bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 22:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bmw 318I >>>>> 325I
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Já er að byrja á smá projecti og ætla ég að setja m50b25 mótor í 318 bílinn minn. Það verður öllu breytt, það er að segja bremsukerfi, fjöðrun, vél og allt sem þarf til að gera hann að 325I. Læt nokkrar myndir fylgja og ætla ég að taka soldið af myndum á meðan þetta stendur yfir.


hér eru myndir af 318 bílnum þegar ég keypti hann
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

stolnar frá fyrri eigenda en vonandi er það í lagi

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Pant vera fyrstur að spyrja.
Hvers vegna kaupirði ekki bara svona 325 bíl í staðinn fyrir að standa í þessu og þetta kostar væntanlega meira þegar upp er staðið?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
því hann á 325 tjónaðan og þennan.. eina sem þetta mun kosta er vinna og sprautun

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
shi* þetta verður svaka project, rosalega hefði ég nú samt reynt að leita mér að coupe bíl frekar, en það verður ábyggilega mjög gaman að fylgjast með þessu, það hafa ekki komið mikið af póstum með svona e-36 svap, project hingað.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
///MR HUNG wrote:
Pant vera fyrstur að spyrja.
Hvers vegna kaupirði ekki bara svona 325 bíl í staðinn fyrir að standa í þessu og þetta kostar væntanlega meira þegar upp er staðið?


upphaflega keypti ég 318 bílinn í varahluti og er hann búin að borga sig vel upp þar.. svo bara fékk ég þennan 325i bíl á mjög góðu verði og fynnst mér bara mjög gaman að þessu.. og nei gæti ekki fengið 325i e36 á þessu verði!!!

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
En ég var samt fyrstur til að spyrja \:D/

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Mar 2007 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Heh, Ég hef sótt bíl í þennan bílskúr líka :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Gangi þér allt í haginn með verkefnið :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Gangi þér vel með swappið. Verður spennandi að fylgjast með þessu :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:? :? M-tech II stýri í E36 :roll: :?: :?:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Verður gaman að fylgjast með þessu. Gangi þér vel.

En er þetta alveg nógu gott boddý til að starta með? Er þetta ekki bíllinn sem var auglýstur hér á spjallinu hér fyrir stuttu?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 12:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
:? :? M-tech II stýri í E36 :roll: :?: :?:


Var með M-tech II stýri í ´91 E36 325i bíl sem Bjarki flutti inn fyrir mig:

Image

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Mar 2007 12:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Alpina wrote:
:? :? M-tech II stýri í E36 :roll: :?: :?:

Það er the bomb
Var svoleiðis í mínum gamla
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr?i=wNDIzODcxNnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Mar 2007 16:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
srr wrote:
Heh, Ég hef sótt bíl í þennan bílskúr líka :lol:

Bjöggi klikkar ekki :wink:

Annars gangi þér vel með þetta.

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. May 2007 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
jæja búið að ganga hægt vegna tímaskorts :D en mótorinn er kominn á sinn stað og kominn í gang.. Mun taka smá syrpu á morgun og tek þá nokkrar mydnir í leiðini..

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group