bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 22:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW E46 318i Nýliði
PostPosted: Wed 30. May 2007 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Ég ákvað að hætta þessu rugli og fyrir 2 vikum síðan ákvað ég að fá mér BÍL þar sem að eignalistinn síðustu ár er ekki að gera sig, Getz dísel , Elantra , Legacy.
Þannig að ég fjárfesti í þessum 2003 módelinu af E46 318i er að detta í 50.000 km en eins og með alla mola þarf alltaf eitthvað að ditta og datta.
Skemmd í farþegahurð kallar á sprautun , langar að láta massa hann allan vegna að fínar rispur leynast hér og þar.Ballansstangarendar að framan (suprise suprise) og síðan hefur komið einu sinni væg gangtruflun í hann sem að ég hef ekki fundið ástæðuna fyrir.
En að öðru leyti er hann í góðu standi og með því helsta , Pleður , steptronic , lúga , A/C og svo lengi mætti telja ( kannski fæðingarvottorð á morgun).
En þessu fylgir bara þessa eina mynd og ég er alveg þrælánægður með hann og skemmtilegt hvað þetta liggur.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Fallegur bíll og til hamingju með hann, alveg ásættanlegur kraftur fyrir byrjendur. En af hverju segirðu að hann sé með pleður en ekki leður :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
ömmudriver wrote:
Fallegur bíll og til hamingju með hann, alveg ásættanlegur kraftur fyrir byrjendur. En af hverju segirðu að hann sé með pleður en ekki leður :?:

Kannski bólstraður með Pleðri :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ömmudriver wrote:
Fallegur bíll og til hamingju með hann, alveg ásættanlegur kraftur fyrir byrjendur. En af hverju segirðu að hann sé með pleður en ekki leður :?:


sennilega P(luss)leður, eða hálfleðrað.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. May 2007 22:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 17. Mar 2006 18:46
Posts: 473
Location: Selfoss City
Til lukku með bílinn

_________________
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Aftur :D] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
Skoda Superb 2.0 TDI '16
Skoda Superb 2.0 TDI '11 [Seldur]
VW Passat 2.0 TDI '06 [Seldur]
BMW 325I Coupe E-92 '07 [Seldur] http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21809
BMW 520I E-60 '04 [Seldur]
Lexus IS200 '02 [Seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group