bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E60 530D 19"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21853
Page 1 of 2

Author:  steini [ Wed 02. May 2007 20:17 ]
Post subject:  BMW E60 530D 19"

þetta er BMW E60 530D 2004 ek.52 þús ssk.blár á splúnku nýjum 19" felgum :D 218 hö og 500nm :shock: vinnur mjög skemtilega þessi bíll,

ég var bara að fá hann í dag hann kom allaleið frá germany :P

það sem ég ætla að gera á næstunni er að fá mér xenon 10.000 8)
20mm spacerar að aftan,fara í á morgum er búinn að kaupa þá
enn þá ætti ég að vera sáttur í bili
það sem ég er búinn að gera er að ég keyfti þessar 19"felgur hann var ekki alveg að gera sig á 16" :x

Image
Image
Image
Image
Image
Image

[/img]
Image
Image

Author:  Kristjan PGT [ Wed 02. May 2007 20:19 ]
Post subject: 

Holy motherf*ck! Þetta er ekkert smá fallegur bíll!
Til hamingju!

Author:  Djofullinn [ Wed 02. May 2007 21:31 ]
Post subject: 

Held að þú hafir tekið fram úr mér í dag þegar ég var að keyra 545 bílinn minn :)
Virkilega smekklegur bíll hjá þér!

Hvaða litur er þetta annars? Mystic blau?

Author:  Arnarf [ Wed 02. May 2007 21:36 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta, mér finnst þessir bílar alveg hrikalega fallegir

Author:  Johnson [ Wed 02. May 2007 22:18 ]
Post subject: 

Var á eftir þér áðan og sjiiii... Gífurlega falleg sjálfrennireið..!
Til hamingju með þennan :D

Author:  Hannsi [ Wed 02. May 2007 23:35 ]
Post subject: 

Er ekki frá því að þessar 19" virka eins og 16" undir þessum bíl :shock:

Author:  Angelic0- [ Wed 02. May 2007 23:42 ]
Post subject: 

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  2002tii [ Thu 03. May 2007 00:47 ]
Post subject: 

All mighty... flottur, diesellaður-flott

Author:  Siggi H [ Thu 03. May 2007 00:48 ]
Post subject: 

glæsilegt tæki! til hamingju með vagninn.

Author:  Kristjan PGT [ Thu 03. May 2007 01:03 ]
Post subject: 

Hvaða skíta effect er þetta í myndunum þínum Angelico?
Það er eins og það sé ryk á öllu...

Author:  steini [ Thu 03. May 2007 01:09 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Held að þú hafir tekið fram úr mér í dag þegar ég var að keyra 545 bílinn minn :)
Virkilega smekklegur bíll hjá þér!

Hvaða litur er þetta annars? Mystic blau?


það passar var að reyna að sjá hvort þetta væru alveg eins felgur :lol:
eru bara mjög svipaðar 8)
ég er ekki alveg klár á hvað liturinn heitir :roll:


og vá hvað þessi mynd er geðveik hjá þér viktor 8)

Image

Author:  Einarsss [ Thu 03. May 2007 08:19 ]
Post subject: 

bara flottur!! Þessar felgur eru alveg málið undir þessum bíl :P

Nú er mig farið hlakka til euro ferðarnir í sumar þar sem ég fæ E60 525d sem bílaleigubíl :)

Author:  _Halli_ [ Thu 03. May 2007 13:49 ]
Post subject: 

einarsss wrote:
Nú er mig farið hlakka til euro ferðarnir í sumar þar sem ég fæ E60 525d sem bílaleigubíl :)


x2 8)

Author:  Angelic0- [ Thu 03. May 2007 17:11 ]
Post subject: 

Kristjan PGT wrote:
Hvaða skíta effect er þetta í myndunum þínum Angelico?
Það er eins og það sé ryk á öllu...


Heyrðu, myndavélin var stillt á ISO 1600, virkar ekkert voða vel í HDR myndir ;)

Author:  Turbo- [ Thu 03. May 2007 17:26 ]
Post subject: 

hvað er málið með þig og HDR ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/