bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Var loksins að fá mér aftur e30 325i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=22315 |
Page 1 of 5 |
Author: | Húni [ Fri 25. May 2007 23:26 ] |
Post subject: | Var loksins að fá mér aftur e30 325i |
Ég var að festa kaup á 325i e30 2 dyra bíllinn er demants svartur og er með mtech II kiti og stýri ég flutti bílinn inn með hjálp Smára og vil ég þakka honum fyrir þetta hefði ekki gengið ef hann hefði ekki hjálpað þér með þetta mæli eindreigið með honum. bílinn er enn upp í tolli en fer vonandi að losna var eitthvað vesen hjá skrifstofuninni týndu pappirunum og og þannig stuð ég nenni ekki að skrifa meira í bili ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | srr [ Fri 25. May 2007 23:28 ] |
Post subject: | |
Flottur bíll ![]() Til hamingju með þennan. Hvaða felgur eru þetta sem hann er á ? |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. May 2007 23:29 ] |
Post subject: | |
Helvíti flottur!! ![]() Fíla felgurnar reyndar ekkert svakalega... finnst þær ekki fara þessum bíl nógu vel! En allt annað er mega töff! Til hamingju með bílinn ![]() |
Author: | zazou [ Fri 25. May 2007 23:32 ] |
Post subject: | |
Smekklegur, eru þetta ekki bara gamlar Alpínur undir honum sem vantar miðjuna? |
Author: | Angelic0- [ Fri 25. May 2007 23:33 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll... Þessar felgur fara E21 vel, en finnst þær ekki passa vel undir E30 ![]() En bíllinn virðist mjög fallegur.... |
Author: | Eggert [ Fri 25. May 2007 23:35 ] |
Post subject: | Re: var loksins að fá mér aftur e30 325i |
Húni wrote: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Húni [ Fri 25. May 2007 23:36 ] |
Post subject: | |
ég er ekki alveg viss hvaða felgur þetta eru en þetta eru vetrafelgurnar það eru eitthverjar borbet felgur sem fylgja en fyrri eigandi mundi ekki hvað þær heita en ég vona bara að þær séu flottar |
Author: | Einarsss [ Fri 25. May 2007 23:37 ] |
Post subject: | |
Þessi á eftir að verða flottur með feitari felgum ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 25. May 2007 23:38 ] |
Post subject: | |
Fylgja einhverjir pappírar með bílnum? Er hann eitthvað breyttur af AC Schnitzer? |
Author: | Húni [ Fri 25. May 2007 23:40 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Fylgja einhverjir pappírar með bílnum? Er hann eitthvað breyttur af AC Schnitzer?
púst og eitthverjir mælar stóð ekkert meira fæ mer felgur við tækifæri en byrja á að eiðilegja 5 ganga fyrst ég er ekki búinn að leika mér leingi |
Author: | hlynurst [ Fri 25. May 2007 23:46 ] |
Post subject: | |
Sýnist hann allavega vera með Schnitzer púst og mælarnir eru eins og í E30 S3 bílnum. ![]() |
Author: | ömmudriver [ Fri 25. May 2007 23:59 ] |
Post subject: | |
Er hann með sperre ![]() |
Author: | JOGA [ Sat 26. May 2007 00:46 ] |
Post subject: | |
Mjög laglegur. Endilega sendu inn myndir af felgunum sem fylgja. Hann verður virkilega flottur á góðum felgum. |
Author: | Húni [ Sat 26. May 2007 18:17 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: Mjög laglegur. Endilega sendu inn myndir af felgunum sem fylgja. Hann verður virkilega flottur á góðum felgum.
ég var að komast að því hvernig felgur þetta eru þetta eru borbet c75630 ![]() eins og þettar þær eru 16'' mér fynst þær ekkert spes en það eru dekk utan æa þeim sem er hægt að eiðilegja |
Author: | arnibjorn [ Sat 26. May 2007 18:35 ] |
Post subject: | |
Húni wrote: JOGA wrote: Mjög laglegur. Endilega sendu inn myndir af felgunum sem fylgja. Hann verður virkilega flottur á góðum felgum. ég var að komast að því hvernig felgur þetta eru þetta eru borbet c75630 ![]() eins og þettar þær eru 16'' mér fynst þær ekkert spes en það eru dekk utan æa þeim sem er hægt að eiðilegja Mér sýnist þetta frekar vera Borbet T.. ekki Borbet c7563028173747271.... ![]() Eru þetta ekki svona? 16x7.5? |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |