bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 523ia e39. Update!!
PostPosted: Mon 10. Jul 2006 23:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Jæja þetta er gripurinn

BMW 523i árg 2000
Ekinn 97.000 km
Litur: Scwartz

Aukabúnaður:

Dynamic Stability Control III (DSC)
Hiti í framsætum
Leðurstýri með aðgerðum
Álfelgur 17 tommu
Regnskynjari
Sjálfdimmandi speglar ,inni og úti
Park Distance Control
Loftkæling
Þakbogar
Svört toppklæðning
Geisladiskamagasín
Aksturstölva með staðsetninga og leiðsögukerfi
Skriðstillir
Leðurinnrétting
Viðar þema


Image
Image
Image

Image
Image
Image

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Last edited by Jonni s on Sun 01. Apr 2007 01:24, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 16:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég er búinn að keyra þennan bíl einhverja 1500 km síðan 5 júlí og hefur hver kílómeter verið hinum betri. Það er aðeins eitt sem fer svona nett í pirrurnar á mér það er þetta blessaða hátalarahallæri. Að vera með 10 staði fyrir hátalara en bara 6 stk í bílnum sem sánda náttúrulega ekkert svakalega er svona frekar hallærislegt. En þetta er nú bara svona minniháttar pirringur sem maður ræður fram úr.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Last edited by Jonni s on Fri 24. Nov 2006 17:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Jul 2006 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Laglegur og vel búinn.

Það væri líka hægt að segja að það sé viss kostur að geta bætt við fleiri hátölurum án mikilla erfiðleika :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jul 2006 19:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 20. Jul 2005 00:05
Posts: 562
Location: Reykjavík
flottur bíll,touring er bara coool,

_________________
BMW:
E90 320D M/// 2,0L Big Turbo (my05)
E53 X5 4,4L Sport V8 (my01)
E46 318i AC-Schnitzer 2,0L (my03)
E38 750ia 5,4L V12 (my98) (Induvidual)
E34 520i 2,0L (my95)
E39 540i Touring M 4,4L V8..(my98)
E34 M5 3,6L(my91)
E28 528i 2,8L (my84)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Jul 2006 20:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Var að prófa nýja myndavél.

Image
Image
Image
Image

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Virkilega elegant bíll......

en að mínu mati er ...lykilatriði að setja hvítar ,,krukkur,, á bílinn

bæði framan og aftan

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 01:15 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Alpina wrote:
Virkilega elegant bíll......

en að mínu mati er ...lykilatriði að setja hvítar ,,krukkur,, á bílinn

bæði framan og aftan


krukkur, í hvaða cocktail patríi varst þú?
blinkers , my friend , blinkers. :D

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 22:43 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Blinkers eða krukkur, ég er hjartanlega sammála ykkur báðum, þennan bíl vantar hvít stefnuljós. Og svo stendur til að lyfta honum örlítið að aftan og lækka hann dulítið að framan.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Jul 2006 22:48 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Getur ekki einhver tölvusnillinn tekið einhverja af þessum myndum fyrir mig og búið til svona litla mynd sem birtist við hverja færslu hjá mér. Ég er búinn að klæmast við þetta svo dögum skiptir en alltaf klúðrast það einhvernveginn. Ég yrði fjúkandi þakklátur.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 17:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Jæja þá er gripurinn búinn að vera í vetrargeymslu í 6 vikur og ég er búinn að vera nokkuð duglegur við þrif og ýmislegt dútl. Ég er svona að búa mig undir það að taka af honum húddið og sprauta það og svo tókst mér þrátt fyrir hrakspár fagmanna hjá B&L að laga þetta vesen sem var alltaf í græjumagnarunum. Ef einhver lumar á svartri orginal gólfmottu aftur í þennan bíl sem hann vill losna við er ég game.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 18:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Veit einhver hvort ég get fengið eitthvað lip neðan á framstuðarann hjá mér eða þarf ég að kaupa nýjan stuðara komplett?

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Gætir fengið Aerodynamic lip, það er nokkuð awesome

Eitthvað sem ég myndi deffó geri við minn ef að ég ákveð að eiga hann

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 21:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Er verið að höndla með þetta hérlendis??

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
B&L er með þetta, þetta er official BMW Aerodynamic dæmi...sæmi var með svona á 540 sínum ef ég man rétt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 14. Dec 2006 20:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Þetta gæti orðið töff. Ég athuga þetta.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group