og stýri
ég flutti bílinn inn með hjálp Smára og vil ég þakka honum fyrir þetta hefði ekki gengið ef hann hefði ekki hjálpað þér með þetta mæli eindreigið með honum.

bílinn er enn upp í tolli en fer vonandi að losna var eitthvað vesen hjá skrifstofuninni týndu pappirunum og og þannig stuð

ég nenni ekki að skrifa meira í bili

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Image


Last edited by Húni on Sun 27. May 2007 11:48, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Flottur bíll 8)
Til hamingju með þennan.

Hvaða felgur eru þetta sem hann er á ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Helvíti flottur!! 8)

Fíla felgurnar reyndar ekkert svakalega... finnst þær ekki fara þessum bíl nógu vel! En allt annað er mega töff!

Til hamingju með bílinn :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Smekklegur, eru þetta ekki bara gamlar Alpínur undir honum sem vantar miðjuna?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fallegur bíll...

Þessar felgur fara E21 vel, en finnst þær ekki passa vel undir E30 :oops:

En bíllinn virðist mjög fallegur....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Húni wrote:
Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
ég er ekki alveg viss hvaða felgur þetta eru en þetta eru vetrafelgurnar það eru eitthverjar borbet felgur sem fylgja en fyrri eigandi mundi ekki hvað þær heita en ég vona bara að þær séu flottar

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Þessi á eftir að verða flottur með feitari felgum 8) Hlakka til að sjá hann í RL

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Fylgja einhverjir pappírar með bílnum? Er hann eitthvað breyttur af AC Schnitzer?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
hlynurst wrote:
Fylgja einhverjir pappírar með bílnum? Er hann eitthvað breyttur af AC Schnitzer?


púst og eitthverjir mælar stóð ekkert meira

fæ mer felgur við tækifæri en byrja á að eiðilegja 5 ganga fyrst ég er ekki búinn að leika mér leingi

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sýnist hann allavega vera með Schnitzer púst og mælarnir eru eins og í E30 S3 bílnum. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. May 2007 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Er hann með sperre :naughty:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mjög laglegur. Endilega sendu inn myndir af felgunum sem fylgja. Hann verður virkilega flottur á góðum felgum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 18:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 09. Feb 2006 18:24
Posts: 650
Location: Grafarvogur
JOGA wrote:
Mjög laglegur. Endilega sendu inn myndir af felgunum sem fylgja. Hann verður virkilega flottur á góðum felgum.


ég var að komast að því hvernig felgur þetta eru þetta eru borbet c75630

Image

eins og þettar þær eru 16''

mér fynst þær ekkert spes en það eru dekk utan æa þeim sem er hægt að eiðilegja

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 26. May 2007 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Húni wrote:
JOGA wrote:
Mjög laglegur. Endilega sendu inn myndir af felgunum sem fylgja. Hann verður virkilega flottur á góðum felgum.


ég var að komast að því hvernig felgur þetta eru þetta eru borbet c75630

Image

eins og þettar þær eru 16''

mér fynst þær ekkert spes en það eru dekk utan æa þeim sem er hægt að eiðilegja


Mér sýnist þetta frekar vera Borbet T.. ekki Borbet c7563028173747271.... :lol:

Eru þetta ekki svona? 16x7.5?
Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 68 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group