bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Myndir af M5-inum mínum. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=2267 |
Page 1 of 2 |
Author: | kiddim5/mpower [ Sun 10. Aug 2003 04:48 ] |
Post subject: | Myndir af M5-inum mínum. |
Jæja hérna eru nokkrar myndir af bílnum mínum. kanski ekki teknar við bestu skilyrði en eru samt ágætar. Hérna finnið þið myndirnar. http://spider.ivm.is/arnib/kiddi/ |
Author: | GHR [ Sun 10. Aug 2003 12:40 ] |
Post subject: | |
Ert þú sem sagt kaupandinn af Sæma ![]() Glæsilegur bíll, en mættir alveg taka myndir af degi til ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 10. Aug 2003 16:49 ] |
Post subject: | |
haaa, var Sæmi keyptur ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 10. Aug 2003 19:01 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn ![]() |
Author: | Moni [ Sun 10. Aug 2003 19:57 ] |
Post subject: | |
Já til hamingju með bílinn... Enda er M5, draumurinn... |
Author: | arnib [ Mon 11. Aug 2003 10:14 ] |
Post subject: | |
Við tökum betri myndir mjög fljótt. Ég þarf að taka betri / fleiri myndir af mínum líka! ![]() |
Author: | benzboy [ Mon 11. Aug 2003 12:02 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn, hann er flottur |
Author: | hlynurst [ Mon 11. Aug 2003 12:05 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Við tökum betri myndir mjög fljótt. Ég þarf að taka betri / fleiri myndir af mínum líka!
![]() Ég væri til í að taka þátt í þessu ef hægt er... ég á engar almennilegar myndir af mínum. ![]() |
Author: | iar [ Mon 11. Aug 2003 12:09 ] |
Post subject: | |
Stefnir í photosession á næstu samkomu. ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 11. Aug 2003 14:06 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með gripinn - M5 er algjörlega fullkominn bíll. |
Author: | kiddim5/mpower [ Tue 12. Aug 2003 02:00 ] |
Post subject: | Tak fyrir |
Takk fyrir strakar enda er ég í skýjunum með bílinn, draumurinn er loksins orðinn að veruleika, hlakka til að sjá ykkur á næstu samkomu. Kveðja Kristinn. |
Author: | Raggi M5 [ Tue 19. Aug 2003 08:04 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll, þú átt sko eftir að hafa gaman að því að eiga svona, hef reynsluna sjálfur, endalaust skemmtilegir bílar. Drífðu þig samt að láta laga pústið ![]() En hef samt eina spurningu! Hvaða mælar eru þetta við gírstöngina? |
Author: | sh4rk [ Tue 19. Aug 2003 22:44 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bimmann þetta er flottur bíll |
Author: | BirgirS [ Sat 24. Jan 2004 17:42 ] |
Post subject: | |
Andskotinn! ![]() Þrykktir alveg framúr mér eftir að þú tókst beygjuna upp Háaleitisbrautina, glæsilegur bíll. ![]() |
Author: | saemi [ Sat 24. Jan 2004 19:44 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Hvaða mælar eru þetta við gírstöngina?
Þetta er hleðslu- og olíuþrýstingsmælar. Þrýstingsmælirinn var vitlaust tengdur, svo ég tók hann úr sambandi til að hafa viðvörunarljósið í mælaborðinu í lagi. Fannst það meira vit en að hafa bæði í ólagi ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |