bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e34 kominn í hlað
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21820
Page 1 of 1

Author:  maggib [ Tue 01. May 2007 11:12 ]
Post subject:  e34 kominn í hlað

88 árgerð af 520i með bilaða sjálfskiptingu en heill mótor sem gengur eins
og klukka!
stendur til að reyna að gera eitthvað skemmtilegt úr honum :twisted:
vantar bara að finna tíma :?
Image
Image
Image
hellingur af fínu kanakrómi :wink:

Author:  Angelic0- [ Tue 01. May 2007 11:18 ]
Post subject: 

E28 með skiptingu handa þér uppi í vöku :)

Author:  maggib [ Tue 01. May 2007 13:28 ]
Post subject: 

fékk reyndar skiptingu með honum en langar að græja eitthvað annað

Author:  maggib [ Sat 13. Oct 2007 22:41 ]
Post subject: 

jæja búinn að converta þessum úr ssk í bsk!! :)
skömminni skárri :wink:

þetta er líffæragjafinn
Image

gírkassinn kominn úr honum
Image

varð að sjálfsögðu að skipta um pedala settin !
Image

smávegis rifrildi :D

Image


Hvað er vitlaust við þessa mynd??? :biggrin:
Image

Gírkassinn kominn í!
Image

Drifskaftið í bsk er lengra en í ssk svo ég fékk að skipta um það líka!
Image

Félagarnir saman í hlöðunni... kannski ekki besta aðstaðan en gryfjan
stendur fyrir sínu!
Image

allt í allt tók þetta mig 5 kvöld eftir vinnu (einn að brasa í ljósleysinu)
en bíllinn er kominn í gagnið og rúllar þokkalega bara...

Author:  Knud [ Sat 13. Oct 2007 22:59 ]
Post subject: 

Glæsilegt maggi, allavega orðinn skárri með rúnkstönginni, nei bíddu er hann hálfsjálfskiptur? :lol:

Author:  saemi [ Sat 13. Oct 2007 23:35 ]
Post subject: 

Frábært framtak.

Ekki margir sem leggja í svona lagað, bara flott að gera þetta upp á eigin spýtur.

Author:  Angelic0- [ Sat 13. Oct 2007 23:36 ]
Post subject: 

mér finnst persónulega líffæragjafinn fallegri :!:

Author:  Kristjan [ Sat 13. Oct 2007 23:37 ]
Post subject: 

myndir?

Author:  Alpina [ Sat 13. Oct 2007 23:38 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
myndir?


:arrow: :arrow: :arrow: :idea:

Author:  Kristjan [ Sat 13. Oct 2007 23:48 ]
Post subject: 

Sé þær núna. Var með hýsinn blockaðan.

Author:  Alpina [ Sat 13. Oct 2007 23:50 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Frábært framtak.

Ekki margir sem leggja í svona lagað, bara flott að gera þetta upp á eigin spýtur.


sammála því

Author:  IvanAnders [ Sun 14. Oct 2007 00:15 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
saemi wrote:
Frábært framtak.

Ekki margir sem leggja í svona lagað, bara flott að gera þetta upp á eigin spýtur.


sammála því


Virðing!

Author:  Axel Jóhann [ Sun 14. Oct 2007 05:11 ]
Post subject: 

Það væri gaman að gera hann 525. :)

Author:  maggib [ Sun 14. Oct 2007 11:19 ]
Post subject: 

auðvitað væri gaman að gera hann 525 eða eitthvað þaðan af stærra...
en þetta lá þokkalega við og ég læt það duga í bili! :wink:

Author:  Siggi H [ Sun 14. Oct 2007 17:23 ]
Post subject: 

um að gera að redda sér, en mér sýnist að það mætti alveg sópa gólfið þarna :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/