bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 BMW 525 '01 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21970 |
Page 1 of 1 |
Author: | Johnson [ Mon 07. May 2007 22:39 ] |
Post subject: | E39 BMW 525 '01 |
Skellti mér á þennan æðislega bíl um daginn. Var innfluttur í fyrra frá Belgíu og var víst notaður sem ráðherrabíll þar úti. Hann er keyrður um 158þ km og er virkilega þéttur og góður. Hann er nánast fully loaded, Sími Sjónvarp Leður Topplúga Rafmagn í öllu Bensínmiðstöð Gps Navigation Geislaspilari með 6 diska magasíni Cruise Control ABS Spólvörn ofl. Þegar ég fékk hann þá var hann á 15" afafelgum með svaðalega prófíl ![]() ![]() en vildi nú aðeins bæta á honum útlitið og verslaði því 18" König felgur af honum Sæma. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | pallorri [ Mon 07. May 2007 22:45 ] |
Post subject: | |
Til lukku með bíll maður! Enginn smá búnaður í honum líka... Ég segi ljósa upgrade og þá ertu góður Lookið breyttist ekkert smá mikið við felgurnar líka ![]() Kveðja - Palli |
Author: | Siggi H [ Mon 07. May 2007 22:57 ] |
Post subject: | |
fallegur bíll, til lukku með hann! |
Author: | bimmer [ Mon 07. May 2007 23:19 ] |
Post subject: | |
Til hamingju með þennan!!! Ekkert smá sem Sæmabling gerir fyrir bílinn ![]() |
Author: | Johnson [ Mon 07. May 2007 23:23 ] |
Post subject: | |
Blingið frá Sæma gerði sko þvílíkan gæfumun! ![]() Annars er stefnan tekin á önnur afturljós og láta mála húddið. (grjótbarningur) Hvar er hægt að finna sér flott afturljós á E39..? |
Author: | KFC [ Mon 07. May 2007 23:30 ] |
Post subject: | |
Til lukku með bílinn |
Author: | steini [ Tue 08. May 2007 00:50 ] |
Post subject: | |
hann er virkileg flottur á þessum felgum ![]() |
Author: | Bandit79 [ Tue 08. May 2007 01:49 ] |
Post subject: | |
Virkilega fallegur bíll ![]() En ég hélt að það ættu 18" felgur að fylgja bílnum ? Það skildist mér allavega þegar ég talaði við sölumann hér á Selfossi |
Author: | Mánisnær [ Tue 08. May 2007 04:17 ] |
Post subject: | |
ég prófaði þennann og váá hvað innréttingin er geeðveik, og allur þessi aukabunaður marr, vá.. geggjaður bill man, til hamingu, 525 rokka |
Author: | Angelic0- [ Tue 08. May 2007 06:53 ] |
Post subject: | |
Johnson wrote: Blingið frá Sæma gerði sko þvílíkan gæfumun!
![]() Annars er stefnan tekin á önnur afturljós og láta mála húddið. (grjótbarningur) Hvar er hægt að finna sér flott afturljós á E39..? Menn eru ekki mikið að fokka með þessi ljós, Menn hafa hinsvegar verið að skipta út appelsínugulum blinkerum fyrir hvíta.. ![]() |
Author: | Johnson [ Tue 08. May 2007 12:28 ] |
Post subject: | |
Bandit79 wrote: Virkilega fallegur bíll
![]() En ég hélt að það ættu 18" felgur að fylgja bílnum ? Það skildist mér allavega þegar ég talaði við sölumann hér á Selfossi Nei, fékk bílinn bara á betra verði því þær felgur voru virkilega dýrar. AngelicO-: ég spurði hvar væri hægt að fá ljós ekki hvort það væri verið að "fokka" í þeim... |
Author: | bjornvil [ Tue 08. May 2007 12:32 ] |
Post subject: | |
Johnson wrote: Blingið frá Sæma gerði sko þvílíkan gæfumun!
![]() Annars er stefnan tekin á önnur afturljós og láta mála húddið. (grjótbarningur) Hvar er hægt að finna sér flott afturljós á E39..? Athugaðu bara B&L ef þú vilt fá OEM aftuljós. Annars geturðu athugað Tækniþjónustu Bifreiða. Annars er það bara Ebay eða schmiedmann í DK. |
Author: | Johnson [ Tue 08. May 2007 12:36 ] |
Post subject: | |
bjornvil wrote: Athugaðu bara B&L ef þú vilt fá OEM aftuljós. Annars geturðu athugað Tækniþjónustu Bifreiða. Annars er það bara Ebay eða schmiedmann í DK.
Ok snilld, athuga þetta með tímanum ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |