bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e30 325 Cabrio :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=22408 |
Page 1 of 1 |
Author: | Deviant TSi [ Thu 31. May 2007 10:16 ] |
Post subject: | e30 325 Cabrio :) |
Ég var að fá sumarbílinn minn í hendurnar í gærkvöld. Þetta er fyrrverandi Einsa (Einsii) og fyrrverandi Danna Djöfuls.. Ég verslaði hann fyrir nokkrum mánuðum og eftir smá hrakfarir er bíllinn loksins komin nýsprautaður á götuna.. Það eru eflaust margir sem kannast við þennan bíl, kom til landsins 2001 sem 320i bíll. Nú stendur hann grútskítugur fyrir utan vinnunna og bæði ég og hann bíðum eftir kvöldinu til að taka gott þrifasession og blæjukrússession.. ![]() Myndir koma seinna ![]() |
Author: | Einsii [ Thu 31. May 2007 12:40 ] |
Post subject: | |
Stórskemmtilegur bíll þarna á ferð, Og frábært að sjá hann ný málaðann og shæní ![]() |
Author: | jens [ Thu 31. May 2007 13:16 ] |
Post subject: | |
Til lukku með bílinn, ótrúlega mikill look´er. Einn að mínum uppáhalds E30. |
Author: | Deviant TSi [ Thu 31. May 2007 14:47 ] |
Post subject: | |
Takk takk ![]() Allavega þá vantar hann smá TLC. Er strax byrjaður að kaupa einhverja smáhluti ![]() Ég er að velta því fyrir mér með leðrið, hvað er best að bera á það? Ef einhver á læst drif handa mér þá má hann alveg pm me ![]() |
Author: | zazou [ Thu 31. May 2007 15:08 ] |
Post subject: | |
Til lukku. Blæja rokkar ![]() |
Author: | Schulii [ Thu 31. May 2007 15:23 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með bílinn. Alltaf gaman að byrja sumar á "nýjum" bíl! ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 31. May 2007 15:35 ] |
Post subject: | |
Deviant TSi wrote: Takk takk
![]() Allavega þá vantar hann smá TLC. Er strax byrjaður að kaupa einhverja smáhluti ![]() Ég er að velta því fyrir mér með leðrið, hvað er best að bera á það? Ef einhver á læst drif handa mér þá má hann alveg pm me ![]() Ekki mikið af læstum E30 drifum hérna heima til sölu. Gætir flutt eitt inn frá USA á svona +-40 þúsund myndi ég halda ![]() |
Author: | Deviant TSi [ Thu 31. May 2007 15:48 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: Ekki mikið af læstum E30 drifum hérna heima til sölu.
Gætir flutt eitt inn frá USA á svona +-40 þúsund myndi ég halda ![]() Já ég bjóst við því.. annars er ágætt fyrir mig að slappa aðeins af og læra að aka honum fyrst, hef ekki keyrt e30 í 8 ár eða eitthvað og þetta er bara gókart fílingur dauðans! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |