bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 Gamla Bodyið komin á nýjar felgur bls.4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21838
Page 1 of 5

Author:  Tommi Camaro [ Wed 02. May 2007 00:58 ]
Post subject:  M5 Gamla Bodyið komin á nýjar felgur bls.4

Jæja núna fer að vera action hjá mér hef maður ætlar að komast á bíladaga
herna er smá preview.
M5 sem ég er að fara að laga lent á hilux herna um dagi og ég ætla mer að koma honum saman og mæta á honum á bíladaga og keppa í götumílunni
Image
Image

Author:  JOGA [ Wed 02. May 2007 01:04 ]
Post subject: 

Endilega henda inn smá myndum þegar þú byrjar að vinna í þessu. Þig ætti í það minnsta ekki að skorta varahluti :o

Author:  Kwóti [ Wed 02. May 2007 01:07 ]
Post subject: 

til hamingju með það
flott annars felgan þarna málaða :P

Author:  Tommi Camaro [ Wed 02. May 2007 01:08 ]
Post subject: 

smá meira
síðan skal eg taka þetta alveg frá A-ö hvernig þetta á eftir að ganga


orginal Stuff ekkert GoFast af ebay


Image

[img]http://myndasafn.bmwkraftur.is/d/33444-3/island+089.jpg
[/img]

Image

Author:  ///MR HUNG [ Wed 02. May 2007 01:10 ]
Post subject: 

Tommi Camaro wrote:
smá meira
síðan skal eg taka þetta alveg frá A-ö hvernig þetta á eftir að ganga


Image

Image

Image


Er þetta tekið á síma :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 02. May 2007 01:18 ]
Post subject: 

Og svo ein mynd af gamla boddýinu :lol:

Image

Author:  Tommi Camaro [ Wed 02. May 2007 01:20 ]
Post subject: 

///MR HUNG wrote:
Og svo ein mynd af gamla boddýinu :lol:

Image

nei þetta er næst nýjast bodýið, nýrra en Nonni vett á

Author:  ///MR HUNG [ Wed 02. May 2007 01:22 ]
Post subject: 

ó hef heyrt svo oft að þetta væri nýjasta boddýið...En annars hvíslaði einhver að mér að Nonni litli hafi skroppið til US and A fyrir helgi....Spurnig hvað var að gerast þar :shock:

Author:  Tommi Camaro [ Wed 02. May 2007 01:30 ]
Post subject: 

Image
Image

herna er ástæðan fyrir þvi að það var allt í olíu á slystað
Image
boxið sprakk

Author:  Mánisnær [ Wed 02. May 2007 03:05 ]
Post subject: 

skal skipta við þig á ófilmiðum ruðum og filmuðum ef þú átt..hendi kannski smá cash með ef þú vilt...


þessi verður bilaður, hlakka til að sja 17 jun.

Author:  BrynjarÖgm [ Wed 02. May 2007 11:26 ]
Post subject: 

þetta klárast í tíma :wink:

Author:  íbbi_ [ Wed 02. May 2007 12:11 ]
Post subject: 

þessi bíll var nú bara töluvert minna skemmdur en ég hélt áður en ég hélt.. BARA flott og snyrtilegt eintak..

Author:  Sezar [ Wed 02. May 2007 12:21 ]
Post subject: 

Ahhhh, ég elska tjónabíla :bow: :P '
Þessi verður flottur 8)

Hvaða Vettu tippametingur er þetta :?:

Author:  bjornvil [ Wed 02. May 2007 12:51 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Ahhhh, ég elska tjónabíla :bow: :P '


:lol2: :lol: :rofl: :lol: :lol2:

Author:  Tommi Camaro [ Wed 02. May 2007 18:33 ]
Post subject: 

Máni wrote:
skal skipta við þig á ófilmiðum ruðum og filmuðum ef þú átt..hendi kannski smá cash með ef þú vilt...


þessi verður bilaður, hlakka til að sja 17 jun.

getur fengið rúðunar úr brenda bílnum á sléttu með, orginal Reyklitað

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/